Ronaldo orðinn sá markahæsti í sögunni | C-deildarlið skellti Real Anton Ingi Leifsson skrifar 20. janúar 2021 22:30 Ronaldo fagnar með bikarnum í leikslok. Claudio Villa/Getty Images Juventus varð Ofurbikarmeistari á Ítalíu í kvöld er þeir unnu 2-0 sigur á Napoli í úrslitaleiknum. Markaskorararnir voru ekki úr óvæntri átt. Staðan var markalaus í hálfleik en á 64. mínútu skoraði Cristiano Ronaldo fyrsta markið. Með því bætti hann met Josef Bican. Ronaldo hefur skorað 760 mörk í 1040 leikjum. Ótrúleg tölfræði. Cristiano Ronaldo is now the highest scorer of all time!But not everyone will be in agreement...— BBC Sport (@BBCSport) January 20, 2021 Alvaro Morata skoraði annað markið á 95. mínútu og Ofurbikarinn fyrsti bikarinn í húsi hjá Andrea Pirlo sem tók við Juventus í haust. Real Madrid lenti í kröppum dansi gegn C-deildarliðinu Alcoyano í spænska bikarnum og rúmlega það. Eder Militao kom Real yfir á 45. mínútu en heimamenn jöfnuðu tíu mínútum fyrir leikslok. Ekki voru fleiri mörk skoruð í venjulegum leiktíma og því þurfti að framlengja. Alcoyano missti mann af velli á 109. mínútu en það kom þó ekki að sök því þeir skoruðu sigurmarkið á 115. mínútu. Niðurlæging fyrir spænsku meistarana sem eru úr leik í spænska bikarnum. 🚨 ¡EL ALCOYANO TUMBA AL MADRID! ¡HISTÓRICO!🏆 #AlcoyanoRealMadrid #CopadelRey📡 En directo: https://t.co/qS2cM2oVGD pic.twitter.com/rURQnvK4xv— Diario AS (@diarioas) January 20, 2021 Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Staðan var markalaus í hálfleik en á 64. mínútu skoraði Cristiano Ronaldo fyrsta markið. Með því bætti hann met Josef Bican. Ronaldo hefur skorað 760 mörk í 1040 leikjum. Ótrúleg tölfræði. Cristiano Ronaldo is now the highest scorer of all time!But not everyone will be in agreement...— BBC Sport (@BBCSport) January 20, 2021 Alvaro Morata skoraði annað markið á 95. mínútu og Ofurbikarinn fyrsti bikarinn í húsi hjá Andrea Pirlo sem tók við Juventus í haust. Real Madrid lenti í kröppum dansi gegn C-deildarliðinu Alcoyano í spænska bikarnum og rúmlega það. Eder Militao kom Real yfir á 45. mínútu en heimamenn jöfnuðu tíu mínútum fyrir leikslok. Ekki voru fleiri mörk skoruð í venjulegum leiktíma og því þurfti að framlengja. Alcoyano missti mann af velli á 109. mínútu en það kom þó ekki að sök því þeir skoruðu sigurmarkið á 115. mínútu. Niðurlæging fyrir spænsku meistarana sem eru úr leik í spænska bikarnum. 🚨 ¡EL ALCOYANO TUMBA AL MADRID! ¡HISTÓRICO!🏆 #AlcoyanoRealMadrid #CopadelRey📡 En directo: https://t.co/qS2cM2oVGD pic.twitter.com/rURQnvK4xv— Diario AS (@diarioas) January 20, 2021
Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira