Ekki leitað í dag nema nýjar vísbendingar berist Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 18. janúar 2017 08:33 Björgunarsveitarmenn leituðu á stóru svæði umhverfis Hafnarfjarðarhöfn í gær. Vísir/Vilhelm Ekki verður leitað að Birnu Brjánsdóttur, tvítugri konu sem saknað hefur verið frá því á laugardag, nema frekari vísbendingar berist. Svæðið umhverfis Hafnarfjarðarhöfn og víðar var fínkembt í gær, að sögn Þorsteins G. Gunnarssonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. „Það var tekin ákvörðun um það að við yrðum í viðbragðsstöðu og ef það koma upp nýjar vísbendingar þá förum við,“ segir Þorsteinn í samtali við Vísi. Umfangsmikil leit var í Hafnarfirði í gær þar sem skór Birnu fundust. Jafnframt var unnið út frá farsímagögnum sem benda til þess að Birna hafi verið í Hafnarfirði og meðal annars leitað við Urriðaholt og Flatahraun. Fjölmennt lið björgunarsveita og lögreglu leituðu hennar, og var notast við tvo dróna, tvær þyrlur, kafara, kafbát og hunda. „Aðgerðarstjórn okkar og lögregla eru í sambandi og vinna saman og meta stöðuna hverju sinni út frá þeim vísbendingum sem koma,“ segir Þorsteinn. Lögregla óskaði eftir því í gær að grænlenski togarinn Polar Nanok, sem hélt frá Hafnarfirði á laugardagskvöld, kæmi aftur til hafnar hér á landi. Það var gert þar sem einn úr áhöfninni hafði tekið rauðan Kia Rio smábíl á leigu en lögregla hafði lýst eftir ökumanni rauðrar Kia Rio bifreiðar í tengslum við málið. Togarinn er að óbreyttu væntanlegur til Hafnarfjarðar í kvöld. Lögreglan fullyrðir að enginn um borð sé með réttarstöðu grunaðs manns. Birna Brjánsdóttir Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Sjá meira
Ekki verður leitað að Birnu Brjánsdóttur, tvítugri konu sem saknað hefur verið frá því á laugardag, nema frekari vísbendingar berist. Svæðið umhverfis Hafnarfjarðarhöfn og víðar var fínkembt í gær, að sögn Þorsteins G. Gunnarssonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. „Það var tekin ákvörðun um það að við yrðum í viðbragðsstöðu og ef það koma upp nýjar vísbendingar þá förum við,“ segir Þorsteinn í samtali við Vísi. Umfangsmikil leit var í Hafnarfirði í gær þar sem skór Birnu fundust. Jafnframt var unnið út frá farsímagögnum sem benda til þess að Birna hafi verið í Hafnarfirði og meðal annars leitað við Urriðaholt og Flatahraun. Fjölmennt lið björgunarsveita og lögreglu leituðu hennar, og var notast við tvo dróna, tvær þyrlur, kafara, kafbát og hunda. „Aðgerðarstjórn okkar og lögregla eru í sambandi og vinna saman og meta stöðuna hverju sinni út frá þeim vísbendingum sem koma,“ segir Þorsteinn. Lögregla óskaði eftir því í gær að grænlenski togarinn Polar Nanok, sem hélt frá Hafnarfirði á laugardagskvöld, kæmi aftur til hafnar hér á landi. Það var gert þar sem einn úr áhöfninni hafði tekið rauðan Kia Rio smábíl á leigu en lögregla hafði lýst eftir ökumanni rauðrar Kia Rio bifreiðar í tengslum við málið. Togarinn er að óbreyttu væntanlegur til Hafnarfjarðar í kvöld. Lögreglan fullyrðir að enginn um borð sé með réttarstöðu grunaðs manns.
Birna Brjánsdóttir Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Sjá meira