„Í venjulegum glugga hefðum við ekki horft til Preston“ Anton Ingi Leifsson skrifar 1. febrúar 2021 20:30 Klopp hvetur sína menn til dáða. Hann er búinn að ná í varnarmann. John Walton/Getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að í venjulegum félagaskiptaglugga hefðu ensku meistararnir ekki horft til Preston í leit að nýjum leikmanni. Tilkynnt var í kvöld að Ben Davies, varnarmaður Preston, væri kominn til meistaranna. Kórónuveirufaraldurinn hefur haft sín áhrif á félagaskiptamarkaðinn í janúar og ekki mikið um stór kaup enda félögin ekki með jafn mikið á mikið handanna og fyrir faraldurinn. „Það sem við sjáum með Ben er að í ákveðnum aðstæðum þá skapast tækifæri. Ég held að það sé algjörlega klárt að í venjulegum glugga, með fullri virðingu, þá hefðum við ekki horft til Preston varðandi leikmenn fyrir okkur,“ sagði Klopp. „En svo sáum við hann og staðan varð skýrari og skýrari - þau vandamál sem við höfum - þá vorum við mjög spenntir fyrir honum og hugsuðum: Vá.“ Klopp sér margt spennandi í enska miðverðinum. „Hann er leikmaður sem hefur spilað allan sinn feril hjá Preston. Það er nánast handan við hornið. Við sjáum hæfileikana hjá honum. Við sjáum gæðin því hann er 25 ára og á nóg inni.“ „Ég elska margt við leik hans. Hann er mjög góður fótboltamaður og lítur út eins og alvöru leiðtogi hjá Preston. Hann er góður í návígum, er klókur og getur spilað mismunandi stöður því hann hefur spilað í þriggja manna varnarlínu, fjögurra og alls kyns varnarleik,“ sagði Klopp. 🤗 Jürgen Klopp explains why @BenDavies1108 joining represents an opportunity for both player and club...— Liverpool FC (@LFC) February 1, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Frá Preston til Liverpool Varnarmaðurinn Ben Davies er kominn til Liverpool frá Preston North End en hann hefur skrifað undir langan samning við félagið. 1. febrúar 2021 20:09 Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Kórónuveirufaraldurinn hefur haft sín áhrif á félagaskiptamarkaðinn í janúar og ekki mikið um stór kaup enda félögin ekki með jafn mikið á mikið handanna og fyrir faraldurinn. „Það sem við sjáum með Ben er að í ákveðnum aðstæðum þá skapast tækifæri. Ég held að það sé algjörlega klárt að í venjulegum glugga, með fullri virðingu, þá hefðum við ekki horft til Preston varðandi leikmenn fyrir okkur,“ sagði Klopp. „En svo sáum við hann og staðan varð skýrari og skýrari - þau vandamál sem við höfum - þá vorum við mjög spenntir fyrir honum og hugsuðum: Vá.“ Klopp sér margt spennandi í enska miðverðinum. „Hann er leikmaður sem hefur spilað allan sinn feril hjá Preston. Það er nánast handan við hornið. Við sjáum hæfileikana hjá honum. Við sjáum gæðin því hann er 25 ára og á nóg inni.“ „Ég elska margt við leik hans. Hann er mjög góður fótboltamaður og lítur út eins og alvöru leiðtogi hjá Preston. Hann er góður í návígum, er klókur og getur spilað mismunandi stöður því hann hefur spilað í þriggja manna varnarlínu, fjögurra og alls kyns varnarleik,“ sagði Klopp. 🤗 Jürgen Klopp explains why @BenDavies1108 joining represents an opportunity for both player and club...— Liverpool FC (@LFC) February 1, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Frá Preston til Liverpool Varnarmaðurinn Ben Davies er kominn til Liverpool frá Preston North End en hann hefur skrifað undir langan samning við félagið. 1. febrúar 2021 20:09 Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Frá Preston til Liverpool Varnarmaðurinn Ben Davies er kominn til Liverpool frá Preston North End en hann hefur skrifað undir langan samning við félagið. 1. febrúar 2021 20:09