Arsenal áfram eftir framlengingu

Kátir Arsenal-menn.
Kátir Arsenal-menn. getty/Julian Finney

Það var þolinmæðisverk fyrir Arsenal að brjóta sterkan varnarmúr Newcastle en það tókst að lokum á 109. mínútu, í seinni hálfleik framlengingar. Þar var Emil Smith-Rowe að verki eftir stoðsendingu frá Alexandre Lacazette. Pierre-Emerick Aubameyang gulltryggði Arsenal síðan áfram í bikarnum með marki á 117. mínútu.

Önnur úrslit voru þau að Brentford vann Middlesbrough 2-1 og Plymouth vann óvæntan 3-2 sigur á Huddersfield.

Bein lýsing

Leikirnir
    Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.