Sara Björk meðal tuttugu bestu leikmanna ársins 2020 að mati virts knattspyrnutímarits Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. febrúar 2021 07:00 Árið 2020 var eitt besta ár Söru Bjarkar Gunnarsdóttur á ferlinum. Alejandro Rios/Getty Images Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir var meðal þeirra sem knattspyrnutímaritið FourFourTwo taldi tuttugu bestu knattspyrnukonur ársins 2020. Alls hafði FourFourTwo samband við 27 íþróttablaðamenn víðs vegar um heim allan til að setja saman lista yfir tuttugu bestu knattspyrnukonur í heimi. Aðeins var haft samband við einn blaðamann frá hverju landi. Var listinn svo birtur í nýjasta tölublaði tímaritsins. Þar var Sara Björk jöfn Denise O‘Sullivan frá Írlandi í 15. og 16. sæti listans. We sought out experts from all over the world to crown the best women's footballers of 2020 https://t.co/TnPLZ2BM0Q pic.twitter.com/Y2H1ELKkiq— FourFourTwo (@FourFourTwo) February 8, 2021 „Ísland er ekki beint meðal þeirra þjóða sem við taldar eru bestar í heimi en (Sara Björk) Gunnarsdóttir hefur nú spilað með tveimur af stærstu liðum Evrópu. Hún skoraði í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðasta ári og hjálpaði Lyon að landa sigri á fyrrum samherjum hennar í Wolfsburg,“ segir í umfjöllun FourFourTwo um Söru Björk. „Gunnarsdóttir er með einstakan hæfileika til að finna pláss á miðju vallarins. Hreyfing hennar sem og hæfileiki til að taka við boltanum á þröngu svæði er til fyrirmyndar og sýnir hversu yfirveguð hin 30 ára gamla knattspyrnukona er,“ segir einnig í umfjölluninni. Líkt og á lista The Guardian yfir 100 bestu knattspyrnukonur í heimi var það hin danska Pernille Harder sem var kosin besti leikmaður heims árið 2020. Harder er dýrasti leikmaður í sögu kvennaknattspyrnu en Chelsea festi kaup á leikmanninum í sumar. Þar áður lék hún með Söru Björk hjá Wolfsburg og náðu þær einkar vel saman. Hér má sjá lista FourFourTwo í heild sinni. Fótbolti Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Sjá meira
Alls hafði FourFourTwo samband við 27 íþróttablaðamenn víðs vegar um heim allan til að setja saman lista yfir tuttugu bestu knattspyrnukonur í heimi. Aðeins var haft samband við einn blaðamann frá hverju landi. Var listinn svo birtur í nýjasta tölublaði tímaritsins. Þar var Sara Björk jöfn Denise O‘Sullivan frá Írlandi í 15. og 16. sæti listans. We sought out experts from all over the world to crown the best women's footballers of 2020 https://t.co/TnPLZ2BM0Q pic.twitter.com/Y2H1ELKkiq— FourFourTwo (@FourFourTwo) February 8, 2021 „Ísland er ekki beint meðal þeirra þjóða sem við taldar eru bestar í heimi en (Sara Björk) Gunnarsdóttir hefur nú spilað með tveimur af stærstu liðum Evrópu. Hún skoraði í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðasta ári og hjálpaði Lyon að landa sigri á fyrrum samherjum hennar í Wolfsburg,“ segir í umfjöllun FourFourTwo um Söru Björk. „Gunnarsdóttir er með einstakan hæfileika til að finna pláss á miðju vallarins. Hreyfing hennar sem og hæfileiki til að taka við boltanum á þröngu svæði er til fyrirmyndar og sýnir hversu yfirveguð hin 30 ára gamla knattspyrnukona er,“ segir einnig í umfjölluninni. Líkt og á lista The Guardian yfir 100 bestu knattspyrnukonur í heimi var það hin danska Pernille Harder sem var kosin besti leikmaður heims árið 2020. Harder er dýrasti leikmaður í sögu kvennaknattspyrnu en Chelsea festi kaup á leikmanninum í sumar. Þar áður lék hún með Söru Björk hjá Wolfsburg og náðu þær einkar vel saman. Hér má sjá lista FourFourTwo í heild sinni.
Fótbolti Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Sjá meira