Bayern staðfestir kaup á Karólínu: „Getur ekki sagt nei við svona félag“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. janúar 2021 13:53 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir í landsleik Íslands og Lettlands þar sem hún skoraði sitt fyrsta landsliðsmark. vísir/vilhelm Bayern München hefur gengið frá kaupunum á íslensku landsliðskonunni Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur frá Breiðabliki. Hún skrifaði undir þriggja ára samning við þýska stórliðið. Neuzugang aus Island! #FCBayern-Frauen verpflichten Karólína Lea Vilhjálmsdóttir! #MiaSanMia Zur Meldung: https://t.co/vYuNtm0DuD pic.twitter.com/Gu3Z4jdnX6— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) January 21, 2021 „Ég er stolt og ánægð að spila fyrir Bayern München í framtíðinni. Það hefur alltaf verið draumur minn að leika sem atvinnumaður á svona háu getustigi. Leikmennirnir hér eru meðal þeirra bestu í heimi og ég er mjög spennt fyrir þessum nýja kafla í mínu lífi og vera hluti af Bayern-fjölskyldunni,“ sagði Karólína við heimasíðu Bayern. „Þegar jafn sterkt lið og Bayern vill fá þig geturðu ekki sagt nei. Ég var að leita að nýrri áskorun fyrir mig og er ánægð að hafa fundið hana í München.“ Karólína kom til Breiðabliks frá FH haustið 2017. Hún varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari og einu sinni bikarmeistari með Blikum. Karólína, sem er nítján ára, kom inn í íslenska landsliðið í undankeppni EM 2022 og vakti athygli fyrir frammistöðu sína. Hún hefur leikið fjóra A-landsleiki og skorað eitt mark. Dagný Brynjarsdóttir lék með Bayern 2015 og varð Þýskalandsmeistari með liðinu. Bayern er sem stendur á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir tólf umferðir. Þýski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Í beinni: Tottenham - Bodö/Glimt | Norsararnir mættir til Lundúna Í beinni: Real Betis - Fiorentina | Albert í Andalúsíu Í beinni: Djurgården - Chelsea | Bláir í Stokkhólmi Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Sjá meira
Neuzugang aus Island! #FCBayern-Frauen verpflichten Karólína Lea Vilhjálmsdóttir! #MiaSanMia Zur Meldung: https://t.co/vYuNtm0DuD pic.twitter.com/Gu3Z4jdnX6— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) January 21, 2021 „Ég er stolt og ánægð að spila fyrir Bayern München í framtíðinni. Það hefur alltaf verið draumur minn að leika sem atvinnumaður á svona háu getustigi. Leikmennirnir hér eru meðal þeirra bestu í heimi og ég er mjög spennt fyrir þessum nýja kafla í mínu lífi og vera hluti af Bayern-fjölskyldunni,“ sagði Karólína við heimasíðu Bayern. „Þegar jafn sterkt lið og Bayern vill fá þig geturðu ekki sagt nei. Ég var að leita að nýrri áskorun fyrir mig og er ánægð að hafa fundið hana í München.“ Karólína kom til Breiðabliks frá FH haustið 2017. Hún varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari og einu sinni bikarmeistari með Blikum. Karólína, sem er nítján ára, kom inn í íslenska landsliðið í undankeppni EM 2022 og vakti athygli fyrir frammistöðu sína. Hún hefur leikið fjóra A-landsleiki og skorað eitt mark. Dagný Brynjarsdóttir lék með Bayern 2015 og varð Þýskalandsmeistari með liðinu. Bayern er sem stendur á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir tólf umferðir.
Þýski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Í beinni: Tottenham - Bodö/Glimt | Norsararnir mættir til Lundúna Í beinni: Real Betis - Fiorentina | Albert í Andalúsíu Í beinni: Djurgården - Chelsea | Bláir í Stokkhólmi Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Sjá meira