Segir Kane mögulega ekki lengur með hugann við verkefnið hjá Tottenham Anton Ingi Leifsson skrifar 4. maí 2020 19:30 Gæti Kane hugsað sér til hreyfings í sumar? Vísir/Getty Dimitar Berbatov, fyrrum framherji bæði Manchester United og Tottenham, segir að Harry Kane gæti fetað í sömu fótspor og Berbatov gerði á sínum tíma; að færa sig frá Tottenham yfir til Manchester United til þess að vinna bikara. Fyrirliði Tottenham, Kane, hefur verið mikið orðaður frá félaginu nýlega og ekki minnkuðu þær sögusagnir er hann sagði á dögunum íhuga framtíð sína. Hann vildi vinna bikara og vissi ekki í hvaða átt Tottenham stefndi. Berbatov segir í samtali við BBC að hinn 26 ára gamli gæti farið sömu leið og hann sjálfur en Berbatov kom til United árið 2008. Hann varð meðal annars Englandsmeistari með United. „Síðasta skrefið var að ganga í raðir Manchester United og ég vissi að ég myndi gera fólk vonsvikið - sérstaklega stuðningsmenn Tottenham - en ég fylgdi minni leið. Ég vissi að ef ég myndi glutra þessu tækifæri myndi það kannski ekki koma aftur. Svona er fótboltinn. Stundum verðurðu að taka erfiðar ákvarðanir,“ sagði Berbatov. Harry Kane SHOULD sign for Manchester United, insists Dimitar Berbatov https://t.co/cMeXXX0gau pic.twitter.com/qxSPuuruby— MailOnline Sport (@MailSport) May 4, 2020 „Það sama er að gerast við Harry Kane núna. Það nákvæmlega sama. Hann er í sömu stöðu og ég var í og vra byrjaður að spyrja sig spurninga og mögulega er hausinn ekki á réttum stað. Hausinn á mér var ekki á réttum stað og það sama var uppi á teningnum hjá Christian Eriksen. Hann var ekki sá sami síðustu leikina. Ég horfði á leikina og sá það.“ „Kane er í sömu stöðu núna. Vöntun á bikurum er aðal vandamálið hjá leikmanni eins og Kane. Hann er ekki að verða yngri og hann vill líta til baka og sjá að hann vann bikara. Ef ég sé Tottenham spila við United núna, og möguleika er Tottenham með betra lið en United, en þeir eru samt hræddir að spila við þá.“ Enski boltinn Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Dimitar Berbatov, fyrrum framherji bæði Manchester United og Tottenham, segir að Harry Kane gæti fetað í sömu fótspor og Berbatov gerði á sínum tíma; að færa sig frá Tottenham yfir til Manchester United til þess að vinna bikara. Fyrirliði Tottenham, Kane, hefur verið mikið orðaður frá félaginu nýlega og ekki minnkuðu þær sögusagnir er hann sagði á dögunum íhuga framtíð sína. Hann vildi vinna bikara og vissi ekki í hvaða átt Tottenham stefndi. Berbatov segir í samtali við BBC að hinn 26 ára gamli gæti farið sömu leið og hann sjálfur en Berbatov kom til United árið 2008. Hann varð meðal annars Englandsmeistari með United. „Síðasta skrefið var að ganga í raðir Manchester United og ég vissi að ég myndi gera fólk vonsvikið - sérstaklega stuðningsmenn Tottenham - en ég fylgdi minni leið. Ég vissi að ef ég myndi glutra þessu tækifæri myndi það kannski ekki koma aftur. Svona er fótboltinn. Stundum verðurðu að taka erfiðar ákvarðanir,“ sagði Berbatov. Harry Kane SHOULD sign for Manchester United, insists Dimitar Berbatov https://t.co/cMeXXX0gau pic.twitter.com/qxSPuuruby— MailOnline Sport (@MailSport) May 4, 2020 „Það sama er að gerast við Harry Kane núna. Það nákvæmlega sama. Hann er í sömu stöðu og ég var í og vra byrjaður að spyrja sig spurninga og mögulega er hausinn ekki á réttum stað. Hausinn á mér var ekki á réttum stað og það sama var uppi á teningnum hjá Christian Eriksen. Hann var ekki sá sami síðustu leikina. Ég horfði á leikina og sá það.“ „Kane er í sömu stöðu núna. Vöntun á bikurum er aðal vandamálið hjá leikmanni eins og Kane. Hann er ekki að verða yngri og hann vill líta til baka og sjá að hann vann bikara. Ef ég sé Tottenham spila við United núna, og möguleika er Tottenham með betra lið en United, en þeir eru samt hræddir að spila við þá.“
Enski boltinn Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira