Bikarmeistararnir dottnir úr leik

Southampton menn fagna.
Southampton menn fagna. getty/Robin Jones

Southampton komst yfir á 24. mínútu eftir sjálfsmark varnarmannsins Gabriel og reyndist það eina mark leiksins. Arsenal var meira með boltann en Southampton náði að skapa sér fleiri marktækifæri í leiknum.

Þetta þýðir að Arsenal mun ekki verja bikarmeistaratitil, en Southampton er komið í 16-liða úrslit. Liðin mætast aftur í ensku úrvalsdeildinni næsta þriðjudag.

Bein lýsing

Leikirnir
    Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.