Mbappe sagður vilja skrifa Real Madrid inn í nýja PSG samninginn sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2020 17:00 Kylian Mbappe stingur sér framhjá Kára Árnasyni í landsleik Frakka og Íslendinga í París. Mbappe varð íslensku varnarmönnunum erfiður í þessum leik. EPA-EFE/GUILLAUME HORCAJUELO Kylian Mbappe er til í að gera nýjan samning við franska félagið Paris Saint Germain en spænskir fjölmiðlar segja að hann vilji aftur á móti vera með sérstaka Real Madrid klásúlu. Kylian Mbappe er enn bara 21 árs gamall en hefur engu að síður unnu frönsku deildina þrisvar sinnum og orðið heimsmeistari með franska landsliðinu. Framtíð Kylian Mbappe hefur verið mikið í fjölmiðlum að undanförnu enda er hann líklegur til að verða besti knattspyrnumaður heims á næstu árum. Spænska blaðið AS segir að franski framherjinn vilji passa upp á það að halda því opnu að hann geti farið til Real Madrid í framtíðinni. REPORT: Kylian Mbappe wants to add a Real Madrid clause to any new PSG dealhttps://t.co/JCvTXREIDf— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) May 5, 2020 Núverandi samningur Kylian Mbappe og frönsku meistaranna rennur út árið 2022. Skrifi hann undir nýjan samning gæti það orðið mjög erfitt fyrir Real Madrid að kaupa hann í næstu framtíð. Þar kemur þessi sérstaka Real Madrid klásúla inn í sem blaðamaður AS segir gefa Real Madrid tækifæri á að kaupa Mbappe fyrir ákveðna upphæð. Kylian Mbappe hefur aldrei farið leynt um það að vilja spila fyrir Real Madrid í framtíðinni. Mbappe hefur reyndar verið orðaður við Liverpool síðustu vikurnar en það verður að teljast mjög ólíkleg endastöð fyrir kappann. Kylian Mbappe skoraði 30 mörk í 33 leikjum með Paris Saint-Germain í öllum keppnum á 2019-20 tímabilinu en Frakkar tóku þá ákvörðun á dögunum að flauta það endanlega af vegna kórónuveirufaraldarins. Mbappe hefur Paris þegar skoraði 90 í 120 leikjum fyrir Paris Saint-Germain og 13 mörk í 34 leikjum fyrir franska landsliðið.Tvö af landsliðsmörkum hans komu á móti Íslandi. Franski boltinn Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Sport Fleiri fréttir Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Sjá meira
Kylian Mbappe er til í að gera nýjan samning við franska félagið Paris Saint Germain en spænskir fjölmiðlar segja að hann vilji aftur á móti vera með sérstaka Real Madrid klásúlu. Kylian Mbappe er enn bara 21 árs gamall en hefur engu að síður unnu frönsku deildina þrisvar sinnum og orðið heimsmeistari með franska landsliðinu. Framtíð Kylian Mbappe hefur verið mikið í fjölmiðlum að undanförnu enda er hann líklegur til að verða besti knattspyrnumaður heims á næstu árum. Spænska blaðið AS segir að franski framherjinn vilji passa upp á það að halda því opnu að hann geti farið til Real Madrid í framtíðinni. REPORT: Kylian Mbappe wants to add a Real Madrid clause to any new PSG dealhttps://t.co/JCvTXREIDf— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) May 5, 2020 Núverandi samningur Kylian Mbappe og frönsku meistaranna rennur út árið 2022. Skrifi hann undir nýjan samning gæti það orðið mjög erfitt fyrir Real Madrid að kaupa hann í næstu framtíð. Þar kemur þessi sérstaka Real Madrid klásúla inn í sem blaðamaður AS segir gefa Real Madrid tækifæri á að kaupa Mbappe fyrir ákveðna upphæð. Kylian Mbappe hefur aldrei farið leynt um það að vilja spila fyrir Real Madrid í framtíðinni. Mbappe hefur reyndar verið orðaður við Liverpool síðustu vikurnar en það verður að teljast mjög ólíkleg endastöð fyrir kappann. Kylian Mbappe skoraði 30 mörk í 33 leikjum með Paris Saint-Germain í öllum keppnum á 2019-20 tímabilinu en Frakkar tóku þá ákvörðun á dögunum að flauta það endanlega af vegna kórónuveirufaraldarins. Mbappe hefur Paris þegar skoraði 90 í 120 leikjum fyrir Paris Saint-Germain og 13 mörk í 34 leikjum fyrir franska landsliðið.Tvö af landsliðsmörkum hans komu á móti Íslandi.
Franski boltinn Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Sport Fleiri fréttir Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Sjá meira