Salah: Ég vil ekki fá sekt en VAR drepur leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2021 11:01 Mohamed Salah er hér að fá fréttirnar af því að Varsjáin sé búin að dæma markið af sem hann skoraði á móti Tottenham. Getty/Shaun Botterill Mohamed Salah gerði útslagið fyrir Liverpool liðið í gær með tveimur laglegum mörkum á móti West Ham. Eftir leikinn lét hann þó myndbandsdómgæsluna heyra það. Egyptinn Mohamed Salah hefur misst nokkur mörk á tímabilinu vegna Varsjárinnar og hann gat ekki setið á sér þegar hann var spurður út í VAR eftir 3-1 sigurinn á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Salah var ekki búinn að skora í sex deildarleikjum í röð fyrir West Ham leikinn en Varsjáin dæmdi meðal annars markið af sem hann skoraði á móti Tottenham í leiknum á undan. "I don't like VAR, I don't want complain because I don't want to get a fine, but I don't like it." It kills the game off, the joy of football. I don't want to complain, but my opinion on VAR is I don't like it."https://t.co/rxfXDIXLDg— SPORTbible (@sportbible) February 1, 2021 „Ég hef ekki breytt um skoðun. Ég er ekki hrifinn af VAR. Alveg frá byrjun tímabilsins, þá finnst mér að VAR sé að drepa leikinn, sjálfa gleðina við fótboltann,“ sagði hinn 28 ára gamli Mohamed Salah í viðtali við Sky Sports eftir leikinn. „Hérna þarftu að vera nákvæmlega á sömu línu með rangstöðuna en ég held að í Meistaradeildinni og í öðrum löndum þá fær sóknarmaðurinn meira að njóta vafans,“ sagði Salah. „Ég vil ekki kvarta undan þessu því ég vil ekki fá sekt. Mín skoðun á VAR er samt skýr. Mér líkar ekki við VAR,“ sagði Salah. "I don't like VAR, I don't want complain because I don't want to get a fine, but I don't like it."Mo Salah when asked about his recent run of games without a goal including his disallowed goal against Tottenham pic.twitter.com/SQ5rvbJ3Zp— Football Daily (@footballdaily) January 31, 2021 Myndbandbandadómgæslan, sem er jafnan nefnd VAR í enska boltanum, hefur oft fengið á sig mikla gagnrýni ekki síst þegar verið er að dæma menn rangstæða þegar það sést varla með berum augum. Þá þarf einhverjar línur og millimetra útreikning til að láta sóknarmanninn ekki njóta vafans. Salah er einn af þeim sem er ósáttur með þetta. Mohamed Salah hefur skorað fimmtán mörk í tuttugu leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Hann er nú með þriggja marka forystu á næstmarkahæstu menn sem eru Tottenham leikmennirnir Harry Kane og Heung-min Son. Enski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Egyptinn Mohamed Salah hefur misst nokkur mörk á tímabilinu vegna Varsjárinnar og hann gat ekki setið á sér þegar hann var spurður út í VAR eftir 3-1 sigurinn á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Salah var ekki búinn að skora í sex deildarleikjum í röð fyrir West Ham leikinn en Varsjáin dæmdi meðal annars markið af sem hann skoraði á móti Tottenham í leiknum á undan. "I don't like VAR, I don't want complain because I don't want to get a fine, but I don't like it." It kills the game off, the joy of football. I don't want to complain, but my opinion on VAR is I don't like it."https://t.co/rxfXDIXLDg— SPORTbible (@sportbible) February 1, 2021 „Ég hef ekki breytt um skoðun. Ég er ekki hrifinn af VAR. Alveg frá byrjun tímabilsins, þá finnst mér að VAR sé að drepa leikinn, sjálfa gleðina við fótboltann,“ sagði hinn 28 ára gamli Mohamed Salah í viðtali við Sky Sports eftir leikinn. „Hérna þarftu að vera nákvæmlega á sömu línu með rangstöðuna en ég held að í Meistaradeildinni og í öðrum löndum þá fær sóknarmaðurinn meira að njóta vafans,“ sagði Salah. „Ég vil ekki kvarta undan þessu því ég vil ekki fá sekt. Mín skoðun á VAR er samt skýr. Mér líkar ekki við VAR,“ sagði Salah. "I don't like VAR, I don't want complain because I don't want to get a fine, but I don't like it."Mo Salah when asked about his recent run of games without a goal including his disallowed goal against Tottenham pic.twitter.com/SQ5rvbJ3Zp— Football Daily (@footballdaily) January 31, 2021 Myndbandbandadómgæslan, sem er jafnan nefnd VAR í enska boltanum, hefur oft fengið á sig mikla gagnrýni ekki síst þegar verið er að dæma menn rangstæða þegar það sést varla með berum augum. Þá þarf einhverjar línur og millimetra útreikning til að láta sóknarmanninn ekki njóta vafans. Salah er einn af þeim sem er ósáttur með þetta. Mohamed Salah hefur skorað fimmtán mörk í tuttugu leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Hann er nú með þriggja marka forystu á næstmarkahæstu menn sem eru Tottenham leikmennirnir Harry Kane og Heung-min Son.
Enski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira