Segir Kane mögulega ekki lengur með hugann við verkefnið hjá Tottenham Anton Ingi Leifsson skrifar 4. maí 2020 19:30 Gæti Kane hugsað sér til hreyfings í sumar? Vísir/Getty Dimitar Berbatov, fyrrum framherji bæði Manchester United og Tottenham, segir að Harry Kane gæti fetað í sömu fótspor og Berbatov gerði á sínum tíma; að færa sig frá Tottenham yfir til Manchester United til þess að vinna bikara. Fyrirliði Tottenham, Kane, hefur verið mikið orðaður frá félaginu nýlega og ekki minnkuðu þær sögusagnir er hann sagði á dögunum íhuga framtíð sína. Hann vildi vinna bikara og vissi ekki í hvaða átt Tottenham stefndi. Berbatov segir í samtali við BBC að hinn 26 ára gamli gæti farið sömu leið og hann sjálfur en Berbatov kom til United árið 2008. Hann varð meðal annars Englandsmeistari með United. „Síðasta skrefið var að ganga í raðir Manchester United og ég vissi að ég myndi gera fólk vonsvikið - sérstaklega stuðningsmenn Tottenham - en ég fylgdi minni leið. Ég vissi að ef ég myndi glutra þessu tækifæri myndi það kannski ekki koma aftur. Svona er fótboltinn. Stundum verðurðu að taka erfiðar ákvarðanir,“ sagði Berbatov. Harry Kane SHOULD sign for Manchester United, insists Dimitar Berbatov https://t.co/cMeXXX0gau pic.twitter.com/qxSPuuruby— MailOnline Sport (@MailSport) May 4, 2020 „Það sama er að gerast við Harry Kane núna. Það nákvæmlega sama. Hann er í sömu stöðu og ég var í og vra byrjaður að spyrja sig spurninga og mögulega er hausinn ekki á réttum stað. Hausinn á mér var ekki á réttum stað og það sama var uppi á teningnum hjá Christian Eriksen. Hann var ekki sá sami síðustu leikina. Ég horfði á leikina og sá það.“ „Kane er í sömu stöðu núna. Vöntun á bikurum er aðal vandamálið hjá leikmanni eins og Kane. Hann er ekki að verða yngri og hann vill líta til baka og sjá að hann vann bikara. Ef ég sé Tottenham spila við United núna, og möguleika er Tottenham með betra lið en United, en þeir eru samt hræddir að spila við þá.“ Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti Sjá meira
Dimitar Berbatov, fyrrum framherji bæði Manchester United og Tottenham, segir að Harry Kane gæti fetað í sömu fótspor og Berbatov gerði á sínum tíma; að færa sig frá Tottenham yfir til Manchester United til þess að vinna bikara. Fyrirliði Tottenham, Kane, hefur verið mikið orðaður frá félaginu nýlega og ekki minnkuðu þær sögusagnir er hann sagði á dögunum íhuga framtíð sína. Hann vildi vinna bikara og vissi ekki í hvaða átt Tottenham stefndi. Berbatov segir í samtali við BBC að hinn 26 ára gamli gæti farið sömu leið og hann sjálfur en Berbatov kom til United árið 2008. Hann varð meðal annars Englandsmeistari með United. „Síðasta skrefið var að ganga í raðir Manchester United og ég vissi að ég myndi gera fólk vonsvikið - sérstaklega stuðningsmenn Tottenham - en ég fylgdi minni leið. Ég vissi að ef ég myndi glutra þessu tækifæri myndi það kannski ekki koma aftur. Svona er fótboltinn. Stundum verðurðu að taka erfiðar ákvarðanir,“ sagði Berbatov. Harry Kane SHOULD sign for Manchester United, insists Dimitar Berbatov https://t.co/cMeXXX0gau pic.twitter.com/qxSPuuruby— MailOnline Sport (@MailSport) May 4, 2020 „Það sama er að gerast við Harry Kane núna. Það nákvæmlega sama. Hann er í sömu stöðu og ég var í og vra byrjaður að spyrja sig spurninga og mögulega er hausinn ekki á réttum stað. Hausinn á mér var ekki á réttum stað og það sama var uppi á teningnum hjá Christian Eriksen. Hann var ekki sá sami síðustu leikina. Ég horfði á leikina og sá það.“ „Kane er í sömu stöðu núna. Vöntun á bikurum er aðal vandamálið hjá leikmanni eins og Kane. Hann er ekki að verða yngri og hann vill líta til baka og sjá að hann vann bikara. Ef ég sé Tottenham spila við United núna, og möguleika er Tottenham með betra lið en United, en þeir eru samt hræddir að spila við þá.“
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti Sjá meira