Ánægður með áhuga Manchester liðanna en segist glaður í Bæjaralandi Anton Ingi Leifsson skrifar 6. janúar 2021 23:01 Kingsley Coman fagnar sigurmarkinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í ágúst. EPA-EFE/JOSE SENA GOULAO Kingsley Coman, vængmaður Bayern Munchen, segir að hann sé ánægður með að stærstu félagslið heims fylgist með honum en hann sé ánægður í Bæjaralandi. Franski landsliðsmaðurinn hefur verið í mögnuðu formi á leiktíðinni. Hann hefur skorað fimm mörk og lagt upp önnur níu í fyrstu fimmtán deildarleikjunum. United hefur lengi verið orðað við Coman en nú er talið að City sé einnig komið inn í myndina. „Að vita til þess að góð lið hafi áhuga á þér, það gefur manni aukið sjálfstraust,“ sagði Coman í samtali við íþróttaútgáfuna hjá Bild. „En ég er með samning hér til ársins 2023 og ég er bara með hugann við Bayern. Það er allt í góðu og hér er ég ánægður.“ Coman óttaðist það að sitja meira á bekknum á þessari leiktíð eftir að Leroy Sane kom til félagsins frá Man. City í sumar en Sane hefur verið meira á bekknum. „Ég fékk það á tilfinninguna að ég yrði minna notaður. Ég er 24 ára og þarf að spila en sem betur fer varð ótti minn ekki raunveruleika.“ Kingsley Coman flattered by interest from Man United and City but is NOT interested https://t.co/kGEylAJXuU— MailOnline Sport (@MailSport) January 5, 2021 Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Franski landsliðsmaðurinn hefur verið í mögnuðu formi á leiktíðinni. Hann hefur skorað fimm mörk og lagt upp önnur níu í fyrstu fimmtán deildarleikjunum. United hefur lengi verið orðað við Coman en nú er talið að City sé einnig komið inn í myndina. „Að vita til þess að góð lið hafi áhuga á þér, það gefur manni aukið sjálfstraust,“ sagði Coman í samtali við íþróttaútgáfuna hjá Bild. „En ég er með samning hér til ársins 2023 og ég er bara með hugann við Bayern. Það er allt í góðu og hér er ég ánægður.“ Coman óttaðist það að sitja meira á bekknum á þessari leiktíð eftir að Leroy Sane kom til félagsins frá Man. City í sumar en Sane hefur verið meira á bekknum. „Ég fékk það á tilfinninguna að ég yrði minna notaður. Ég er 24 ára og þarf að spila en sem betur fer varð ótti minn ekki raunveruleika.“ Kingsley Coman flattered by interest from Man United and City but is NOT interested https://t.co/kGEylAJXuU— MailOnline Sport (@MailSport) January 5, 2021
Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira