Jaroslava meðal hinna handteknu í Hvalfjarðargangamálinu Jakob Bjarnar og Kolbeinn Tumi Daðason skrifa 4. mars 2020 15:15 Jaroslava Davidsson er meðal þeirra sem handtekin voru um helgina í fíknefnamáli. Jara hefur lengi verið kennd við Goldfinger. Jaroslava Davidsson, ekkja Ásgeirs Davíðsson - Geira á Goldfinger, er meðal þeirra fimm sem lögreglan handtók um helgina síðustu í og við Hvalfjarðargöng. Þetta hefur Vísir eftir áreiðanlegum heimildum. Um er að ræða umfangsmikið fíknefnamál þar sem grunur er framleiðslu á amfetamíni hér á landi. Við handtökuna við Hvalfjarðargöngin voru gerð upptæk nokkur kíló af amfetamíni. Aðgerðin var viðamikil en að henni komu lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, lögreglan á Vesturlandi auk sérsveitar lögreglunnar. Nýlega féll dómur í máli þar sem þrír fengu sex til sjö ára fangelsisdóma vegna framleiðslu á amfetamíni í sumarbústað í Borgarfirði. Góðkunningjar lögreglunnar Samkvæmt frétt Ríkisútvarpsins af málinu eru allir nema Jaroslava erlendir ríkisborgarar, allt karlmenn, sem komið hafa við sögu lögreglu áður. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur framkvæmt húsleit á í að minnsta sjö stöðum vegna rannsóknar málsins. Það staðfestir Karl Steinar Valsson yfirlögregluþjónn. Þau hin handteknu hafa öll verið úrskurðuð í tveggja vikna gæsluvarðhald en málið telst að mestu upplýst. Jaroslava er þjóðþekkt kona, hún er af rússnesku bergi brotin, kom hingað frá Eistlandi hvar hún bjó 1998 til að dansa en giftist Geira á Goldfingar, Ásgeiri Davíðssyni, sem var 22 árum eldri en hún. Jaroslava, sem ávallt er kölluð Jara, tók fullan þátt í rekstri nektarstaðarins umdeilda sem lengstum var rekinn í Kópavogi. Konan á bak við Geira Við fráfall Geira, en hann varð bráðkvaddur að heimili sínu í apríl árið 2012, tók Jaroslava við rekstri Goldfinger. Hún seldi hins vegar reksturinn í fyrra og var af því tilefni í viðtali við Lilju Katrínu Gunnarsdóttur ritstjóra DV. „Já, ég var alltaf konan á bak við Geira. Ég sagði oft að ég hefði sterkan vegg fyrir framan mig,“ sagði hún þá. En þar kemur fram að samskipti við dansara og starfsmannahald hafi verið meðal þess sem var í verkahring Jaroslövu. Hin rússneska harka „Ég hef alltaf farið eftir lögum og allar stelpurnar sem hafa dansað hér hafa verið með íslenska kennitölu og borgað sína skatta. Ég vil hafa allt uppi á borðum því ég vil sofa á nóttunni. Ég nenni ekki neinum „monkey business“. Það er betra að hafa hreina og góða samvisku,“ sagði Jara meðal annars. Þórarinn Þórarinsson blaðamaður ræddi áður við Jöru en sjá má viðtal hans við hina litríku konu hér neðar en þar segist hún meðal annars búa yfir því sem hún kallar hina rússnesku hörku. Dómstólar Hvalfjarðargöng Hvalfjarðarsveit Lögreglumál Tengdar fréttir Fimm handteknir í og við Hvalfjarðargöng Handtökur lögreglunnar í aðgerðum í og við Hvalfjarðargöng á tíunda tímanum í morgun voru fimm talsins en um fíkniefnamál var að ræða, þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. 29. febrúar 2020 11:36 Fimm úrskurðuð í gæsluvarðhald eftir handtökur við Hvalfjarðargöng Fimm hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar á fíkniefnamáli. 1. mars 2020 11:46 Jara kveður Goldfinger eftir 19 ár Jaroslava Davíðsson var 26 ára gömul þegar hún kom til Íslands fyrir tuttugu árum og kynntist Geira á Goldfinger en klúbbinn ráku þau saman þar til Geiri lést. 24. nóvember 2018 09:00 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira
Jaroslava Davidsson, ekkja Ásgeirs Davíðsson - Geira á Goldfinger, er meðal þeirra fimm sem lögreglan handtók um helgina síðustu í og við Hvalfjarðargöng. Þetta hefur Vísir eftir áreiðanlegum heimildum. Um er að ræða umfangsmikið fíknefnamál þar sem grunur er framleiðslu á amfetamíni hér á landi. Við handtökuna við Hvalfjarðargöngin voru gerð upptæk nokkur kíló af amfetamíni. Aðgerðin var viðamikil en að henni komu lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, lögreglan á Vesturlandi auk sérsveitar lögreglunnar. Nýlega féll dómur í máli þar sem þrír fengu sex til sjö ára fangelsisdóma vegna framleiðslu á amfetamíni í sumarbústað í Borgarfirði. Góðkunningjar lögreglunnar Samkvæmt frétt Ríkisútvarpsins af málinu eru allir nema Jaroslava erlendir ríkisborgarar, allt karlmenn, sem komið hafa við sögu lögreglu áður. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur framkvæmt húsleit á í að minnsta sjö stöðum vegna rannsóknar málsins. Það staðfestir Karl Steinar Valsson yfirlögregluþjónn. Þau hin handteknu hafa öll verið úrskurðuð í tveggja vikna gæsluvarðhald en málið telst að mestu upplýst. Jaroslava er þjóðþekkt kona, hún er af rússnesku bergi brotin, kom hingað frá Eistlandi hvar hún bjó 1998 til að dansa en giftist Geira á Goldfingar, Ásgeiri Davíðssyni, sem var 22 árum eldri en hún. Jaroslava, sem ávallt er kölluð Jara, tók fullan þátt í rekstri nektarstaðarins umdeilda sem lengstum var rekinn í Kópavogi. Konan á bak við Geira Við fráfall Geira, en hann varð bráðkvaddur að heimili sínu í apríl árið 2012, tók Jaroslava við rekstri Goldfinger. Hún seldi hins vegar reksturinn í fyrra og var af því tilefni í viðtali við Lilju Katrínu Gunnarsdóttur ritstjóra DV. „Já, ég var alltaf konan á bak við Geira. Ég sagði oft að ég hefði sterkan vegg fyrir framan mig,“ sagði hún þá. En þar kemur fram að samskipti við dansara og starfsmannahald hafi verið meðal þess sem var í verkahring Jaroslövu. Hin rússneska harka „Ég hef alltaf farið eftir lögum og allar stelpurnar sem hafa dansað hér hafa verið með íslenska kennitölu og borgað sína skatta. Ég vil hafa allt uppi á borðum því ég vil sofa á nóttunni. Ég nenni ekki neinum „monkey business“. Það er betra að hafa hreina og góða samvisku,“ sagði Jara meðal annars. Þórarinn Þórarinsson blaðamaður ræddi áður við Jöru en sjá má viðtal hans við hina litríku konu hér neðar en þar segist hún meðal annars búa yfir því sem hún kallar hina rússnesku hörku.
Dómstólar Hvalfjarðargöng Hvalfjarðarsveit Lögreglumál Tengdar fréttir Fimm handteknir í og við Hvalfjarðargöng Handtökur lögreglunnar í aðgerðum í og við Hvalfjarðargöng á tíunda tímanum í morgun voru fimm talsins en um fíkniefnamál var að ræða, þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. 29. febrúar 2020 11:36 Fimm úrskurðuð í gæsluvarðhald eftir handtökur við Hvalfjarðargöng Fimm hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar á fíkniefnamáli. 1. mars 2020 11:46 Jara kveður Goldfinger eftir 19 ár Jaroslava Davíðsson var 26 ára gömul þegar hún kom til Íslands fyrir tuttugu árum og kynntist Geira á Goldfinger en klúbbinn ráku þau saman þar til Geiri lést. 24. nóvember 2018 09:00 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira
Fimm handteknir í og við Hvalfjarðargöng Handtökur lögreglunnar í aðgerðum í og við Hvalfjarðargöng á tíunda tímanum í morgun voru fimm talsins en um fíkniefnamál var að ræða, þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. 29. febrúar 2020 11:36
Fimm úrskurðuð í gæsluvarðhald eftir handtökur við Hvalfjarðargöng Fimm hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar á fíkniefnamáli. 1. mars 2020 11:46
Jara kveður Goldfinger eftir 19 ár Jaroslava Davíðsson var 26 ára gömul þegar hún kom til Íslands fyrir tuttugu árum og kynntist Geira á Goldfinger en klúbbinn ráku þau saman þar til Geiri lést. 24. nóvember 2018 09:00
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent