Vildi sanna að jörðin væri flöt með geimferð en lést þegar heimagerð flaug hrapaði Eiður Þór Árnason skrifar 23. febrúar 2020 14:00 Mike Hughes með annarri eldflaug sinni árið 2017. Vísir/EPA Flugmaðurinn Mike Hughes lést í gær eftir að hafa brotlent gufuknúnni eldflaug sinni stuttu eftir flugtak nálægt Barstow í Kaliforníu. Hinn 64 ára Huges sem hefur stundum gengið undir nafninu „brjálaði Mike“ var einna þekktastur fyrir það að vilja sanna að jörðin væri flöt. Hann vonaðist til þess að geta sannað þá kenningu sína með því að fara í út í geim. Myndband sem birt var af atvikinu á Twitter sýnir eldflaugina steypast til jarðar fljótlega eftir að hún tekur á loft. Mad Mike Hughes just launched himself in a self-made steam-powered rocket and crash landed. Very likely did not survive. #MadMike #MadMikeHughes pic.twitter.com/svtviTEi8f— Justin Chapman (@justindchapman) February 22, 2020 Flugskotið í gær var tekið upp og til stóð að sýna frá því í þáttaröð á bandarísku sjónvarpstöðinni Science Channel. Í þáttunum er fylgst með fólki sem hyggst fara út í geim á heimatilbúnum farartækjum. Fréttastofa breska ríkisútvarpsins greinir frá því að Hughes hafi einungis verið úthlutað takmörkuðu fjármagni til þess að klára verkefnið. Hann er sagður hafa byggt geimfar sitt ásamt aðstoðarfólki í bakgarðinum hjá sér fyrir um 2,3 milljónir íslenskra króna. Eldflaugin notaðist við gufu sem var þrýst í gegnum stút til þess að koma henni á loft. Í yfirlýsingu frá Science Channel syrgja forsvarsmenn sjónvarpsstöðvarinnar Huges og segja að hann hafi látið lífið við að elta draum sinn. Andlát Bandaríkin Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Fleiri fréttir Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Sjá meira
Flugmaðurinn Mike Hughes lést í gær eftir að hafa brotlent gufuknúnni eldflaug sinni stuttu eftir flugtak nálægt Barstow í Kaliforníu. Hinn 64 ára Huges sem hefur stundum gengið undir nafninu „brjálaði Mike“ var einna þekktastur fyrir það að vilja sanna að jörðin væri flöt. Hann vonaðist til þess að geta sannað þá kenningu sína með því að fara í út í geim. Myndband sem birt var af atvikinu á Twitter sýnir eldflaugina steypast til jarðar fljótlega eftir að hún tekur á loft. Mad Mike Hughes just launched himself in a self-made steam-powered rocket and crash landed. Very likely did not survive. #MadMike #MadMikeHughes pic.twitter.com/svtviTEi8f— Justin Chapman (@justindchapman) February 22, 2020 Flugskotið í gær var tekið upp og til stóð að sýna frá því í þáttaröð á bandarísku sjónvarpstöðinni Science Channel. Í þáttunum er fylgst með fólki sem hyggst fara út í geim á heimatilbúnum farartækjum. Fréttastofa breska ríkisútvarpsins greinir frá því að Hughes hafi einungis verið úthlutað takmörkuðu fjármagni til þess að klára verkefnið. Hann er sagður hafa byggt geimfar sitt ásamt aðstoðarfólki í bakgarðinum hjá sér fyrir um 2,3 milljónir íslenskra króna. Eldflaugin notaðist við gufu sem var þrýst í gegnum stút til þess að koma henni á loft. Í yfirlýsingu frá Science Channel syrgja forsvarsmenn sjónvarpsstöðvarinnar Huges og segja að hann hafi látið lífið við að elta draum sinn.
Andlát Bandaríkin Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Fleiri fréttir Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Sjá meira