Ef Liverpool missti aftur jafnmörg stig og á milli ára þá sæti liðið í fallsæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2021 09:31 Mohamed Salah og félagar í Liverpool þurfa passa sig ef þeir ætla að ná einu af fjórum sætunum sem gefa þátttökurétt í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Getty/Laurence Griffiths Tvö lið í ensku úrvalsdeildinni eru í algjörum sérflokki þegar kemur að því að hafa verið með mesta stigahrunið frá því í fyrra. Liverpool er með 27 stigum færra í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðið var með á sama tíma og í fyrra. Fyrir ári síðan þá var Liverpool liðið svo gott sem búið að tryggja sér enska meistaratitilinn á þessum tíma enda með tuttugu stiga forystu á toppi deildarinnar í febrúarmánuði. GiveMeSport tóku saman breytingar á stigum félaganna sem hafa spilað í ensku úrvalsdeildinni undanfarin tvö tímabil. Liverpool er með mesta stigahrunið en Sheffield Unitd er ekki svo langt undan. Sheffield liðið er með 22 stigum færra en í fyrra. Liverpool: -27 Man City: +3 West Ham: +16Arsenal somehow have more points this season than they did at this stage last season https://t.co/yFN2NwBZyZ— GiveMeSport Football (@GMS__Football) February 11, 2021 Liverpool liðið hefur aðeins unnið 11 af fyrstu 23 leikjum sínum og hefur þegar tapað fimm leikjum. Liðið er eins og er í fjórða sæti deildarinnar, tíu stigum á eftir toppliði Manchester City sem á einnig leik til góða. Ef Liverpool mynda aftur missa 27 stig milli tímabila þá sæti liðið í fallsæti deildarinnar. Liverpool væri þá bara með þrettán stig en Fulham situr núna í þriðja neðsta sæti deildarinnar með fimmtán stig. Hinum megin á listanum eru West Ham og Aston Villa sem hafa bætt sig mest á milli tímabila. West Ham er núna í sjötta sætinu með 39 stig sem er sextán stigum meira en í fyrra og Aston Villa er með fjórtán stigum meira en á sama tíma í fyrra. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton og lærisveinar Ole Gunnars Solskjær í Manchester United eru líka með bætingu um meira en tíu stig. Þannig hefur orðið 38 stiga sveifla á stigamun á erkifjendunum Liverpool (-27) og Manchester United (+11) á aðeins einu ári. Mesta stigahrunið á milli tímabila í ensku úrvalsdeildinni: Liverpool: -27 Sheffield United: -22 Wolves: -7 Newcastle: -4 Crystal Palace: -1 Burnley: -1 Chelsea: 0 Brighton: 0 Southampton: +1 Arsenal: +2 Man City: +3 Tottenham: +6 Man United: +11 Everton: +12 Aston Villa: +14 West Ham: +16 Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Sjá meira
Liverpool er með 27 stigum færra í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðið var með á sama tíma og í fyrra. Fyrir ári síðan þá var Liverpool liðið svo gott sem búið að tryggja sér enska meistaratitilinn á þessum tíma enda með tuttugu stiga forystu á toppi deildarinnar í febrúarmánuði. GiveMeSport tóku saman breytingar á stigum félaganna sem hafa spilað í ensku úrvalsdeildinni undanfarin tvö tímabil. Liverpool er með mesta stigahrunið en Sheffield Unitd er ekki svo langt undan. Sheffield liðið er með 22 stigum færra en í fyrra. Liverpool: -27 Man City: +3 West Ham: +16Arsenal somehow have more points this season than they did at this stage last season https://t.co/yFN2NwBZyZ— GiveMeSport Football (@GMS__Football) February 11, 2021 Liverpool liðið hefur aðeins unnið 11 af fyrstu 23 leikjum sínum og hefur þegar tapað fimm leikjum. Liðið er eins og er í fjórða sæti deildarinnar, tíu stigum á eftir toppliði Manchester City sem á einnig leik til góða. Ef Liverpool mynda aftur missa 27 stig milli tímabila þá sæti liðið í fallsæti deildarinnar. Liverpool væri þá bara með þrettán stig en Fulham situr núna í þriðja neðsta sæti deildarinnar með fimmtán stig. Hinum megin á listanum eru West Ham og Aston Villa sem hafa bætt sig mest á milli tímabila. West Ham er núna í sjötta sætinu með 39 stig sem er sextán stigum meira en í fyrra og Aston Villa er með fjórtán stigum meira en á sama tíma í fyrra. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton og lærisveinar Ole Gunnars Solskjær í Manchester United eru líka með bætingu um meira en tíu stig. Þannig hefur orðið 38 stiga sveifla á stigamun á erkifjendunum Liverpool (-27) og Manchester United (+11) á aðeins einu ári. Mesta stigahrunið á milli tímabila í ensku úrvalsdeildinni: Liverpool: -27 Sheffield United: -22 Wolves: -7 Newcastle: -4 Crystal Palace: -1 Burnley: -1 Chelsea: 0 Brighton: 0 Southampton: +1 Arsenal: +2 Man City: +3 Tottenham: +6 Man United: +11 Everton: +12 Aston Villa: +14 West Ham: +16
Mesta stigahrunið á milli tímabila í ensku úrvalsdeildinni: Liverpool: -27 Sheffield United: -22 Wolves: -7 Newcastle: -4 Crystal Palace: -1 Burnley: -1 Chelsea: 0 Brighton: 0 Southampton: +1 Arsenal: +2 Man City: +3 Tottenham: +6 Man United: +11 Everton: +12 Aston Villa: +14 West Ham: +16
Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Sjá meira