Minnst þrír látnir í sprengingu í Madríd Samúel Karl Ólason skrifar 20. janúar 2021 14:31 Miklar skemmdir urðu á húsinu þar sem sprengingin varð. Getty/Burak Akbulut Mikil sprenging átti sér stað í Madríd á Spáni í dag og eru minnst þrír látnir. Útlit er fyrir að sprenginin hafi orðið vegna gasleka. Minnst fjórar hæðir fjölbýlishúss í Calle Toledo í Madríd skemmtust verulega í sprengingunni. El País segir minnst tvo vera látna og hefur eftir José Luis Martínez Almeida, borgarstjóra, að fyrstu upplýsingar vísi til þess að gassprenging hafi orðið. Samkvæmt heimildum miðilsins stóð yfir vinna við gaskerfi byggingarinnar þegar sprengingin varð. 85 ára kona sem var á gangi hjá húsinu er meðal hinna látnu. Slökkviliðið hefur staðfest það og segir sex særða. Þar af einn alvarlega. Fjölmiðlar á Spáni segja skóla í næsta húsi við fjölbýlishúsið og að hann hafi skemmst töluvert. Þá sé dvalarheimili hinum megin við húsið sem sprakk en verið er að flytja íbúa þess á brott. Mögulegt er að sprengingin hafi orðið vegna gasleka.Getty/Carlos Alvarez Hér má sjá myndir og myndbönd af vettvangi. Balance #explosión en la calle Toledo. 2 personas fallecidas, 6 heridos leves, uno moderado y uno grave trasladado a La Paz. @SAMUR_PC @BomberosMad @policiademadrid y @policia continúan trabajando en la zona. pic.twitter.com/N4IbUD0PY9— Emergencias Madrid (@EmergenciasMad) January 20, 2021 La explosión se ha producido en el número 98 de la calle Toledo. @SAMUR_PC está atendiendo a varias personas heridas. @BomberosMad trabaja en asegurar la zona. pic.twitter.com/qe8fdqkUOo— Emergencias Madrid (@EmergenciasMad) January 20, 2021 Al menos 4 plantas han resultado afectadas tras la explosión en este edificio de la calle Toledo. Están siendo evacuadas por @BomberosMad y atendidas por @SAMUR_PC varias personas. pic.twitter.com/tC5yzvVduO— Emergencias Madrid (@EmergenciasMad) January 20, 2021 ÚLTIMA HORA: Explosión en Puerta de Toledo, centro de Madrid pic.twitter.com/t9j0INZfKi— 6w (@6w_es) January 20, 2021 Así ha quedado el edificio. Más de seis ambulancias rodean ya la Puerta de Toledo. (Madrid). pic.twitter.com/bDTg8YvvhU— Manuel Viejo (@LoloViejo) January 20, 2021 Acaba de haber una explosión terrible en la Calle Toledo. pic.twitter.com/CggzntAmtQ— Leire Ariz Sarasketa (@leireariz) January 20, 2021 Spánn Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Waltz bolað úr starfi af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Sjá meira
Minnst fjórar hæðir fjölbýlishúss í Calle Toledo í Madríd skemmtust verulega í sprengingunni. El País segir minnst tvo vera látna og hefur eftir José Luis Martínez Almeida, borgarstjóra, að fyrstu upplýsingar vísi til þess að gassprenging hafi orðið. Samkvæmt heimildum miðilsins stóð yfir vinna við gaskerfi byggingarinnar þegar sprengingin varð. 85 ára kona sem var á gangi hjá húsinu er meðal hinna látnu. Slökkviliðið hefur staðfest það og segir sex særða. Þar af einn alvarlega. Fjölmiðlar á Spáni segja skóla í næsta húsi við fjölbýlishúsið og að hann hafi skemmst töluvert. Þá sé dvalarheimili hinum megin við húsið sem sprakk en verið er að flytja íbúa þess á brott. Mögulegt er að sprengingin hafi orðið vegna gasleka.Getty/Carlos Alvarez Hér má sjá myndir og myndbönd af vettvangi. Balance #explosión en la calle Toledo. 2 personas fallecidas, 6 heridos leves, uno moderado y uno grave trasladado a La Paz. @SAMUR_PC @BomberosMad @policiademadrid y @policia continúan trabajando en la zona. pic.twitter.com/N4IbUD0PY9— Emergencias Madrid (@EmergenciasMad) January 20, 2021 La explosión se ha producido en el número 98 de la calle Toledo. @SAMUR_PC está atendiendo a varias personas heridas. @BomberosMad trabaja en asegurar la zona. pic.twitter.com/qe8fdqkUOo— Emergencias Madrid (@EmergenciasMad) January 20, 2021 Al menos 4 plantas han resultado afectadas tras la explosión en este edificio de la calle Toledo. Están siendo evacuadas por @BomberosMad y atendidas por @SAMUR_PC varias personas. pic.twitter.com/tC5yzvVduO— Emergencias Madrid (@EmergenciasMad) January 20, 2021 ÚLTIMA HORA: Explosión en Puerta de Toledo, centro de Madrid pic.twitter.com/t9j0INZfKi— 6w (@6w_es) January 20, 2021 Así ha quedado el edificio. Más de seis ambulancias rodean ya la Puerta de Toledo. (Madrid). pic.twitter.com/bDTg8YvvhU— Manuel Viejo (@LoloViejo) January 20, 2021 Acaba de haber una explosión terrible en la Calle Toledo. pic.twitter.com/CggzntAmtQ— Leire Ariz Sarasketa (@leireariz) January 20, 2021
Spánn Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Waltz bolað úr starfi af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Sjá meira