Segir að enski boltinn ætti að klárast í þriggja til fjögurra klukkutíma fjarlægð frá Englandi Anton Ingi Leifsson skrifar 1. maí 2020 13:00 Gary Neville sparkspekingur. vísir/getty Umræðan um hvort og hvernig eigi að klára ensku úrvalsdeildina heldur áfram. Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, segir að ef yfirmönnum deildarinnar sé alvara um að klára deildina ætti hún að fara fram fyrir utan England. Pressan er að færast yfir á enska boltann eftir að franska úrvalsdeildin og sú hollenska ákváðu að enda tímabilið. Margar útgáfur hafa heyrst um enska boltann undanfarna daga og vikur en enginn hefur fengið staðfest. „Ef úrvalsdeildinni er alvara um að klára þá leiki sem eftir eru í sem öruggustu umhverfi þá ættu þeir að fara með leikina þrjá eða fjóra klukkutíma í burtu. Eitthvert þar sem þú ert öruggur fyrir veirunni. Í land sem hefur sannað að það getur ráðið við veiruna,“ sagði Neville. „Það eru nokkrir blettir í Evrópu sem gætu ráðið við að klára ensku úrvalsdeildina. Ég veit ekki hvort að þeir geti ráðið við öll þau vandræði í þessu landi og allt sem þarf að skipuleggja.“ Gary Neville suggests the Premier League season could finish ABROAD https://t.co/txpqm7qqNQ— MailOnline Sport (@MailSport) May 1, 2020 Samstarfsfélagi Neville, Jamie Carragher, tók í sama streng og Neville. „Þú getur ekki haft heilan leikmannahóp af leikmönnum sem eru áhyggjufullir um stöðuna og fjölskyldu þeirra. Þetta er komið á þann stað að það eru engar líkur að leikmennirnir geti bara byrjað að spila fótbolta aftur.“ „Mögulega er það eina sem þú getur gert að búa til lítið HM-mót. Nota óháða velli, einhverja æfingavelli og öryggi leikmanna og starfsmanna er það mikilvægasta. Það kemur fyrst og síðast.“ Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Umræðan um hvort og hvernig eigi að klára ensku úrvalsdeildina heldur áfram. Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, segir að ef yfirmönnum deildarinnar sé alvara um að klára deildina ætti hún að fara fram fyrir utan England. Pressan er að færast yfir á enska boltann eftir að franska úrvalsdeildin og sú hollenska ákváðu að enda tímabilið. Margar útgáfur hafa heyrst um enska boltann undanfarna daga og vikur en enginn hefur fengið staðfest. „Ef úrvalsdeildinni er alvara um að klára þá leiki sem eftir eru í sem öruggustu umhverfi þá ættu þeir að fara með leikina þrjá eða fjóra klukkutíma í burtu. Eitthvert þar sem þú ert öruggur fyrir veirunni. Í land sem hefur sannað að það getur ráðið við veiruna,“ sagði Neville. „Það eru nokkrir blettir í Evrópu sem gætu ráðið við að klára ensku úrvalsdeildina. Ég veit ekki hvort að þeir geti ráðið við öll þau vandræði í þessu landi og allt sem þarf að skipuleggja.“ Gary Neville suggests the Premier League season could finish ABROAD https://t.co/txpqm7qqNQ— MailOnline Sport (@MailSport) May 1, 2020 Samstarfsfélagi Neville, Jamie Carragher, tók í sama streng og Neville. „Þú getur ekki haft heilan leikmannahóp af leikmönnum sem eru áhyggjufullir um stöðuna og fjölskyldu þeirra. Þetta er komið á þann stað að það eru engar líkur að leikmennirnir geti bara byrjað að spila fótbolta aftur.“ „Mögulega er það eina sem þú getur gert að búa til lítið HM-mót. Nota óháða velli, einhverja æfingavelli og öryggi leikmanna og starfsmanna er það mikilvægasta. Það kemur fyrst og síðast.“
Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira