Mörg dæmi um Íslendinga í vandræðum á landamærum víða um heim Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. janúar 2021 12:01 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir mælir ekki með því að fólk ferðis erlendis. Júlíus Sigurjónsson Almannavarnir og sóttvarnalæknir mæla ekki með því að fólk fari til útlanda nema brýna nauðsyn beri til. Yfirvöld hafa heyrt mörg dæmi um Íslendinga sem eru að lenda í vandræðum á landamærum erlendis þótt þeir séu til dæmis með vottorð sem sýnir neikvætt kórónuveirupróf. Þetta kom fram á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag. Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, sagði stöðugt bætast í hóp þeirra landa sem krefjast neikvæðs kórónuveiruprófs af komufarþegum. Prófið mætti ekki vera meira en 48 klukkustunda gamalt. Raunin væri sú að aðgengi að svona prófum er víða erfitt. Hefðu Íslendingar á ferðalögum erlendis lent í vandræðum vegna þessa. „Á meðan þetta ástand er í gangi er ekki hægt að mæla með ferðalögum frá Íslandi nema brýna nauðsyn beri til,“ sagði Rögnvaldur og bað fólk því að hugsa sig vel og rækilega um áður en lagt yrði af stað. Undir þessi orð tók Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og beindi því til almennings að forðast að fara erlendis. „Við erum að heyra um mjög marga sem eru að lenda í vandræðum víða á landamærum þótt þeir séu með vottorð. Það er algjörlega ljóst að mörg lönd eru að herða allverulega á sínum landamærum þannig að ég held að á meðan menn eru að læra á það kerfi þá ætti fólk að forðast ferðir erlendis, bæði til að forðast smit og til að lenda ekki í vandræðum á landamærum,“ sagði Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalög Íslendingar erlendis Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira
Þetta kom fram á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag. Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, sagði stöðugt bætast í hóp þeirra landa sem krefjast neikvæðs kórónuveiruprófs af komufarþegum. Prófið mætti ekki vera meira en 48 klukkustunda gamalt. Raunin væri sú að aðgengi að svona prófum er víða erfitt. Hefðu Íslendingar á ferðalögum erlendis lent í vandræðum vegna þessa. „Á meðan þetta ástand er í gangi er ekki hægt að mæla með ferðalögum frá Íslandi nema brýna nauðsyn beri til,“ sagði Rögnvaldur og bað fólk því að hugsa sig vel og rækilega um áður en lagt yrði af stað. Undir þessi orð tók Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og beindi því til almennings að forðast að fara erlendis. „Við erum að heyra um mjög marga sem eru að lenda í vandræðum víða á landamærum þótt þeir séu með vottorð. Það er algjörlega ljóst að mörg lönd eru að herða allverulega á sínum landamærum þannig að ég held að á meðan menn eru að læra á það kerfi þá ætti fólk að forðast ferðir erlendis, bæði til að forðast smit og til að lenda ekki í vandræðum á landamærum,“ sagði Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalög Íslendingar erlendis Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira