Áfram í gæsluvarðhaldi vegna Hvalfjarðargangamálsins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. maí 2020 14:28 Fólkið var handtekið við Hvalfjarðargöng í febrúar. Vísir/Vilhelm Fjórir karlmenn hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 22. maí á grundvelli almannahagsmuna að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á fíkniefnamáli. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Mennirnir voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar í og við Hvalfjarðargöng í lok febrúar, en lagt hefur verið hald á töluvert magn af fíkniefnum í tengslum við málið. Að því er segir í tilkynningu lögreglu miðar rannsókn málsins vel. Upphaflega voru fimm handteknir í aðgerð lögreglu við Hvalfjarðargöng í febrúar. Aðgerðin var viðamikil en að henni komu, auk lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, lögreglan á Vesturlandi og sérsveit ríkislögreglustjóra. Fram kom í umfjöllun Vísis í byrjun mars að Jaroslava Davidsson, ekkja Ásgeirs Davíðssonar - Geira á Goldfinger, væri ein þeirra sem handtekin voru en um væri að ræða mál þar sem grunur léki á framleiðslu á amfetamíni hér á landi. Hin handteknu voru í fyrstu úrskurðuð í tveggja vikna gæsluvarðhald. Um miðjan mars var sagt frá því á Vísi að Jarslövu hefði verið sleppt úr haldi en karlmennirnir fjórir hefðu verið úrskurðaðir í áframhaldandi varðhald. Lögreglumál Hvalfjarðargöng Tengdar fréttir Telja amfetamínbasa framleiddan á Íslandi: Lögðu hald á 13,5 lítra Lögreglan telur amfetamínbasa nú framleiddan hér á landi en síðustu mánuði hefur verið lagt hald á 13,5 lítra í umfangsmiklum málum er varða skipulagða glæpastarfsemi. 22. apríl 2020 19:00 Gæsluvarðhald í Hvalfjarðagangamálinu framlengt Fjórir karlmenn, sem handteknir voru í aðgerðum lögreglunnar við Hvalfjarðargöng í 29. febrúar hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 10. maí í þágu rannsóknar. 11. apríl 2020 14:39 Fjórir áfram í gæsluvarðhaldi en Jaroslövu sleppt Fjórir karlmenn, allt erlendir ríkisborgarar, hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 10. apríl grunaðir um aðild að framleiðslu á amfetamíni hér á landi. 16. mars 2020 11:22 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Dómsdagsklukkan færð fram Erlent Fleiri fréttir Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Sjá meira
Fjórir karlmenn hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 22. maí á grundvelli almannahagsmuna að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á fíkniefnamáli. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Mennirnir voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar í og við Hvalfjarðargöng í lok febrúar, en lagt hefur verið hald á töluvert magn af fíkniefnum í tengslum við málið. Að því er segir í tilkynningu lögreglu miðar rannsókn málsins vel. Upphaflega voru fimm handteknir í aðgerð lögreglu við Hvalfjarðargöng í febrúar. Aðgerðin var viðamikil en að henni komu, auk lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, lögreglan á Vesturlandi og sérsveit ríkislögreglustjóra. Fram kom í umfjöllun Vísis í byrjun mars að Jaroslava Davidsson, ekkja Ásgeirs Davíðssonar - Geira á Goldfinger, væri ein þeirra sem handtekin voru en um væri að ræða mál þar sem grunur léki á framleiðslu á amfetamíni hér á landi. Hin handteknu voru í fyrstu úrskurðuð í tveggja vikna gæsluvarðhald. Um miðjan mars var sagt frá því á Vísi að Jarslövu hefði verið sleppt úr haldi en karlmennirnir fjórir hefðu verið úrskurðaðir í áframhaldandi varðhald.
Lögreglumál Hvalfjarðargöng Tengdar fréttir Telja amfetamínbasa framleiddan á Íslandi: Lögðu hald á 13,5 lítra Lögreglan telur amfetamínbasa nú framleiddan hér á landi en síðustu mánuði hefur verið lagt hald á 13,5 lítra í umfangsmiklum málum er varða skipulagða glæpastarfsemi. 22. apríl 2020 19:00 Gæsluvarðhald í Hvalfjarðagangamálinu framlengt Fjórir karlmenn, sem handteknir voru í aðgerðum lögreglunnar við Hvalfjarðargöng í 29. febrúar hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 10. maí í þágu rannsóknar. 11. apríl 2020 14:39 Fjórir áfram í gæsluvarðhaldi en Jaroslövu sleppt Fjórir karlmenn, allt erlendir ríkisborgarar, hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 10. apríl grunaðir um aðild að framleiðslu á amfetamíni hér á landi. 16. mars 2020 11:22 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Dómsdagsklukkan færð fram Erlent Fleiri fréttir Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Sjá meira
Telja amfetamínbasa framleiddan á Íslandi: Lögðu hald á 13,5 lítra Lögreglan telur amfetamínbasa nú framleiddan hér á landi en síðustu mánuði hefur verið lagt hald á 13,5 lítra í umfangsmiklum málum er varða skipulagða glæpastarfsemi. 22. apríl 2020 19:00
Gæsluvarðhald í Hvalfjarðagangamálinu framlengt Fjórir karlmenn, sem handteknir voru í aðgerðum lögreglunnar við Hvalfjarðargöng í 29. febrúar hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 10. maí í þágu rannsóknar. 11. apríl 2020 14:39
Fjórir áfram í gæsluvarðhaldi en Jaroslövu sleppt Fjórir karlmenn, allt erlendir ríkisborgarar, hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 10. apríl grunaðir um aðild að framleiðslu á amfetamíni hér á landi. 16. mars 2020 11:22