Ronaldo orðinn sá markahæsti í sögunni | C-deildarlið skellti Real Anton Ingi Leifsson skrifar 20. janúar 2021 22:30 Ronaldo fagnar með bikarnum í leikslok. Claudio Villa/Getty Images Juventus varð Ofurbikarmeistari á Ítalíu í kvöld er þeir unnu 2-0 sigur á Napoli í úrslitaleiknum. Markaskorararnir voru ekki úr óvæntri átt. Staðan var markalaus í hálfleik en á 64. mínútu skoraði Cristiano Ronaldo fyrsta markið. Með því bætti hann met Josef Bican. Ronaldo hefur skorað 760 mörk í 1040 leikjum. Ótrúleg tölfræði. Cristiano Ronaldo is now the highest scorer of all time!But not everyone will be in agreement...— BBC Sport (@BBCSport) January 20, 2021 Alvaro Morata skoraði annað markið á 95. mínútu og Ofurbikarinn fyrsti bikarinn í húsi hjá Andrea Pirlo sem tók við Juventus í haust. Real Madrid lenti í kröppum dansi gegn C-deildarliðinu Alcoyano í spænska bikarnum og rúmlega það. Eder Militao kom Real yfir á 45. mínútu en heimamenn jöfnuðu tíu mínútum fyrir leikslok. Ekki voru fleiri mörk skoruð í venjulegum leiktíma og því þurfti að framlengja. Alcoyano missti mann af velli á 109. mínútu en það kom þó ekki að sök því þeir skoruðu sigurmarkið á 115. mínútu. Niðurlæging fyrir spænsku meistarana sem eru úr leik í spænska bikarnum. 🚨 ¡EL ALCOYANO TUMBA AL MADRID! ¡HISTÓRICO!🏆 #AlcoyanoRealMadrid #CopadelRey📡 En directo: https://t.co/qS2cM2oVGD pic.twitter.com/rURQnvK4xv— Diario AS (@diarioas) January 20, 2021 Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Sjá meira
Staðan var markalaus í hálfleik en á 64. mínútu skoraði Cristiano Ronaldo fyrsta markið. Með því bætti hann met Josef Bican. Ronaldo hefur skorað 760 mörk í 1040 leikjum. Ótrúleg tölfræði. Cristiano Ronaldo is now the highest scorer of all time!But not everyone will be in agreement...— BBC Sport (@BBCSport) January 20, 2021 Alvaro Morata skoraði annað markið á 95. mínútu og Ofurbikarinn fyrsti bikarinn í húsi hjá Andrea Pirlo sem tók við Juventus í haust. Real Madrid lenti í kröppum dansi gegn C-deildarliðinu Alcoyano í spænska bikarnum og rúmlega það. Eder Militao kom Real yfir á 45. mínútu en heimamenn jöfnuðu tíu mínútum fyrir leikslok. Ekki voru fleiri mörk skoruð í venjulegum leiktíma og því þurfti að framlengja. Alcoyano missti mann af velli á 109. mínútu en það kom þó ekki að sök því þeir skoruðu sigurmarkið á 115. mínútu. Niðurlæging fyrir spænsku meistarana sem eru úr leik í spænska bikarnum. 🚨 ¡EL ALCOYANO TUMBA AL MADRID! ¡HISTÓRICO!🏆 #AlcoyanoRealMadrid #CopadelRey📡 En directo: https://t.co/qS2cM2oVGD pic.twitter.com/rURQnvK4xv— Diario AS (@diarioas) January 20, 2021
Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Sjá meira