Innlent

Lögðu hald á nokkuð magn fíkni­efna auk skot­vopns

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Tveir voru handteknir og hafa þeir báðir játað framleiðslu á kannabis.
Tveir voru handteknir og hafa þeir báðir játað framleiðslu á kannabis. Vísir/Vilhelm

Lögreglan á Austurlandi hefur á undanförnum vikum stöðvað tvær kannabisræktarnir í umdæminu.

Í færslu á Facebook-síðu lögreglunnar segir að lagt hafi verið hald á nokkuð magn fíkniefna auk skotvopns.

Þá voru einnig fjármunir af ætlaðri fíkniefnasölu haldlagðir. Tveir voru handteknir og hafa þeir báðir játað framleiðslu á kannabis. Málin eru í rannsókn.

Lögreglan á Austurlandi hefur á undanförnum vikum stöðvað tvær kannabisræktanir í umdæminu. Hald var lagt á nokkuð magn...

Posted by Lögreglan á Austurlandi on Friday, February 12, 2021


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.