Segir að enski boltinn ætti að klárast í þriggja til fjögurra klukkutíma fjarlægð frá Englandi Anton Ingi Leifsson skrifar 1. maí 2020 13:00 Gary Neville sparkspekingur. vísir/getty Umræðan um hvort og hvernig eigi að klára ensku úrvalsdeildina heldur áfram. Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, segir að ef yfirmönnum deildarinnar sé alvara um að klára deildina ætti hún að fara fram fyrir utan England. Pressan er að færast yfir á enska boltann eftir að franska úrvalsdeildin og sú hollenska ákváðu að enda tímabilið. Margar útgáfur hafa heyrst um enska boltann undanfarna daga og vikur en enginn hefur fengið staðfest. „Ef úrvalsdeildinni er alvara um að klára þá leiki sem eftir eru í sem öruggustu umhverfi þá ættu þeir að fara með leikina þrjá eða fjóra klukkutíma í burtu. Eitthvert þar sem þú ert öruggur fyrir veirunni. Í land sem hefur sannað að það getur ráðið við veiruna,“ sagði Neville. „Það eru nokkrir blettir í Evrópu sem gætu ráðið við að klára ensku úrvalsdeildina. Ég veit ekki hvort að þeir geti ráðið við öll þau vandræði í þessu landi og allt sem þarf að skipuleggja.“ Gary Neville suggests the Premier League season could finish ABROAD https://t.co/txpqm7qqNQ— MailOnline Sport (@MailSport) May 1, 2020 Samstarfsfélagi Neville, Jamie Carragher, tók í sama streng og Neville. „Þú getur ekki haft heilan leikmannahóp af leikmönnum sem eru áhyggjufullir um stöðuna og fjölskyldu þeirra. Þetta er komið á þann stað að það eru engar líkur að leikmennirnir geti bara byrjað að spila fótbolta aftur.“ „Mögulega er það eina sem þú getur gert að búa til lítið HM-mót. Nota óháða velli, einhverja æfingavelli og öryggi leikmanna og starfsmanna er það mikilvægasta. Það kemur fyrst og síðast.“ Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Sjá meira
Umræðan um hvort og hvernig eigi að klára ensku úrvalsdeildina heldur áfram. Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, segir að ef yfirmönnum deildarinnar sé alvara um að klára deildina ætti hún að fara fram fyrir utan England. Pressan er að færast yfir á enska boltann eftir að franska úrvalsdeildin og sú hollenska ákváðu að enda tímabilið. Margar útgáfur hafa heyrst um enska boltann undanfarna daga og vikur en enginn hefur fengið staðfest. „Ef úrvalsdeildinni er alvara um að klára þá leiki sem eftir eru í sem öruggustu umhverfi þá ættu þeir að fara með leikina þrjá eða fjóra klukkutíma í burtu. Eitthvert þar sem þú ert öruggur fyrir veirunni. Í land sem hefur sannað að það getur ráðið við veiruna,“ sagði Neville. „Það eru nokkrir blettir í Evrópu sem gætu ráðið við að klára ensku úrvalsdeildina. Ég veit ekki hvort að þeir geti ráðið við öll þau vandræði í þessu landi og allt sem þarf að skipuleggja.“ Gary Neville suggests the Premier League season could finish ABROAD https://t.co/txpqm7qqNQ— MailOnline Sport (@MailSport) May 1, 2020 Samstarfsfélagi Neville, Jamie Carragher, tók í sama streng og Neville. „Þú getur ekki haft heilan leikmannahóp af leikmönnum sem eru áhyggjufullir um stöðuna og fjölskyldu þeirra. Þetta er komið á þann stað að það eru engar líkur að leikmennirnir geti bara byrjað að spila fótbolta aftur.“ „Mögulega er það eina sem þú getur gert að búa til lítið HM-mót. Nota óháða velli, einhverja æfingavelli og öryggi leikmanna og starfsmanna er það mikilvægasta. Það kemur fyrst og síðast.“
Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Sjá meira