Níu ára afmæliskaka Dagnýjar bræddi örugglega hjörtu West Ham fólks Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2021 09:31 Dagný Brynjarsdóttir er komin í búning West Ham en til hliðar er afmæliskakan hennar þegar hún var níu ára gömul. Twitter/@westhamwomen Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir var kynnt til leiks sem leikmaður West Ham í gærkvöldi og það með sérstökum hætti. Það má búast við því að Dagný Brynjarsdóttir sé þegar komin í hóp uppáhaldsleikmanna stuðningsmanna West Ham eftir að hafa séð gömlu myndirnar af Dagnýju í gær. Það er ekki vanalegt að nýir leikmenn félaga séu kynntir til leiks með fullt af gömlum myndum en svo var raunin í gær. Íslenska landsliðskonan mætti til leiks með sterk tengsl við nýja félagið sitt. Dagný týndi fram fjölda gamalla mynda úr safni sínu þar sem hún sannaði það að hún hafi verið stuðningsmaður West Ham allt frá barnæsku. Claret & Blue through and through @dagnybrynjars pic.twitter.com/YnuPZYAuIS— West Ham United Women (@westhamwomen) January 28, 2021 Myndin frá níu ára afmælisdegi Dagnýjar, 10. ágúst 2000, hefur örugglega brætt hjörtu stuðningsmanna West Ham. Það er eitt að sjá gamla mynd af leikmanni í búningi West Ham en það leynir sér ekki að hér sé um mikinn stuðningsmann félagsins að ræða þegar níu ára afmæliskakan er West Ham kaka. West Ham endaði í níunda sæti í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 1999 til 2000 en Harry Redknapp var þá knattspyrnustjóri félagsins. Liðið vann einnig Intertoto bikarinn eftir sigur á Metz í tveimur úrslitaleikjum. She's one of our own... Welcome to West Ham United, @dagnybrynjars! pic.twitter.com/xRW3fRrWqK— West Ham United Women (@westhamwomen) January 28, 2021 Frank Lampard skoraði eitt marka liðsins í úrslitaleiknum en meðal annarra leikmanna í þessu unga og spennandi West Ham liði voru Rio Ferdinand, Michael Carrick og Joe Cole sem allir áttu eftir að verða stórstjörnur. Með liðinu léku einnig gömlu refirnir Paolo Di Canio og Stuart Pearce. Hér fyrir neðan má sjá myndirnar sem Dagný deildi bæði með nýja félaginu sem og fylgjendum sínum á Instagram þegar hún tilkynnti í gær um næsta áfangastað sinn á knattspyrnuferlinum. View this post on Instagram A post shared by Dagny Brynjarsdo ttir (@dagnybrynjars) Enski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Sjá meira
Það má búast við því að Dagný Brynjarsdóttir sé þegar komin í hóp uppáhaldsleikmanna stuðningsmanna West Ham eftir að hafa séð gömlu myndirnar af Dagnýju í gær. Það er ekki vanalegt að nýir leikmenn félaga séu kynntir til leiks með fullt af gömlum myndum en svo var raunin í gær. Íslenska landsliðskonan mætti til leiks með sterk tengsl við nýja félagið sitt. Dagný týndi fram fjölda gamalla mynda úr safni sínu þar sem hún sannaði það að hún hafi verið stuðningsmaður West Ham allt frá barnæsku. Claret & Blue through and through @dagnybrynjars pic.twitter.com/YnuPZYAuIS— West Ham United Women (@westhamwomen) January 28, 2021 Myndin frá níu ára afmælisdegi Dagnýjar, 10. ágúst 2000, hefur örugglega brætt hjörtu stuðningsmanna West Ham. Það er eitt að sjá gamla mynd af leikmanni í búningi West Ham en það leynir sér ekki að hér sé um mikinn stuðningsmann félagsins að ræða þegar níu ára afmæliskakan er West Ham kaka. West Ham endaði í níunda sæti í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 1999 til 2000 en Harry Redknapp var þá knattspyrnustjóri félagsins. Liðið vann einnig Intertoto bikarinn eftir sigur á Metz í tveimur úrslitaleikjum. She's one of our own... Welcome to West Ham United, @dagnybrynjars! pic.twitter.com/xRW3fRrWqK— West Ham United Women (@westhamwomen) January 28, 2021 Frank Lampard skoraði eitt marka liðsins í úrslitaleiknum en meðal annarra leikmanna í þessu unga og spennandi West Ham liði voru Rio Ferdinand, Michael Carrick og Joe Cole sem allir áttu eftir að verða stórstjörnur. Með liðinu léku einnig gömlu refirnir Paolo Di Canio og Stuart Pearce. Hér fyrir neðan má sjá myndirnar sem Dagný deildi bæði með nýja félaginu sem og fylgjendum sínum á Instagram þegar hún tilkynnti í gær um næsta áfangastað sinn á knattspyrnuferlinum. View this post on Instagram A post shared by Dagny Brynjarsdo ttir (@dagnybrynjars)
Enski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Sjá meira