Biðja um hjálp stuðningsmanna við að borga laun Özils Anton Ingi Leifsson skrifar 25. janúar 2021 23:00 Özil á sinni fyrstu æfingu í Tyrklandi. Getty/Serhat Cagdas Mesut Özil er kominn til Tyrklands. Hann hefur samið við Fenerbache en hann kemur til félagsins frá Arsenal eftir rúmlega sjö ára veru. Í Tyrklandi þénar hann áfram vel og nú biður Fenerbache um hjálp frá stuðningsmönnum í dag. Skiptin höfðu legið í loftinu en voru svo staðfest í gær. Þessi 32 ára Þjóðverji var einn af launahæstu leikmönnum Arsenal án þess að spila og tekur á sig mikla launalækkun í Tyrklandi. Þó mun hann áfram þéna góðan tékka og nú biður Fenerbache um hjálp. „Við erum með ákall til stuðningsmanna okkar. Haldið áfram að styðja okkur. Það skiptir okkur einnig máli ykkar fjárhagslegi stuðningur. Á þessum degi, sem við skrifuðum undir (í gær) viljum við biðja um hjálp við að slá met með SMS herferðinni.“ „Kannski 300 þúsund, 500 þúsund eða ein milljón skilaboða samanlagt. Sá stuðningur myndi hjálpa okkur mikið,“ sagði Ali Koc, forseti Fenerbache, í ákalli til stuðningsmanna félagsins samtals talkSPORT. Hvert SMS kostar 329 krónur svo fái Fenerbache milljón smáskilaboð þá safnast 329 milljónir til þess að hjálpa til við að greiða laun Özils. Hann er sagður þéna rúmar tíu milljónir á viku en Fenerbache er í fimmta sætinu í Tyrklandi, fimm stigum frá toppliði Besiktas. Different idea. Fenerbahce plan SMS campaign on day they announce Özil signing. Each SMS sent to '1907' (year club formed) will cost 20 Turkish Lira (€2,20). Hope to raise up to €2million + 1m shirt sales. Salary circa €15m to 2024. Club debts, €520m. https://t.co/bebw1oC1Wy— Alex Stone (@AlexStone7) January 23, 2021 Fótbolti Tengdar fréttir Yfir 300 hundruð þúsund manns vöktuðu flug Özil til Tyrklands Það er óhætt að segja að það sé mikil spenna og mikill áhugi á komu Mesut Özil í tyrkneska boltann. 19. janúar 2021 08:31 Samkomulag í höfn við Arsenal og Özil á leið til Fenerbache Mesut Özil er á leið frá Arsenal eftir að hafa verið í frystinum á þessari leiktíð. Þetta staðfestir David Ornstein, blaðamaður á miðlinum The Atletic í dag, en skiptin hafa legið í loftinu. 16. janúar 2021 12:01 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Skiptin höfðu legið í loftinu en voru svo staðfest í gær. Þessi 32 ára Þjóðverji var einn af launahæstu leikmönnum Arsenal án þess að spila og tekur á sig mikla launalækkun í Tyrklandi. Þó mun hann áfram þéna góðan tékka og nú biður Fenerbache um hjálp. „Við erum með ákall til stuðningsmanna okkar. Haldið áfram að styðja okkur. Það skiptir okkur einnig máli ykkar fjárhagslegi stuðningur. Á þessum degi, sem við skrifuðum undir (í gær) viljum við biðja um hjálp við að slá met með SMS herferðinni.“ „Kannski 300 þúsund, 500 þúsund eða ein milljón skilaboða samanlagt. Sá stuðningur myndi hjálpa okkur mikið,“ sagði Ali Koc, forseti Fenerbache, í ákalli til stuðningsmanna félagsins samtals talkSPORT. Hvert SMS kostar 329 krónur svo fái Fenerbache milljón smáskilaboð þá safnast 329 milljónir til þess að hjálpa til við að greiða laun Özils. Hann er sagður þéna rúmar tíu milljónir á viku en Fenerbache er í fimmta sætinu í Tyrklandi, fimm stigum frá toppliði Besiktas. Different idea. Fenerbahce plan SMS campaign on day they announce Özil signing. Each SMS sent to '1907' (year club formed) will cost 20 Turkish Lira (€2,20). Hope to raise up to €2million + 1m shirt sales. Salary circa €15m to 2024. Club debts, €520m. https://t.co/bebw1oC1Wy— Alex Stone (@AlexStone7) January 23, 2021
Fótbolti Tengdar fréttir Yfir 300 hundruð þúsund manns vöktuðu flug Özil til Tyrklands Það er óhætt að segja að það sé mikil spenna og mikill áhugi á komu Mesut Özil í tyrkneska boltann. 19. janúar 2021 08:31 Samkomulag í höfn við Arsenal og Özil á leið til Fenerbache Mesut Özil er á leið frá Arsenal eftir að hafa verið í frystinum á þessari leiktíð. Þetta staðfestir David Ornstein, blaðamaður á miðlinum The Atletic í dag, en skiptin hafa legið í loftinu. 16. janúar 2021 12:01 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Yfir 300 hundruð þúsund manns vöktuðu flug Özil til Tyrklands Það er óhætt að segja að það sé mikil spenna og mikill áhugi á komu Mesut Özil í tyrkneska boltann. 19. janúar 2021 08:31
Samkomulag í höfn við Arsenal og Özil á leið til Fenerbache Mesut Özil er á leið frá Arsenal eftir að hafa verið í frystinum á þessari leiktíð. Þetta staðfestir David Ornstein, blaðamaður á miðlinum The Atletic í dag, en skiptin hafa legið í loftinu. 16. janúar 2021 12:01