Óttast um afdrif 150 manns eftir að stórt jökulbrot hrundi úr Himalayafjöllum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 7. febrúar 2021 10:25 Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, sagði að fylgst sé grannt með ástandinu. Björgunarliðar eru á leiðinni á svæðið og mun flugher Indlands vera til taks. TWITTER Óttast er um afdrif allt að 150 manns í norðurhluta Indlands eftir að stórt jökulbrot hrundi úr jökli í Himalayafjöllum í morgun. Mikil flóð fylgdu í kjölfarið sem leiddi til þess að þorp voru rýmd. Vitni hafa lýst miklum hamförum þegar brotið hrundi sem leiddi til mikils flóðs niður árdal. Í myndbandinu hér að neðan má sjá að flóðið er töluvert. कर्णप्रयाग में आज ३ बज कर १० मिनट पर नदी में पानी की बहाव की स्थिति से साफ़ है कि बाढ़ की सम्भावना बहुत ही कम है। हमारा विशेष ध्यान सुरंगों में फँसे श्रमिकों को बचाने में है और हम सभी प्रयास कर रहे हैं। किसी भी समस्या से निपटने के सभी ज़रूरी प्रयास कर लिए गये हैं। #Uttarakhand pic.twitter.com/MrEjW4de05— Trivendra Singh Rawat (@tsrawatbjp) February 7, 2021 Vitni tilkynnti um flóð sem féll á ógnarhraða niður í dalinn á ásamt miklum reyk. „Við erum ekki með staðfesta tölu þeirra sem óttast er að hafi látist í flóðinu“ sagði Om Prakash, aðalritari Uttarakhand. Fréttamaðurinn Shiv Aroor birtir myndband af svæðinu á Twitter. IAF Mi-17 & Chinook helicopters from Chandigarh and elsewhere on standby for search & rescue ops in #Uttarakhand. Will be required very soon given the devastation. Prayers. pic.twitter.com/sFok7pouKO— Shiv Aroor (@ShivAroor) February 7, 2021 „Þetta gerðist mjög hratt, það var enginn tími til að gera fólki viðvart,“ sagði Sanjay Singh Rana sem býr efst í þorpinu Raini. Óttast er að þeir sem voru við vinnu nálægt flóðsvæðinu hafi farið með flóðinu. „Við höfum ekki hugmynd um hve margra er saknað“ sagði Rana. Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, sagði að fylgst sé grannt með ástandinu. Björgunarliðar eru á leiðinni á svæðið og mun flugher Indlands vera til taks. Am constantly monitoring the unfortunate situation in Uttarakhand. India stands with Uttarakhand and the nation prays for everyone’s safety there. Have been continuously speaking to senior authorities and getting updates on NDRF deployment, rescue work and relief operations.— Narendra Modi (@narendramodi) February 7, 2021 Indland Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Fleiri fréttir Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Sjá meira
Mikil flóð fylgdu í kjölfarið sem leiddi til þess að þorp voru rýmd. Vitni hafa lýst miklum hamförum þegar brotið hrundi sem leiddi til mikils flóðs niður árdal. Í myndbandinu hér að neðan má sjá að flóðið er töluvert. कर्णप्रयाग में आज ३ बज कर १० मिनट पर नदी में पानी की बहाव की स्थिति से साफ़ है कि बाढ़ की सम्भावना बहुत ही कम है। हमारा विशेष ध्यान सुरंगों में फँसे श्रमिकों को बचाने में है और हम सभी प्रयास कर रहे हैं। किसी भी समस्या से निपटने के सभी ज़रूरी प्रयास कर लिए गये हैं। #Uttarakhand pic.twitter.com/MrEjW4de05— Trivendra Singh Rawat (@tsrawatbjp) February 7, 2021 Vitni tilkynnti um flóð sem féll á ógnarhraða niður í dalinn á ásamt miklum reyk. „Við erum ekki með staðfesta tölu þeirra sem óttast er að hafi látist í flóðinu“ sagði Om Prakash, aðalritari Uttarakhand. Fréttamaðurinn Shiv Aroor birtir myndband af svæðinu á Twitter. IAF Mi-17 & Chinook helicopters from Chandigarh and elsewhere on standby for search & rescue ops in #Uttarakhand. Will be required very soon given the devastation. Prayers. pic.twitter.com/sFok7pouKO— Shiv Aroor (@ShivAroor) February 7, 2021 „Þetta gerðist mjög hratt, það var enginn tími til að gera fólki viðvart,“ sagði Sanjay Singh Rana sem býr efst í þorpinu Raini. Óttast er að þeir sem voru við vinnu nálægt flóðsvæðinu hafi farið með flóðinu. „Við höfum ekki hugmynd um hve margra er saknað“ sagði Rana. Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, sagði að fylgst sé grannt með ástandinu. Björgunarliðar eru á leiðinni á svæðið og mun flugher Indlands vera til taks. Am constantly monitoring the unfortunate situation in Uttarakhand. India stands with Uttarakhand and the nation prays for everyone’s safety there. Have been continuously speaking to senior authorities and getting updates on NDRF deployment, rescue work and relief operations.— Narendra Modi (@narendramodi) February 7, 2021
Indland Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Fleiri fréttir Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent