Kristinn Steindórsson: Rölti bara um völlinn og þefa af honum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. júní 2011 07:00 Kristinn Steindórsson í baráttu við KR-ingana Bjarna Guðjónsson og Grétar Sigfinn Sigurðarson Fréttablaðið/Valli Kristinn Steindórsson, besti leikmaður 8.umferðar Pepsi-deilar karla að mati Fréttablaðsins, hefur farið á kostum með Breiðabliki í deildinni í sumar og skorað átta mörk eða mark að meðaltali í leik. Öll mörkin hafa komið á heimavelli en Kristinn kann vel við sig á vellinum enda starfar hann þar. Hann segist vera í nánum tengslum við völlinn. „Ég mæti á völlinn, tek hálftíma í öðrum teignum og svo hálftíma í hinum. Síðan dvel ég aðeins inni á miðjunni og rölti svo bara um völlinn og þefa af honum," segir Kristinn í léttum tón. Blikar fóru fýluferð vestur á Ísafjörð í síðustu viku þar sem liðið datt út úr Valitor-bikarnum gegn BÍ/Bolungarvík. Úrslitin vöktu mikla athygli og voru mikil vonbrigði fyrir Blika. „Þetta var ekki alveg það sem við bjuggumst við. Við tókum fimmtudagskvöldið og svo föstudaginn fram að æfingu í að jafna okkur. Svo ræddum við saman og ákváðum að gleyma þeim leik. Það þýddi ekkert að staldra við, því það var leikur framundan gegn Keflavík. Við gíruðum okkur upp í þann leik, komum hópnum saman og náðum flottum úrslitum," segir Kristinn. Blikar hafa verið í þjónustu hjá Capacent síðustu tvö tímabil. Laugardaginn fyrir leikinn gegn Keflavík var hópeflisstund með fulltrúum fyrirtækisins. „Við fórum í létta leiki og fengum hópinn til þess að vinna saman. Þetta snýst bara um að fá menn til þess að hugsa og tala saman. Gera eitthvað annað en að vera bara á æfingum," segir markahrókurinn. Kristinn hefur fagnað mörkum sínum í sumar með einkennilegri handahreyfingu. Hann kallar fagnið „Svaninn" sem hafi upphaflega verið refsing eftir að hann tapaði fyrir vini sínum, Arnari Hólm Einarssyni leikmanni Álftaness, í ballskák. „Það var ákveðið að sigurvegarinn fengi að velja fagnaðarlæti fyrir hinn í fyrsta leik. Hann vann þannig að ég þurfti að taka fagnið þá. Einhverra hluta vegna hélt ég þessu áfram, það var að ganga vel þannig að ég sé enga ástæðu til að breyta," segir Kristinn. Kristinn er langmarkahæstur í deildinni og telur sig alveg geta orðið markakóngur. „Ég ætti að geta náð því en ég er ekkert að hugsa sérstaklega um það. Liðið þarf bara að ná í fleiri stig og komast ofar í töflunni," segir Kristinn að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira
Kristinn Steindórsson, besti leikmaður 8.umferðar Pepsi-deilar karla að mati Fréttablaðsins, hefur farið á kostum með Breiðabliki í deildinni í sumar og skorað átta mörk eða mark að meðaltali í leik. Öll mörkin hafa komið á heimavelli en Kristinn kann vel við sig á vellinum enda starfar hann þar. Hann segist vera í nánum tengslum við völlinn. „Ég mæti á völlinn, tek hálftíma í öðrum teignum og svo hálftíma í hinum. Síðan dvel ég aðeins inni á miðjunni og rölti svo bara um völlinn og þefa af honum," segir Kristinn í léttum tón. Blikar fóru fýluferð vestur á Ísafjörð í síðustu viku þar sem liðið datt út úr Valitor-bikarnum gegn BÍ/Bolungarvík. Úrslitin vöktu mikla athygli og voru mikil vonbrigði fyrir Blika. „Þetta var ekki alveg það sem við bjuggumst við. Við tókum fimmtudagskvöldið og svo föstudaginn fram að æfingu í að jafna okkur. Svo ræddum við saman og ákváðum að gleyma þeim leik. Það þýddi ekkert að staldra við, því það var leikur framundan gegn Keflavík. Við gíruðum okkur upp í þann leik, komum hópnum saman og náðum flottum úrslitum," segir Kristinn. Blikar hafa verið í þjónustu hjá Capacent síðustu tvö tímabil. Laugardaginn fyrir leikinn gegn Keflavík var hópeflisstund með fulltrúum fyrirtækisins. „Við fórum í létta leiki og fengum hópinn til þess að vinna saman. Þetta snýst bara um að fá menn til þess að hugsa og tala saman. Gera eitthvað annað en að vera bara á æfingum," segir markahrókurinn. Kristinn hefur fagnað mörkum sínum í sumar með einkennilegri handahreyfingu. Hann kallar fagnið „Svaninn" sem hafi upphaflega verið refsing eftir að hann tapaði fyrir vini sínum, Arnari Hólm Einarssyni leikmanni Álftaness, í ballskák. „Það var ákveðið að sigurvegarinn fengi að velja fagnaðarlæti fyrir hinn í fyrsta leik. Hann vann þannig að ég þurfti að taka fagnið þá. Einhverra hluta vegna hélt ég þessu áfram, það var að ganga vel þannig að ég sé enga ástæðu til að breyta," segir Kristinn. Kristinn er langmarkahæstur í deildinni og telur sig alveg geta orðið markakóngur. „Ég ætti að geta náð því en ég er ekkert að hugsa sérstaklega um það. Liðið þarf bara að ná í fleiri stig og komast ofar í töflunni," segir Kristinn að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira