Biðja um hjálp stuðningsmanna við að borga laun Özils Anton Ingi Leifsson skrifar 25. janúar 2021 23:00 Özil á sinni fyrstu æfingu í Tyrklandi. Getty/Serhat Cagdas Mesut Özil er kominn til Tyrklands. Hann hefur samið við Fenerbache en hann kemur til félagsins frá Arsenal eftir rúmlega sjö ára veru. Í Tyrklandi þénar hann áfram vel og nú biður Fenerbache um hjálp frá stuðningsmönnum í dag. Skiptin höfðu legið í loftinu en voru svo staðfest í gær. Þessi 32 ára Þjóðverji var einn af launahæstu leikmönnum Arsenal án þess að spila og tekur á sig mikla launalækkun í Tyrklandi. Þó mun hann áfram þéna góðan tékka og nú biður Fenerbache um hjálp. „Við erum með ákall til stuðningsmanna okkar. Haldið áfram að styðja okkur. Það skiptir okkur einnig máli ykkar fjárhagslegi stuðningur. Á þessum degi, sem við skrifuðum undir (í gær) viljum við biðja um hjálp við að slá met með SMS herferðinni.“ „Kannski 300 þúsund, 500 þúsund eða ein milljón skilaboða samanlagt. Sá stuðningur myndi hjálpa okkur mikið,“ sagði Ali Koc, forseti Fenerbache, í ákalli til stuðningsmanna félagsins samtals talkSPORT. Hvert SMS kostar 329 krónur svo fái Fenerbache milljón smáskilaboð þá safnast 329 milljónir til þess að hjálpa til við að greiða laun Özils. Hann er sagður þéna rúmar tíu milljónir á viku en Fenerbache er í fimmta sætinu í Tyrklandi, fimm stigum frá toppliði Besiktas. Different idea. Fenerbahce plan SMS campaign on day they announce Özil signing. Each SMS sent to '1907' (year club formed) will cost 20 Turkish Lira (€2,20). Hope to raise up to €2million + 1m shirt sales. Salary circa €15m to 2024. Club debts, €520m. https://t.co/bebw1oC1Wy— Alex Stone (@AlexStone7) January 23, 2021 Fótbolti Tengdar fréttir Yfir 300 hundruð þúsund manns vöktuðu flug Özil til Tyrklands Það er óhætt að segja að það sé mikil spenna og mikill áhugi á komu Mesut Özil í tyrkneska boltann. 19. janúar 2021 08:31 Samkomulag í höfn við Arsenal og Özil á leið til Fenerbache Mesut Özil er á leið frá Arsenal eftir að hafa verið í frystinum á þessari leiktíð. Þetta staðfestir David Ornstein, blaðamaður á miðlinum The Atletic í dag, en skiptin hafa legið í loftinu. 16. janúar 2021 12:01 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Skiptin höfðu legið í loftinu en voru svo staðfest í gær. Þessi 32 ára Þjóðverji var einn af launahæstu leikmönnum Arsenal án þess að spila og tekur á sig mikla launalækkun í Tyrklandi. Þó mun hann áfram þéna góðan tékka og nú biður Fenerbache um hjálp. „Við erum með ákall til stuðningsmanna okkar. Haldið áfram að styðja okkur. Það skiptir okkur einnig máli ykkar fjárhagslegi stuðningur. Á þessum degi, sem við skrifuðum undir (í gær) viljum við biðja um hjálp við að slá met með SMS herferðinni.“ „Kannski 300 þúsund, 500 þúsund eða ein milljón skilaboða samanlagt. Sá stuðningur myndi hjálpa okkur mikið,“ sagði Ali Koc, forseti Fenerbache, í ákalli til stuðningsmanna félagsins samtals talkSPORT. Hvert SMS kostar 329 krónur svo fái Fenerbache milljón smáskilaboð þá safnast 329 milljónir til þess að hjálpa til við að greiða laun Özils. Hann er sagður þéna rúmar tíu milljónir á viku en Fenerbache er í fimmta sætinu í Tyrklandi, fimm stigum frá toppliði Besiktas. Different idea. Fenerbahce plan SMS campaign on day they announce Özil signing. Each SMS sent to '1907' (year club formed) will cost 20 Turkish Lira (€2,20). Hope to raise up to €2million + 1m shirt sales. Salary circa €15m to 2024. Club debts, €520m. https://t.co/bebw1oC1Wy— Alex Stone (@AlexStone7) January 23, 2021
Fótbolti Tengdar fréttir Yfir 300 hundruð þúsund manns vöktuðu flug Özil til Tyrklands Það er óhætt að segja að það sé mikil spenna og mikill áhugi á komu Mesut Özil í tyrkneska boltann. 19. janúar 2021 08:31 Samkomulag í höfn við Arsenal og Özil á leið til Fenerbache Mesut Özil er á leið frá Arsenal eftir að hafa verið í frystinum á þessari leiktíð. Þetta staðfestir David Ornstein, blaðamaður á miðlinum The Atletic í dag, en skiptin hafa legið í loftinu. 16. janúar 2021 12:01 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Yfir 300 hundruð þúsund manns vöktuðu flug Özil til Tyrklands Það er óhætt að segja að það sé mikil spenna og mikill áhugi á komu Mesut Özil í tyrkneska boltann. 19. janúar 2021 08:31
Samkomulag í höfn við Arsenal og Özil á leið til Fenerbache Mesut Özil er á leið frá Arsenal eftir að hafa verið í frystinum á þessari leiktíð. Þetta staðfestir David Ornstein, blaðamaður á miðlinum The Atletic í dag, en skiptin hafa legið í loftinu. 16. janúar 2021 12:01