Íslendingar rifja upp síðustu utanlandsferðina Stefán Árni Pálsson skrifar 26. janúar 2021 13:31 Margir sem bíða eftir næstu ferð. „Viltu segja mér frá seinustu útlandaferðinni þinni?“ Þetta skrifar Ólöf Hugrún í færslu á Twitter og hvetur Íslendinga til að rifja upp síðast þegar þeir fóru til útlanda en eðli málsins samkvæmt hefur ekki verið mikið um utanlandsferðir síðastliðna 10 mánuði vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. „Ég fór seinast til útlanda í nóv. 2019, til Noregs og Svíþjóðar. Norge-Hitti Evu frænku og Line vinkonu. Fór með Hirti í afmæli til bróður hans sem býr í Svíþjóð, gaman. Hélt þá að ég væri á leið til Tene páskana 2020,“ segir Ólöf sjálf og fjölmargir svara síðan tísti Ólafar. Viltu segja mér frá seinustu útlandaferðinni þinni?Ég fór seinast til útlanda í nóv. 2019, til Noregs og Svíþjóðar. Norge-Hitti Evu frænku og Line vinkonu.❤ Fór með Hirti í afmæli til bróður hans sem býr í Svíþjóð, gaman. Hélt þá að ég væri á leið til Tene páskana 2020. Heh.😊— Ólöf Hugrún (@olofhugrun) January 25, 2021 Haukur Viðar Alfreðsson kom með sína sögu: „Tók þrusufína tvennu í janúar 2020, þegar Covid var bara „eitthvað drasl í útlöndum“: 1. Glasgow með miðaldra mönnum að sjá Slipknot og Behemoth. 2. París með heittelskuðu að borða gúmmelaði og slæpast. Þessar ferðir fleyttu mér langt í gegnum ömurlegheit ársins 2020,“ skrifar Haukur. Tók þrusufína tvennu í janúar 2020, þegar Covid var bara „eitthvað drasl í útlöndum“:1. Glasgow með miðaldra mönnum að sjá Slipknot og Behemoth.2. París með heittelskuðu að borða gúmmelaði og slæpast.Þessar ferðir fleyttu mér langt í gegnum ömurlegheit ársins 2020.— Haukur Viðar (@hvalfredsson) January 26, 2021 „New York með burleskhóp í pílagrímsför. Fimm daga ævintýri, sýningar, workshop, góður matur og nóg af frítíma. Var svo byrjuð að skipuleggja aðra svoleiðis ferð með nýjum hópi sem átti að vera farin núna í vor,“ skrifar Margrét Erla Maack. New York með burleskhóp í pílagrímsför. Fimm daga ævintýri, sýningar, workshop, góður matur og nóg af frítíma. Var svo byrjuð að skipuleggja aðra svoleiðis ferð með nýjum hópi sem átti að vera farin núna í vor.— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) January 26, 2021 Sigurður Ingi skellti sér til Singapúr í byrjun síðasta árs. „Ég fór til Singapúrs Jánúar 2020 sem endapunkt á minni ferðalagi til Filippseyja desember 2019,“ skrifar Sigurður. Ég fór til Singapúrs Jánúar 2020 sem endapunkt á minni ferðalagi til Filippseyja desember 2019. pic.twitter.com/ddfs5ITdw5— Sigurður ingi (@Ziggi92) January 25, 2021 „Istanbúl í júní 2020 til að halda upp á fimmtugsafmælið mitt, borða endalaust af góðum mat og hafa það almennt næs. Það eru meira en 20 ár síðan það hefur liðið svona langt á milli utanferða og ég er að tjúllast af útþrá,“ segir sjónvarpskokkurinn Ólafur Örn Ólafsson. Istanbúl í júní 2020 til að halda upp á fimmtugsafmælið mitt, borða endalaust af góðum mat og hafa það almennt næs. Það eru meira en 20 ár síðan það hefur liðið svona langt á milli utanferða og ég er að tjúllast af útþrá— Ólafur Örn Ólafsson (@olafurorn) January 26, 2021 „Edinborg, desember 2019. Stutt helgarferð með konunni en lentum í óveðrinu mikla sem fór illa með Ísland og seinkaði heimkomu okkar um tvo daga svo úr varð vikuferð. Ég er mjög þakklátur fyrir þá aukadaga núna,“ skrifar Kristján Atli en sem betur fer kom þarna inn góð seiknun. Edinborg, desember 2019. Stutt helgarferð með konunni en lentum í óveðrinu mikla sem fór illa með Ísland og seinkaði heimkomu okkar um tvo daga svo úr varð vikuferð.Ég er mjög þakklátur fyrir þá aukadaga núna.— Kristján Atli (@kristjanatli) January 26, 2021 Brynhildur Bolladóttir ætlaði í brúðkaup sem aldrei varð. „München. September 2019. Var boðið í brúðkaup sem tilvonandi brúðurin beilaði á nokkrum vikum fyrr. Náði geggjuðum tíma með henni, fór á Oktoberfest og svaf út. Stórkostleg ferð. Heyrðu nei. Svo fór ég í vinnuferð til Búdapest í nóvember 2019. Sem var mjög fín,“ skrifar Brynhildur. München. September 2019. Var boðið í brúðkaup sem tilvonandi brúðurin beilaði á nokkrum vikum fyrr. Náði geggjuðum tíma með henni, fór á Oktoberfest og svaf út. Stórkostleg ferð. Heyrðu nei. Svo fór ég í vinnuferð til Búdapest í nóvember 2019. Sem var mjög fín!— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) January 26, 2021 „Húsmæðraorlof í Glasgow í febrúar 2020. Fór ein út og hitti vinkonu sem býr þar. Upgrade á hótelherbergi og alles. Var mega næs! Hlakka til að komast til Kenía vonandi 2022,“ skrifar Vera Knútsdóttir. Húsmæðraorlof í Glasgow í febrúar 2020. Fór ein út og hitti vinkonu sem býr þar. Upgrade á hótelherbergi og alles. Var mega næs! Hlakka til að komast til Kenía vonandi 2022 🤞🏻— Vera Knutsdottir (@knutsdottir) January 26, 2021 „Fór til Amsterdam í október '18 það var fínt, tók þessa mynd. Mylla, því ég var í Myllubakkaskóla,“ segir aðili sem kallar sig Gröfugúffari á Twitter. Fór til Amsterdam í október '18 það var fínt, tók þessa mynd. Mylla, því ég var í Myllubakkaskóla pic.twitter.com/hRp6VFzBMy— ☭ Gröfugúffari☭ (@hruturteits) January 25, 2021 „Fór með 3 vinkonum til Albir, mjög úr karakter fyrir okkur en snilld. Ákveðið með viku fyrirvara ef ég man rétt. Dagsferð til Benedorm þar sem við enduðum á froðudiskói. Ég er svo óflippuð að ég fékk útbrot eftir froðuna. Sól, drykkir og afslöppun,“ skrifar Birna Rán. Fór með 3 vinkonum til Albir, mjög úr karakter fyrir okkur en snilld. Ákveðið með viku fyrirvara ef ég man rétt. Dagsferð til Benedorm þar sem við enduðum á froðudiskói. Ég er svo óflippuð að ég fékk útbrot eftir froðuna 😂 Sól, drykkir og afslöppun 😍 pic.twitter.com/ouEH6CJ9QB— Birna Rún (@birnaruns) January 26, 2021 Síðast þegar Katla María fór utan var um að ræða landsliðsferð í vélmennaforritun. „Dubai, Október 2019, með landsliðinu í vélmennaforritun. Komumst ekki langt í keppninni en fengum að sjá stærstu myndaramma-laga byggingu í heiminum.“ Dubai, Október 2019, með landsliðinu í vélmennaforritun. Komumst ekki langt í keppninni en fengum að sjá stærstu myndaramma-laga byggingu í heiminum. pic.twitter.com/FbvDoTpj8G— Katla María (@katlanaria) January 26, 2021 „Fór til Austurríkis fyrir akkúrat ári í mína fyrstu og einu skíðaferð með fyrrverandi tengdafjölskyldu minni. Það var mjög gaman, náði m.a. síðasta útlandadjamminu rétt fyrir Covid. Reyndi svo að plana tvær aðrar ferðir 2020 en báðar feiluðu,“ skrifaði Þorvaldur Helgason á Twitter. Fór til Austurríkis fyrir akkúrat ári í mína fyrstu og einu skíðaferð með fyrrverandi tengdafjölskyldu minni. Það var mjög gaman, náði m.a. síðasta útlandadjamminu rétt fyrir Covid. Reyndi svo að plana tvær aðrar ferðir 2020 en báðar feiluðu. pic.twitter.com/ZJ97FxI832— Þrotvaldur Ósigurbjörn Helgason (@dullurass) January 26, 2021 Ragnar Nói fór síðast til Bandaríkjanna árið 2019. „Sumarið 2019. Fórum til Californiu að hitta tengdó. Góður matur og góður félagsskapur.“ Sumarið 2019. Fórum til Californiu að hitta tengdó. Góður matur og góður félagsskapur pic.twitter.com/JoZ21pMQlm— Ragnar Nói Snæbjörns (@RSnaebjornsson) January 25, 2021 Vally var síðast í hitabylgju í Berlín. „Berlín, júlí 2018 með fjölskyldunni. Fór á Brockhampton tónleika í hitabylgju og loftræstingarlausu venue-i, hef aldrei svitnað jafn mikið.“ Berlín, júlí 2018 með fjölskyldunni. Fór á Brockhampton tónleika í hitabylgju og loftræstingarlausu venue-i, hef aldrei svitnað jafn mikið. pic.twitter.com/uTmWAkmUrq— Vally ⚧ (@kynsegin) January 26, 2021 María Gunnarsdóttir fílaði Tenerife. „Tene með karlinum í nóv 2019. Fyrsta ferð okkar þangað - ætluðum sko aftur helst eftir 3 mánuði. Geggjað chill, sól, strönd, rölt, drykkir - ó svo margir svalandi drykkir. *snökt*,“ skrifar María. Tene með karlinum í nóv 2019. Fyrsta ferð okkar þangað - ætluðum sko aftur helst eftir 3 mánuði. Geggjað chill, sól, strönd, rölt, drykkir - ó svo margir svalandi drykkir. *snökt* pic.twitter.com/E8KLRArdXr— Maria Gunnarsdottir (@mariakgun) January 25, 2021 „Afmælisferð pabba með fjölskyldunni minni til malasíu og tælands í þrjár vikur jólin 2019. Besta ferð í heimi Smiling face with 3 hearts Svo þakklát fyrir að við höfum náð henni rétt fyrir alheimslockdown,“ skrifar Sigrún Karlsdóttir. Afmælisferð pabba með fjölskyldunni minni til malasíu og tælands í þrjár vikur jólin 2019. Besta ferð í heimi 🥰 Svo þakklát fyrir að við höfum náð henni rétt fyrir alheimslockdown. pic.twitter.com/9fn6Bvjw8q— Sigtún Karls (@Sigrunkarls) January 26, 2021 Ferðalög Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslendingar erlendis Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Sjá meira
Þetta skrifar Ólöf Hugrún í færslu á Twitter og hvetur Íslendinga til að rifja upp síðast þegar þeir fóru til útlanda en eðli málsins samkvæmt hefur ekki verið mikið um utanlandsferðir síðastliðna 10 mánuði vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. „Ég fór seinast til útlanda í nóv. 2019, til Noregs og Svíþjóðar. Norge-Hitti Evu frænku og Line vinkonu. Fór með Hirti í afmæli til bróður hans sem býr í Svíþjóð, gaman. Hélt þá að ég væri á leið til Tene páskana 2020,“ segir Ólöf sjálf og fjölmargir svara síðan tísti Ólafar. Viltu segja mér frá seinustu útlandaferðinni þinni?Ég fór seinast til útlanda í nóv. 2019, til Noregs og Svíþjóðar. Norge-Hitti Evu frænku og Line vinkonu.❤ Fór með Hirti í afmæli til bróður hans sem býr í Svíþjóð, gaman. Hélt þá að ég væri á leið til Tene páskana 2020. Heh.😊— Ólöf Hugrún (@olofhugrun) January 25, 2021 Haukur Viðar Alfreðsson kom með sína sögu: „Tók þrusufína tvennu í janúar 2020, þegar Covid var bara „eitthvað drasl í útlöndum“: 1. Glasgow með miðaldra mönnum að sjá Slipknot og Behemoth. 2. París með heittelskuðu að borða gúmmelaði og slæpast. Þessar ferðir fleyttu mér langt í gegnum ömurlegheit ársins 2020,“ skrifar Haukur. Tók þrusufína tvennu í janúar 2020, þegar Covid var bara „eitthvað drasl í útlöndum“:1. Glasgow með miðaldra mönnum að sjá Slipknot og Behemoth.2. París með heittelskuðu að borða gúmmelaði og slæpast.Þessar ferðir fleyttu mér langt í gegnum ömurlegheit ársins 2020.— Haukur Viðar (@hvalfredsson) January 26, 2021 „New York með burleskhóp í pílagrímsför. Fimm daga ævintýri, sýningar, workshop, góður matur og nóg af frítíma. Var svo byrjuð að skipuleggja aðra svoleiðis ferð með nýjum hópi sem átti að vera farin núna í vor,“ skrifar Margrét Erla Maack. New York með burleskhóp í pílagrímsför. Fimm daga ævintýri, sýningar, workshop, góður matur og nóg af frítíma. Var svo byrjuð að skipuleggja aðra svoleiðis ferð með nýjum hópi sem átti að vera farin núna í vor.— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) January 26, 2021 Sigurður Ingi skellti sér til Singapúr í byrjun síðasta árs. „Ég fór til Singapúrs Jánúar 2020 sem endapunkt á minni ferðalagi til Filippseyja desember 2019,“ skrifar Sigurður. Ég fór til Singapúrs Jánúar 2020 sem endapunkt á minni ferðalagi til Filippseyja desember 2019. pic.twitter.com/ddfs5ITdw5— Sigurður ingi (@Ziggi92) January 25, 2021 „Istanbúl í júní 2020 til að halda upp á fimmtugsafmælið mitt, borða endalaust af góðum mat og hafa það almennt næs. Það eru meira en 20 ár síðan það hefur liðið svona langt á milli utanferða og ég er að tjúllast af útþrá,“ segir sjónvarpskokkurinn Ólafur Örn Ólafsson. Istanbúl í júní 2020 til að halda upp á fimmtugsafmælið mitt, borða endalaust af góðum mat og hafa það almennt næs. Það eru meira en 20 ár síðan það hefur liðið svona langt á milli utanferða og ég er að tjúllast af útþrá— Ólafur Örn Ólafsson (@olafurorn) January 26, 2021 „Edinborg, desember 2019. Stutt helgarferð með konunni en lentum í óveðrinu mikla sem fór illa með Ísland og seinkaði heimkomu okkar um tvo daga svo úr varð vikuferð. Ég er mjög þakklátur fyrir þá aukadaga núna,“ skrifar Kristján Atli en sem betur fer kom þarna inn góð seiknun. Edinborg, desember 2019. Stutt helgarferð með konunni en lentum í óveðrinu mikla sem fór illa með Ísland og seinkaði heimkomu okkar um tvo daga svo úr varð vikuferð.Ég er mjög þakklátur fyrir þá aukadaga núna.— Kristján Atli (@kristjanatli) January 26, 2021 Brynhildur Bolladóttir ætlaði í brúðkaup sem aldrei varð. „München. September 2019. Var boðið í brúðkaup sem tilvonandi brúðurin beilaði á nokkrum vikum fyrr. Náði geggjuðum tíma með henni, fór á Oktoberfest og svaf út. Stórkostleg ferð. Heyrðu nei. Svo fór ég í vinnuferð til Búdapest í nóvember 2019. Sem var mjög fín,“ skrifar Brynhildur. München. September 2019. Var boðið í brúðkaup sem tilvonandi brúðurin beilaði á nokkrum vikum fyrr. Náði geggjuðum tíma með henni, fór á Oktoberfest og svaf út. Stórkostleg ferð. Heyrðu nei. Svo fór ég í vinnuferð til Búdapest í nóvember 2019. Sem var mjög fín!— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) January 26, 2021 „Húsmæðraorlof í Glasgow í febrúar 2020. Fór ein út og hitti vinkonu sem býr þar. Upgrade á hótelherbergi og alles. Var mega næs! Hlakka til að komast til Kenía vonandi 2022,“ skrifar Vera Knútsdóttir. Húsmæðraorlof í Glasgow í febrúar 2020. Fór ein út og hitti vinkonu sem býr þar. Upgrade á hótelherbergi og alles. Var mega næs! Hlakka til að komast til Kenía vonandi 2022 🤞🏻— Vera Knutsdottir (@knutsdottir) January 26, 2021 „Fór til Amsterdam í október '18 það var fínt, tók þessa mynd. Mylla, því ég var í Myllubakkaskóla,“ segir aðili sem kallar sig Gröfugúffari á Twitter. Fór til Amsterdam í október '18 það var fínt, tók þessa mynd. Mylla, því ég var í Myllubakkaskóla pic.twitter.com/hRp6VFzBMy— ☭ Gröfugúffari☭ (@hruturteits) January 25, 2021 „Fór með 3 vinkonum til Albir, mjög úr karakter fyrir okkur en snilld. Ákveðið með viku fyrirvara ef ég man rétt. Dagsferð til Benedorm þar sem við enduðum á froðudiskói. Ég er svo óflippuð að ég fékk útbrot eftir froðuna. Sól, drykkir og afslöppun,“ skrifar Birna Rán. Fór með 3 vinkonum til Albir, mjög úr karakter fyrir okkur en snilld. Ákveðið með viku fyrirvara ef ég man rétt. Dagsferð til Benedorm þar sem við enduðum á froðudiskói. Ég er svo óflippuð að ég fékk útbrot eftir froðuna 😂 Sól, drykkir og afslöppun 😍 pic.twitter.com/ouEH6CJ9QB— Birna Rún (@birnaruns) January 26, 2021 Síðast þegar Katla María fór utan var um að ræða landsliðsferð í vélmennaforritun. „Dubai, Október 2019, með landsliðinu í vélmennaforritun. Komumst ekki langt í keppninni en fengum að sjá stærstu myndaramma-laga byggingu í heiminum.“ Dubai, Október 2019, með landsliðinu í vélmennaforritun. Komumst ekki langt í keppninni en fengum að sjá stærstu myndaramma-laga byggingu í heiminum. pic.twitter.com/FbvDoTpj8G— Katla María (@katlanaria) January 26, 2021 „Fór til Austurríkis fyrir akkúrat ári í mína fyrstu og einu skíðaferð með fyrrverandi tengdafjölskyldu minni. Það var mjög gaman, náði m.a. síðasta útlandadjamminu rétt fyrir Covid. Reyndi svo að plana tvær aðrar ferðir 2020 en báðar feiluðu,“ skrifaði Þorvaldur Helgason á Twitter. Fór til Austurríkis fyrir akkúrat ári í mína fyrstu og einu skíðaferð með fyrrverandi tengdafjölskyldu minni. Það var mjög gaman, náði m.a. síðasta útlandadjamminu rétt fyrir Covid. Reyndi svo að plana tvær aðrar ferðir 2020 en báðar feiluðu. pic.twitter.com/ZJ97FxI832— Þrotvaldur Ósigurbjörn Helgason (@dullurass) January 26, 2021 Ragnar Nói fór síðast til Bandaríkjanna árið 2019. „Sumarið 2019. Fórum til Californiu að hitta tengdó. Góður matur og góður félagsskapur.“ Sumarið 2019. Fórum til Californiu að hitta tengdó. Góður matur og góður félagsskapur pic.twitter.com/JoZ21pMQlm— Ragnar Nói Snæbjörns (@RSnaebjornsson) January 25, 2021 Vally var síðast í hitabylgju í Berlín. „Berlín, júlí 2018 með fjölskyldunni. Fór á Brockhampton tónleika í hitabylgju og loftræstingarlausu venue-i, hef aldrei svitnað jafn mikið.“ Berlín, júlí 2018 með fjölskyldunni. Fór á Brockhampton tónleika í hitabylgju og loftræstingarlausu venue-i, hef aldrei svitnað jafn mikið. pic.twitter.com/uTmWAkmUrq— Vally ⚧ (@kynsegin) January 26, 2021 María Gunnarsdóttir fílaði Tenerife. „Tene með karlinum í nóv 2019. Fyrsta ferð okkar þangað - ætluðum sko aftur helst eftir 3 mánuði. Geggjað chill, sól, strönd, rölt, drykkir - ó svo margir svalandi drykkir. *snökt*,“ skrifar María. Tene með karlinum í nóv 2019. Fyrsta ferð okkar þangað - ætluðum sko aftur helst eftir 3 mánuði. Geggjað chill, sól, strönd, rölt, drykkir - ó svo margir svalandi drykkir. *snökt* pic.twitter.com/E8KLRArdXr— Maria Gunnarsdottir (@mariakgun) January 25, 2021 „Afmælisferð pabba með fjölskyldunni minni til malasíu og tælands í þrjár vikur jólin 2019. Besta ferð í heimi Smiling face with 3 hearts Svo þakklát fyrir að við höfum náð henni rétt fyrir alheimslockdown,“ skrifar Sigrún Karlsdóttir. Afmælisferð pabba með fjölskyldunni minni til malasíu og tælands í þrjár vikur jólin 2019. Besta ferð í heimi 🥰 Svo þakklát fyrir að við höfum náð henni rétt fyrir alheimslockdown. pic.twitter.com/9fn6Bvjw8q— Sigtún Karls (@Sigrunkarls) January 26, 2021
Ferðalög Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslendingar erlendis Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Sjá meira