Njósnarinn Stig Bergling látinn Atli Ísleifsson skrifar 29. janúar 2015 09:28 Stig Bergling var tekinn höndum í Ísrael árið 1977. Sænski njósnarinn Stig Bergling er látinn, 77 ára að aldri. Bergling var dæmdur fyrir landráð árið 1979 eftir að hafa njósnað fyrir Sovétríkin um margra ára skeið. Bergling hóf störf innan sænsku lögreglunnar árið 1958 og innan leyniþjónustunnar 1969. Um miðjan áttunda áratuginn fóur menn innan lögreglunnar að gruna að njósnari starfaði innan hennar.Í frétt SVT segir að mál Bergling sé umfangsmesta njósnamálið í sögu landsins. Bergling var tekinn höndum í Ísrael árið 1977. Bergling var dæmdur í lífstíðarfangelsi árið 1979 og viðurkenndi hann að hafa njósnað fyrir Sovétríkin allan áttunda áratuginn. Fjárhagslegar ástæður hafi legið að baki. Bergling flúði úr landi ásamt eiginkonu sinni þegar hann var í dagsleyfi árið 1987. Hélt hann til Rússlands, um Álandseyjar og Finnland. Næstu árin bjó Bergling svo í Rússlandi, Líbanon, Ungverjalandi og Ísrael áður en hann gaf sig fram árið 1994 af heilsufarsástæðum. Hann hélt afplánun sinni áfram en var sleppt árið 1997. Síðustu árin bjó hann á dvalarheimili fyrir aldraða í Stokkhólmi, en hann þjáðist af Parkinson-veiki síðustu árin. Tengdar fréttir Edward Snowden: „Ég var þjálfaður sem njósnari“ Segir bandarísk stjórnvöld gera lítið úr reynslu sinni 28. maí 2014 11:00 Þjóðverjar hleruðu síma Hillary Clinton Þetta kemur fram í gögnum sem þýskur njósnari lét bandarísku leyniþjónustunni í té. Gögnin eru talin geta haft mikil áhrif á deilurnar sem nú standa yfir milli ríkjanna vegna víðtækra hlerana Öryggisstofnunar Bandaríkjanna. 15. ágúst 2014 18:26 Njósnari rekinn frá Rússlandi Bandarískur njósnari í dulargervi var handsamaður í Moskvu fyrir skemmstu. Njósnarinn var að reyna að fá rússneskan njósnara til liðs við bandarísku leyniþjónustuna CIA með því að bera á hann fé, að því er rússnesk stjórnvöld greindu frá í gær. Maðurinn þarf að yfirgefa Rússland strax. 15. maí 2013 07:00 Mest lesið „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll Erlent Einu verslun Þingeyringa lokað Innlent Fleiri fréttir Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Sjá meira
Sænski njósnarinn Stig Bergling er látinn, 77 ára að aldri. Bergling var dæmdur fyrir landráð árið 1979 eftir að hafa njósnað fyrir Sovétríkin um margra ára skeið. Bergling hóf störf innan sænsku lögreglunnar árið 1958 og innan leyniþjónustunnar 1969. Um miðjan áttunda áratuginn fóur menn innan lögreglunnar að gruna að njósnari starfaði innan hennar.Í frétt SVT segir að mál Bergling sé umfangsmesta njósnamálið í sögu landsins. Bergling var tekinn höndum í Ísrael árið 1977. Bergling var dæmdur í lífstíðarfangelsi árið 1979 og viðurkenndi hann að hafa njósnað fyrir Sovétríkin allan áttunda áratuginn. Fjárhagslegar ástæður hafi legið að baki. Bergling flúði úr landi ásamt eiginkonu sinni þegar hann var í dagsleyfi árið 1987. Hélt hann til Rússlands, um Álandseyjar og Finnland. Næstu árin bjó Bergling svo í Rússlandi, Líbanon, Ungverjalandi og Ísrael áður en hann gaf sig fram árið 1994 af heilsufarsástæðum. Hann hélt afplánun sinni áfram en var sleppt árið 1997. Síðustu árin bjó hann á dvalarheimili fyrir aldraða í Stokkhólmi, en hann þjáðist af Parkinson-veiki síðustu árin.
Tengdar fréttir Edward Snowden: „Ég var þjálfaður sem njósnari“ Segir bandarísk stjórnvöld gera lítið úr reynslu sinni 28. maí 2014 11:00 Þjóðverjar hleruðu síma Hillary Clinton Þetta kemur fram í gögnum sem þýskur njósnari lét bandarísku leyniþjónustunni í té. Gögnin eru talin geta haft mikil áhrif á deilurnar sem nú standa yfir milli ríkjanna vegna víðtækra hlerana Öryggisstofnunar Bandaríkjanna. 15. ágúst 2014 18:26 Njósnari rekinn frá Rússlandi Bandarískur njósnari í dulargervi var handsamaður í Moskvu fyrir skemmstu. Njósnarinn var að reyna að fá rússneskan njósnara til liðs við bandarísku leyniþjónustuna CIA með því að bera á hann fé, að því er rússnesk stjórnvöld greindu frá í gær. Maðurinn þarf að yfirgefa Rússland strax. 15. maí 2013 07:00 Mest lesið „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll Erlent Einu verslun Þingeyringa lokað Innlent Fleiri fréttir Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Sjá meira
Edward Snowden: „Ég var þjálfaður sem njósnari“ Segir bandarísk stjórnvöld gera lítið úr reynslu sinni 28. maí 2014 11:00
Þjóðverjar hleruðu síma Hillary Clinton Þetta kemur fram í gögnum sem þýskur njósnari lét bandarísku leyniþjónustunni í té. Gögnin eru talin geta haft mikil áhrif á deilurnar sem nú standa yfir milli ríkjanna vegna víðtækra hlerana Öryggisstofnunar Bandaríkjanna. 15. ágúst 2014 18:26
Njósnari rekinn frá Rússlandi Bandarískur njósnari í dulargervi var handsamaður í Moskvu fyrir skemmstu. Njósnarinn var að reyna að fá rússneskan njósnara til liðs við bandarísku leyniþjónustuna CIA með því að bera á hann fé, að því er rússnesk stjórnvöld greindu frá í gær. Maðurinn þarf að yfirgefa Rússland strax. 15. maí 2013 07:00
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent