Þingmaður smitaður eftir árásina á þinghúsið Atli Ísleifsson skrifar 12. janúar 2021 08:48 Demókratinn Pramila Jayapal er þingmaður Washington-ríkis í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. Getty Pramila Jayapal, þingmaður demókrata í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, hefur smitast af kórónuveirunni. Jayapal segir frá því á Twitter að hún hafi smitast í kjölfar þess að hafa ásamt öðrum þingmönnum verið flutt í skjól, í lokað herbergi, þegar múgur réðst á bandaríska þinghúsið í síðustu viku. Jayapal er annar þingmaðurinn sem staðfestir að hafa greinst með Covid-19 eftir árásina. Áður hafði Demókratinn Bonnie Watson Coleman, þingmaður frá New Jersey í fulltrúadeildinni, greint frá því að hafa smitast í sömu aðstæðum. Á Twitter lýsir hún aðstæðunum í herberginu þangað sem hún og fleiri voru flutt á meðan á árásinni stóð. „Þar sem fjöldi Repúblikana grimmilega neituðu að bera grímu og af tillitsleysi hæddust að samstarfsmönnum og starfsmönnum sem buðu þeim slíka.“ Læknir sem starfar í bandaríska þinghúsinu varaði við því á sunnudaginn að margir þingmanna kunni að hafa verið útsettir fyrir smiti þegar þeir voru fluttir í skjól á meðan á árásinni stóð. Jayapal segir að allir þeir þingmenn sem hafi neitað að bera grímu og þannig stofnað lífi annarra í hættu eigi að vera dregnir til ábyrgðar vegna eigingirni sinnar og fávitaháttar. Demókratinn Pramila Jayapal er þingmaður Washington-ríkis í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. Fréttin hefur verið uppfærð. Only hours after Trump incited a deadly assault on our Capitol, many Republicans still refused to take the bare minimum COVID-19 precaution and simply wear a damn mask in a crowded room during a pandemic creating a superspreader event ON TOP of a domestic terrorist attack.— Rep. Pramila Jayapal (@RepJayapal) January 12, 2021 Bandaríkin Árás á bandaríska þinghúsið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira
Jayapal er annar þingmaðurinn sem staðfestir að hafa greinst með Covid-19 eftir árásina. Áður hafði Demókratinn Bonnie Watson Coleman, þingmaður frá New Jersey í fulltrúadeildinni, greint frá því að hafa smitast í sömu aðstæðum. Á Twitter lýsir hún aðstæðunum í herberginu þangað sem hún og fleiri voru flutt á meðan á árásinni stóð. „Þar sem fjöldi Repúblikana grimmilega neituðu að bera grímu og af tillitsleysi hæddust að samstarfsmönnum og starfsmönnum sem buðu þeim slíka.“ Læknir sem starfar í bandaríska þinghúsinu varaði við því á sunnudaginn að margir þingmanna kunni að hafa verið útsettir fyrir smiti þegar þeir voru fluttir í skjól á meðan á árásinni stóð. Jayapal segir að allir þeir þingmenn sem hafi neitað að bera grímu og þannig stofnað lífi annarra í hættu eigi að vera dregnir til ábyrgðar vegna eigingirni sinnar og fávitaháttar. Demókratinn Pramila Jayapal er þingmaður Washington-ríkis í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. Fréttin hefur verið uppfærð. Only hours after Trump incited a deadly assault on our Capitol, many Republicans still refused to take the bare minimum COVID-19 precaution and simply wear a damn mask in a crowded room during a pandemic creating a superspreader event ON TOP of a domestic terrorist attack.— Rep. Pramila Jayapal (@RepJayapal) January 12, 2021
Bandaríkin Árás á bandaríska þinghúsið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira