Tilkynningar um andlát orðnar átta Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. janúar 2021 17:48 Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar Egill Aðalsteinsson Foto: Egill/Egill Aðalsteinsson Lyfjastofnun var í gær tilkynnt um andlát aldraðrar manneskju sem fengið hafði bólusetningu gegn kórónuveirunni með bóluefni Pfizer. Engar vísbendingar eru um tengsl bólusetningarinnar og andlátsins. Stofnuninni hefur nú verið tilkynnt um átta andlát eftir bólusetningu. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá en Rúna Hauksdóttir Hvannberg staðfestir þetta í samtali við Vísi. Hún segir að manneskjan sem lést hafi verið háöldruð og með undirliggjandi sjúkdóma. Hún hafði fengið seinni bólusetningu með bóluefni Pfizer. Engar vísbendingar séu um tengsl andlátsins við bólusetninguna, líkt og áður segir. Þá bendir Rúna á að hópurinn sem hafi fengið bólusetningu sé mikið til aldraðir og hrumir einstaklingar. Lyfjastofnun hefur alls fengið 193 tilkynningar vegna gruns um aukaverkun í kjölfar bólusetningar gegn Covid-19. 123 tilkynningar eru vegna Pfizer-bóluefnisins, þar af níu alvarlegar, og 61 er vegna Moderna-bóluefnisins, þar af ein alvarleg. Sérfræðingar embættis landlæknis rannsökuðu á dögunum fimm andlát sem tilkynnt voru til Lyfjastofnunar sem hugsanlegar alvarlegar aukaverkanir vegna bólusetningar gegn Covid-19. Niðurstöðurnar bentu til þess að í fjórum þessara tilfella væri ekki eða mjög ólíklega um orsakatengsl að ræða. Í einu tilfelli var ekki hægt að útiloka tengsl með vissu þótt líklegra væri að undirliggjandi sjúkdómur hefði átt þátt í andlátinu. Þá var tölfræði dauðsfalla einnig könnuð í rönnsaknónni og athugað hvort andlát væru fleiri en í venjulegu árferði. Í ljós kom að þeim hafði ekki fjölgað. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Bráðaofnæmi algengara í tilviki bólusetningar Pfizer en annarra bólusetninga 137 tilkynningar hafa borist Lyfjastofnun vegna gruns um aukaverkanir í kjölfar bólusetningar gegn Covid-19. Sóttvarnalæknir segir rannsóknir sýna að bráðaofnæmi sé algengara í tilviki bóluenis Pfizer en annarra bólusetninga. 23. janúar 2021 13:24 109 tilkynningar borist vegna gruns um aukaverkun Alls hafa 109 tilkynningar borist Lyfjastofnun vegna gruns um aukaverkun í kjölfar bólusetningar við Covid-19. Þar af eru 75 vegna bóluefnis Pfizer/BioNTech og 34 vegna Moderna. Níu tilkynningar eru metnar alvarlegar, ein í tengslum við bóluefni Moderna. Búið er að bólusetja 5.725 einstaklinga hér á landi með fyrri skammti. 21. janúar 2021 20:41 Í einu tilfelli af fimm ekki hægt að útiloka tengsl bólusetningar og andláts Niðurstöður rannsóknar sérfræðinga embættis landlæknis á fimm andlátum sem tilkynnt voru til Lyfjastofnunar sem hugsanlegar alvarlegar aukaverkanir vegna bólusetningar gegn Covid-19 eru að í fjórum þessara tilfella sé ekki eða mjög ólíklega um orsakatengsl að ræða. 18. janúar 2021 11:28 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Fleiri fréttir Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Sjá meira
Ríkisútvarpið greindi fyrst frá en Rúna Hauksdóttir Hvannberg staðfestir þetta í samtali við Vísi. Hún segir að manneskjan sem lést hafi verið háöldruð og með undirliggjandi sjúkdóma. Hún hafði fengið seinni bólusetningu með bóluefni Pfizer. Engar vísbendingar séu um tengsl andlátsins við bólusetninguna, líkt og áður segir. Þá bendir Rúna á að hópurinn sem hafi fengið bólusetningu sé mikið til aldraðir og hrumir einstaklingar. Lyfjastofnun hefur alls fengið 193 tilkynningar vegna gruns um aukaverkun í kjölfar bólusetningar gegn Covid-19. 123 tilkynningar eru vegna Pfizer-bóluefnisins, þar af níu alvarlegar, og 61 er vegna Moderna-bóluefnisins, þar af ein alvarleg. Sérfræðingar embættis landlæknis rannsökuðu á dögunum fimm andlát sem tilkynnt voru til Lyfjastofnunar sem hugsanlegar alvarlegar aukaverkanir vegna bólusetningar gegn Covid-19. Niðurstöðurnar bentu til þess að í fjórum þessara tilfella væri ekki eða mjög ólíklega um orsakatengsl að ræða. Í einu tilfelli var ekki hægt að útiloka tengsl með vissu þótt líklegra væri að undirliggjandi sjúkdómur hefði átt þátt í andlátinu. Þá var tölfræði dauðsfalla einnig könnuð í rönnsaknónni og athugað hvort andlát væru fleiri en í venjulegu árferði. Í ljós kom að þeim hafði ekki fjölgað.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Bráðaofnæmi algengara í tilviki bólusetningar Pfizer en annarra bólusetninga 137 tilkynningar hafa borist Lyfjastofnun vegna gruns um aukaverkanir í kjölfar bólusetningar gegn Covid-19. Sóttvarnalæknir segir rannsóknir sýna að bráðaofnæmi sé algengara í tilviki bóluenis Pfizer en annarra bólusetninga. 23. janúar 2021 13:24 109 tilkynningar borist vegna gruns um aukaverkun Alls hafa 109 tilkynningar borist Lyfjastofnun vegna gruns um aukaverkun í kjölfar bólusetningar við Covid-19. Þar af eru 75 vegna bóluefnis Pfizer/BioNTech og 34 vegna Moderna. Níu tilkynningar eru metnar alvarlegar, ein í tengslum við bóluefni Moderna. Búið er að bólusetja 5.725 einstaklinga hér á landi með fyrri skammti. 21. janúar 2021 20:41 Í einu tilfelli af fimm ekki hægt að útiloka tengsl bólusetningar og andláts Niðurstöður rannsóknar sérfræðinga embættis landlæknis á fimm andlátum sem tilkynnt voru til Lyfjastofnunar sem hugsanlegar alvarlegar aukaverkanir vegna bólusetningar gegn Covid-19 eru að í fjórum þessara tilfella sé ekki eða mjög ólíklega um orsakatengsl að ræða. 18. janúar 2021 11:28 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Fleiri fréttir Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Sjá meira
Bráðaofnæmi algengara í tilviki bólusetningar Pfizer en annarra bólusetninga 137 tilkynningar hafa borist Lyfjastofnun vegna gruns um aukaverkanir í kjölfar bólusetningar gegn Covid-19. Sóttvarnalæknir segir rannsóknir sýna að bráðaofnæmi sé algengara í tilviki bóluenis Pfizer en annarra bólusetninga. 23. janúar 2021 13:24
109 tilkynningar borist vegna gruns um aukaverkun Alls hafa 109 tilkynningar borist Lyfjastofnun vegna gruns um aukaverkun í kjölfar bólusetningar við Covid-19. Þar af eru 75 vegna bóluefnis Pfizer/BioNTech og 34 vegna Moderna. Níu tilkynningar eru metnar alvarlegar, ein í tengslum við bóluefni Moderna. Búið er að bólusetja 5.725 einstaklinga hér á landi með fyrri skammti. 21. janúar 2021 20:41
Í einu tilfelli af fimm ekki hægt að útiloka tengsl bólusetningar og andláts Niðurstöður rannsóknar sérfræðinga embættis landlæknis á fimm andlátum sem tilkynnt voru til Lyfjastofnunar sem hugsanlegar alvarlegar aukaverkanir vegna bólusetningar gegn Covid-19 eru að í fjórum þessara tilfella sé ekki eða mjög ólíklega um orsakatengsl að ræða. 18. janúar 2021 11:28