PSG áfram en Börsungar í vandræðum Anton Ingi Leifsson skrifar 10. febrúar 2021 21:59 Messi svekkir sig í kvöld en Börsungar vinna ekki spænska bikarinn í ár. Mateo Villalba/Getty Það var misjafnt gengi risanna í Frakklandi og á Spáni í bikarkeppnunum þar í landi í kvöld. PSG komst áfram á meðan Barcelona er í vandræðum. PSG vann 1-0 sigur á Caen. Staðan var markalaus í hálfleik en lánsmaðurinn frá Everton, Moise Kean, skoraði sigurmarkið á fjórðu mínútu síðari hálfleiks. Þetta voru 64 liða úrslitin í Frakklandi svo PSG er komið áfram í 32 liða úrslitin. Þeir hafa þrettán sinnum unnið frönsku bikarkeppnina, flest allra liða. Job done.#SMCPSG pic.twitter.com/jAwtlXlzu0— Paris Saint-Germain (@PSG_English) February 10, 2021 Barcelona er hins vegar 2-0 undir eftir tap gegn Sevilla á útivelli. Fyrra markið gerði Jules Kounde á 25. mínútu eftir að hafa farið illa með Samuel Umtiti. Ivan Rakitic skoraði svo gegn sínum gömlu félögum fimm mínútum fyrir leikslok og lokatölur 2-0. Sevilla er því í góðri stöðu fyrir síðari leik liðanna sem fer fram á Nou Camp 3. mars. Fréttin hefur verið uppfærð. Í fyrstu útgáfu var sagt að Barcelona væri úr leik en það er ekki rétt. Leiknir eru tveir leikir í undanúrslitum spænska bikarsins. Full Time pic.twitter.com/cOiNOiKvc1— FC Barcelona (@FCBarcelona) February 10, 2021 Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Sjá meira
PSG vann 1-0 sigur á Caen. Staðan var markalaus í hálfleik en lánsmaðurinn frá Everton, Moise Kean, skoraði sigurmarkið á fjórðu mínútu síðari hálfleiks. Þetta voru 64 liða úrslitin í Frakklandi svo PSG er komið áfram í 32 liða úrslitin. Þeir hafa þrettán sinnum unnið frönsku bikarkeppnina, flest allra liða. Job done.#SMCPSG pic.twitter.com/jAwtlXlzu0— Paris Saint-Germain (@PSG_English) February 10, 2021 Barcelona er hins vegar 2-0 undir eftir tap gegn Sevilla á útivelli. Fyrra markið gerði Jules Kounde á 25. mínútu eftir að hafa farið illa með Samuel Umtiti. Ivan Rakitic skoraði svo gegn sínum gömlu félögum fimm mínútum fyrir leikslok og lokatölur 2-0. Sevilla er því í góðri stöðu fyrir síðari leik liðanna sem fer fram á Nou Camp 3. mars. Fréttin hefur verið uppfærð. Í fyrstu útgáfu var sagt að Barcelona væri úr leik en það er ekki rétt. Leiknir eru tveir leikir í undanúrslitum spænska bikarsins. Full Time pic.twitter.com/cOiNOiKvc1— FC Barcelona (@FCBarcelona) February 10, 2021
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Sjá meira