Hægt að sækja um séreignarsparnað eftir helgi ingvar Haraldsson skrifar 21. maí 2014 14:56 Tryggvi Þór Herbertsson telur kostnað við aðgerðina talsverðan. Vísir/Tryggvi Þór Herbertsson Tryggvi Þór Herbertsson, verkefnisstjóri höfuðstólslækkana íbúðalána, gerir ráð fyrir að hægt verði að sækjast um að greiða séreignarsparnað inn á íbúðarlán eftir helgi. Nákvæm dagsetning velti þó á tæknilegum atriðum.„Þá verður hægt að fara inn á leidretting.is sækja um" segir Tryggvi. Tryggvi bætir við að ferlið sé örlítið flóknara en við skuldaniðurfellingarumsóknina. „Í tilfelli séreignarsparnaðarins mun fólk þurfa að fylla út hvaða lífeyrissjóð það greiðir í og hvaða lán það vill greiða inn á.“ Eftir 1. júli mun séreignarsparnaður umsækjenda fara til greiðslu á fasteignalánum. Þrem mánuðum síðar, eða 1. október munu lífeyrissjóðir greiða þá upphæð sem komin er inn á séreignarsparnaðarreikning einstaklinga til lánastofnana. Eftir það munu lífeyrissjóðir greiða séreignarsparnað inn á fasteignalán að lámarki á þriggja mánaða fresti næstu þrjú árin. Hver einstaklingur mun geta nýtt séreignarsparnað að hámarki um 500.000 króna á ári til að greiða inn á fasteignalán, næstu þrjú árin. Í heildina um eina og hálfa milljón króna. Hjón og einstaklingar með samsköttun eru undanskilin því. Þeir einstaklingar munu geta ráðstafað 750.000 krónum á ári. Í heildina tveim milljónum og tvö hundruð og fimmtíu þúsund króna næstu þrjú árin. Tryggvi Þór segir ekki verið búið að taka saman kostnað við framkvæmd skuldaniðurfellingarnar. Hann gerir þó ráð fyrir að hann skipti tugi milljóna. Nú séu milli fimmtíu og sjötíu manns að vinna hjá Ríkisskattstjóra, Fjármálaráðuneytinu, fjármálastofnunum og hugbúnaðarfyrirtækjum við útfærslu skuldaniðurfellingar og greiðslu séreignarsparnaðar inn á fasteignalán. Þeim muni þó fækka með haustinu. Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Tryggvi Þór Herbertsson, verkefnisstjóri höfuðstólslækkana íbúðalána, gerir ráð fyrir að hægt verði að sækjast um að greiða séreignarsparnað inn á íbúðarlán eftir helgi. Nákvæm dagsetning velti þó á tæknilegum atriðum.„Þá verður hægt að fara inn á leidretting.is sækja um" segir Tryggvi. Tryggvi bætir við að ferlið sé örlítið flóknara en við skuldaniðurfellingarumsóknina. „Í tilfelli séreignarsparnaðarins mun fólk þurfa að fylla út hvaða lífeyrissjóð það greiðir í og hvaða lán það vill greiða inn á.“ Eftir 1. júli mun séreignarsparnaður umsækjenda fara til greiðslu á fasteignalánum. Þrem mánuðum síðar, eða 1. október munu lífeyrissjóðir greiða þá upphæð sem komin er inn á séreignarsparnaðarreikning einstaklinga til lánastofnana. Eftir það munu lífeyrissjóðir greiða séreignarsparnað inn á fasteignalán að lámarki á þriggja mánaða fresti næstu þrjú árin. Hver einstaklingur mun geta nýtt séreignarsparnað að hámarki um 500.000 króna á ári til að greiða inn á fasteignalán, næstu þrjú árin. Í heildina um eina og hálfa milljón króna. Hjón og einstaklingar með samsköttun eru undanskilin því. Þeir einstaklingar munu geta ráðstafað 750.000 krónum á ári. Í heildina tveim milljónum og tvö hundruð og fimmtíu þúsund króna næstu þrjú árin. Tryggvi Þór segir ekki verið búið að taka saman kostnað við framkvæmd skuldaniðurfellingarnar. Hann gerir þó ráð fyrir að hann skipti tugi milljóna. Nú séu milli fimmtíu og sjötíu manns að vinna hjá Ríkisskattstjóra, Fjármálaráðuneytinu, fjármálastofnunum og hugbúnaðarfyrirtækjum við útfærslu skuldaniðurfellingar og greiðslu séreignarsparnaðar inn á fasteignalán. Þeim muni þó fækka með haustinu.
Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent