Staðan var markalaus í hálfleik hjá Leicester og Brighton. Í raunar var markalaust fram á 94. mínútu er Kelechi Iheanacho skoraði sigurmarkið með síðustu spyrnu leiksins.
Corner taken quickly...
— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 10, 2021
Iheanachoooo 💥#EmiratesFACup @LCFC pic.twitter.com/lg8PouEUJB
Það var einnig markalaust í hálfleik hjá Sheffield og Bristol. Sheffield fékk vítaspyrnu á 65. mínútu. Alfie Mawson fékk að líta rauða spjaldið og úr vítaspyrnunni skoraði Billy Sharp.
Leicester og Sheffield eru því komin í átta liða úrslitin ásamt Manchester United og Bournemouth.
Never in doubt.pic.twitter.com/tFyDXiFHxT
— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 10, 2021