Neymar frá næsta mánuðinn og missir af fyrri leiknum gegn Barcelona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. febrúar 2021 18:01 Neymar meiddist í leik PSG í gærkvöld. John Berry/Getty Images Brasilíska stórstjarnan Neymar meiddist í leik Paris Saint-Germain í gær og verður frá næsta mánuðinn eða svo. Hann missir því af leik PSG og Barcelona þann 16. febrúar er liðin mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Neymar var í byrjunarliði PSG er liðið heimsótti Caen í franska bikarnum í gærkvöld. Hann var tekinn af velli vegna meiðsla eftir slétta klukkustund er staðan var 1-0 PSG í vil þökk sé marki lánsmannsins Moise Kean. Reyndist það eina mark leiksins. Nú hefur PSG staðfest að Brasilíumaðurinn verði frá í allavega fjórar vikur og því öruggt að hann missi af ferð frönsku meistaranna til Katalóníu þar sem liðið mætir Barcelona í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Blow for Paris. Neymar ruled out for around 4 weeks with a left adductor injury. Will miss first-leg last-16 tie at Barcelona.#UCL pic.twitter.com/rZuSN2zJq3— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) February 11, 2021 Síðari leikur liðanna fer fram þann 10. mars næstkomandi og óvíst er hvort Neymar verði orðinn heill heilsu er sá leikur fer fram. Neymar lék með Börsungum áður en PSG gerði hann að dýrasta knattspyrnumanni í heimi sumarið 2017. Það verður því ekkert af endurfundum Lionel Messi og Neymar en þeir tveir var og er vel til vina. Leikir PSG og Barcelona, líkt og aðrir leikri 16-liða úrslita Meistaradeildar Evrópu, verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Neymar var í byrjunarliði PSG er liðið heimsótti Caen í franska bikarnum í gærkvöld. Hann var tekinn af velli vegna meiðsla eftir slétta klukkustund er staðan var 1-0 PSG í vil þökk sé marki lánsmannsins Moise Kean. Reyndist það eina mark leiksins. Nú hefur PSG staðfest að Brasilíumaðurinn verði frá í allavega fjórar vikur og því öruggt að hann missi af ferð frönsku meistaranna til Katalóníu þar sem liðið mætir Barcelona í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Blow for Paris. Neymar ruled out for around 4 weeks with a left adductor injury. Will miss first-leg last-16 tie at Barcelona.#UCL pic.twitter.com/rZuSN2zJq3— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) February 11, 2021 Síðari leikur liðanna fer fram þann 10. mars næstkomandi og óvíst er hvort Neymar verði orðinn heill heilsu er sá leikur fer fram. Neymar lék með Börsungum áður en PSG gerði hann að dýrasta knattspyrnumanni í heimi sumarið 2017. Það verður því ekkert af endurfundum Lionel Messi og Neymar en þeir tveir var og er vel til vina. Leikir PSG og Barcelona, líkt og aðrir leikri 16-liða úrslita Meistaradeildar Evrópu, verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira