Mikil viðbrigði fyrir hetju West Ham að spila á jólum: „Vanur að vera í fríi og háma í mig mat“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. janúar 2021 20:31 Létt yfir Tékkunum í West Ham. vísir/Getty Tékkneski miðjumaðurinn Tomas Soucek hefur unnið hug og hjörtu stuðningsmanna West Ham í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Hann reyndist hetja West Ham í 0-1 sigri á Everton á Goodison Park í dag og var gripinn í viðtal í leikslok. „Þetta er stór sigur fyrir okkur. Við erum mjög ánægðir með að byrja nýja árið svona. Það er mjög mikilvægt. Vonandi getum við haldið þessu áfram,“ segir Soucek. „Þeir voru meira með boltann en við vorum duglegri að skapa færi. Við sýndum góðan anda og vorum að leita að sigrinum allan tímann. Það skilaði okkur þessum sigri á endanum.“ Þessi 25 ára gamli Tékki gekk í raðir West Ham undir lok janúar á síðasta ári og er í fyrsta skiptið á ferlinum að spila yfir hátíðarnar. „Þetta er í fyrsta skiptið á ferlinum sem ég er að spila fótbolta um jólin. Vanalega er ég í þriggja vikna fríi og háma í mig kartöflusalat og flögur. Ég elska að spila fótbolta yfir jólin þó þetta hafi verið erfiðir leikir fyrir okkur,“ segir Soucek. "It was hard for me, normally I have three weeks off and eat a lot of potato salad in the Czech Republic!" The crazy Christmas schedule was new for Tomas Soucek but he adapted and came up huge for @WestHam! @TheQuirkmeister pic.twitter.com/5NpB6LcsoV— Football on BT Sport (@btsportfootball) January 1, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Moyes sótti loks sigur á sinn gamla heimavöll David Moyes vann loksins sigur á sínum gamla heimavelli, Goodison Park, þegar lærisveinar hans í West Ham unnu dramatískan sigur í bragðdaufum leik. 1. janúar 2021 19:25 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Hann reyndist hetja West Ham í 0-1 sigri á Everton á Goodison Park í dag og var gripinn í viðtal í leikslok. „Þetta er stór sigur fyrir okkur. Við erum mjög ánægðir með að byrja nýja árið svona. Það er mjög mikilvægt. Vonandi getum við haldið þessu áfram,“ segir Soucek. „Þeir voru meira með boltann en við vorum duglegri að skapa færi. Við sýndum góðan anda og vorum að leita að sigrinum allan tímann. Það skilaði okkur þessum sigri á endanum.“ Þessi 25 ára gamli Tékki gekk í raðir West Ham undir lok janúar á síðasta ári og er í fyrsta skiptið á ferlinum að spila yfir hátíðarnar. „Þetta er í fyrsta skiptið á ferlinum sem ég er að spila fótbolta um jólin. Vanalega er ég í þriggja vikna fríi og háma í mig kartöflusalat og flögur. Ég elska að spila fótbolta yfir jólin þó þetta hafi verið erfiðir leikir fyrir okkur,“ segir Soucek. "It was hard for me, normally I have three weeks off and eat a lot of potato salad in the Czech Republic!" The crazy Christmas schedule was new for Tomas Soucek but he adapted and came up huge for @WestHam! @TheQuirkmeister pic.twitter.com/5NpB6LcsoV— Football on BT Sport (@btsportfootball) January 1, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Moyes sótti loks sigur á sinn gamla heimavöll David Moyes vann loksins sigur á sínum gamla heimavelli, Goodison Park, þegar lærisveinar hans í West Ham unnu dramatískan sigur í bragðdaufum leik. 1. janúar 2021 19:25 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Moyes sótti loks sigur á sinn gamla heimavöll David Moyes vann loksins sigur á sínum gamla heimavelli, Goodison Park, þegar lærisveinar hans í West Ham unnu dramatískan sigur í bragðdaufum leik. 1. janúar 2021 19:25