Einn eftirsóttasti varnarmaður Evrópu á leið til Bayern Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. febrúar 2021 19:45 Dayot Upamecano er á leið til Bayern í sumar. EPA-EFE/SASCHA STEINBACH Heims- og Evrópumeistarar Bayern München hafa svo gott sem tryggt sér þjónustu miðvarðarðarins Dayot Upamecano á næstu leiktíð. Upamecano hefur verið orðaður við nær öll stórlið Evrópu undanfarna mánuði. Upamecano leikur með RB Leipzig í dag en Englandsmeistarar Liverpool hafa verið orðaðir við leikmanninn ásamt Manchester United og Chelsea. Í dag staðfesti The Guardian að Bayern væri líklegasti áfangastaður franska varnarmannsins en hann getur yfirgefið herbúðir Leipzig fyrir litlar 37.3 milljónir punda er yfirstandandi lektíð lýkur. David Alaba er á förum frá Bayern í sumar þar sem samningur hans rennur út og neitar Austurríkismaðurinn að skrifa undir framlengingu. Ætla Þýskalandsmeistararnir að fylla skarð hans með hinum 22 ára gamla Upamecano. BREAKING: RB Leipzig center back Dayot Upamecano has chosen to join Bayern Munich next season, per @Tanziloic pic.twitter.com/b1SrwNX3Lo— B/R Football (@brfootball) February 12, 2021 Upamecano er enn einn leikmaðurinn sem Red Bull-samsteypan kemur á kortið en Leipzig keypti hann frá RB Salzburg. Ljóst er að það er mikið áfall fyrir Leipzig að missa varnarmanninn til Bayern en liðin eru í tveimur efstu sætum þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Sport Fleiri fréttir Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu „Einn besti markmaður heims“ Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Sjá meira
Upamecano leikur með RB Leipzig í dag en Englandsmeistarar Liverpool hafa verið orðaðir við leikmanninn ásamt Manchester United og Chelsea. Í dag staðfesti The Guardian að Bayern væri líklegasti áfangastaður franska varnarmannsins en hann getur yfirgefið herbúðir Leipzig fyrir litlar 37.3 milljónir punda er yfirstandandi lektíð lýkur. David Alaba er á förum frá Bayern í sumar þar sem samningur hans rennur út og neitar Austurríkismaðurinn að skrifa undir framlengingu. Ætla Þýskalandsmeistararnir að fylla skarð hans með hinum 22 ára gamla Upamecano. BREAKING: RB Leipzig center back Dayot Upamecano has chosen to join Bayern Munich next season, per @Tanziloic pic.twitter.com/b1SrwNX3Lo— B/R Football (@brfootball) February 12, 2021 Upamecano er enn einn leikmaðurinn sem Red Bull-samsteypan kemur á kortið en Leipzig keypti hann frá RB Salzburg. Ljóst er að það er mikið áfall fyrir Leipzig að missa varnarmanninn til Bayern en liðin eru í tveimur efstu sætum þýsku úrvalsdeildarinnar.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Sport Fleiri fréttir Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu „Einn besti markmaður heims“ Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Sjá meira