Ronaldo kom móður sinni á óvart á mæðradaginn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. maí 2020 19:15 Ronaldo er og hefur alltaf verið mikill mömmustrákur, ekki að það sé neitt að því. Chris Brunskill/Fantasista/Getty Images Það verður seint sagt að það væsi um Cristiano Ronaldo enda einn af ríkustu íþróttamönnum síðari ára ef ekki allra tíma. Hann er þó mikill fjölskyldumaður og kom móður sinni, Dolores Aveiro, svo sannarlega á óvart í dag. Þriðji maí er mæðradagur þeirra Portúgala. Dolores virðist hafa fengið fjöldan allan af gjöfum frá syni sínum en hún ákvað að sýna stærstu, og eflaust þá dýrustu, á Instagram-síðu sinni. Um er að ræða Mercedes-Benz GLC Coupé bifreið sem Ronaldo lét setja líka þessa fínu slaufu utan um. Í frétt spænska miðsilsins AS segir að Ronaldo hafi viljað gera vel við móður sína sem fékk hjartaáfall fyrir tveimur mánuðum síðan. View this post on Instagram Obrigada aos meus filhos pelos presentes que hoje recebi. Feliz dia para todas as mães A post shared by Maria Dolores (@doloresaveiroofficial) on May 3, 2020 at 1:29am PDT Ronaldo er sem stendur staddur á Madeira, heimaey sinni í Portúgal, ásamt fjölskyldu sinni en óvíst er hvenær hann heldur aftur til Ítalíu þar sem hann leikur með ítalska stórliðinu Juventus. Eftir að deildinni þar í landi var frestað vegna kórónufaraldursins ákvað Ronaldo að halda á heimaslóðir og hefur verið þar síðan. Fótbolti Ítalski boltinn Portúgal Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal - Aston Villa | Geta jafnað toppliðið með tólfta sigrinum í röð Enski boltinn Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Man. United - Wolves | Tekst Úlfunum að sækja fyrsta sigurinn? Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Man. United - Wolves | Tekst Úlfunum að sækja fyrsta sigurinn? Arsenal - Aston Villa | Geta jafnað toppliðið með tólfta sigrinum í röð Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjá meira
Það verður seint sagt að það væsi um Cristiano Ronaldo enda einn af ríkustu íþróttamönnum síðari ára ef ekki allra tíma. Hann er þó mikill fjölskyldumaður og kom móður sinni, Dolores Aveiro, svo sannarlega á óvart í dag. Þriðji maí er mæðradagur þeirra Portúgala. Dolores virðist hafa fengið fjöldan allan af gjöfum frá syni sínum en hún ákvað að sýna stærstu, og eflaust þá dýrustu, á Instagram-síðu sinni. Um er að ræða Mercedes-Benz GLC Coupé bifreið sem Ronaldo lét setja líka þessa fínu slaufu utan um. Í frétt spænska miðsilsins AS segir að Ronaldo hafi viljað gera vel við móður sína sem fékk hjartaáfall fyrir tveimur mánuðum síðan. View this post on Instagram Obrigada aos meus filhos pelos presentes que hoje recebi. Feliz dia para todas as mães A post shared by Maria Dolores (@doloresaveiroofficial) on May 3, 2020 at 1:29am PDT Ronaldo er sem stendur staddur á Madeira, heimaey sinni í Portúgal, ásamt fjölskyldu sinni en óvíst er hvenær hann heldur aftur til Ítalíu þar sem hann leikur með ítalska stórliðinu Juventus. Eftir að deildinni þar í landi var frestað vegna kórónufaraldursins ákvað Ronaldo að halda á heimaslóðir og hefur verið þar síðan.
Fótbolti Ítalski boltinn Portúgal Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal - Aston Villa | Geta jafnað toppliðið með tólfta sigrinum í röð Enski boltinn Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Man. United - Wolves | Tekst Úlfunum að sækja fyrsta sigurinn? Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Man. United - Wolves | Tekst Úlfunum að sækja fyrsta sigurinn? Arsenal - Aston Villa | Geta jafnað toppliðið með tólfta sigrinum í röð Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjá meira