Neymar og félagar sófameistarar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. apríl 2020 15:50 Paris Saint-Germain hefur haft mikla yfirburði í franska boltanum undanfarin ár. vísir/getty Paris Saint-Germain hafa verið krýndir franskir meistarar. Þetta er þriðja árið í röð sem PSG vinnur franska meistaratitilinn og í sjöunda sinn á síðustu átta árum. Paris Saint-Germain var með tólf stiga forskot á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar þegar keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins. Þá áttu liðin 10-11 leiki eftir. Á þriðjudaginn var ljóst að keppni í frönsku deildinni færi ekki af stað á ný á þessu tímabili og nú hafa PSG verið krýndir meistarar. Parísarliðið vantar nú aðeins einn meistaratitil í viðbót til að jafna met Saint-Étienne sem varð tíu sinnum franskur meistari á sínum tíma. Amiens og Toulouse falla úr frönsku úrvalsdeildinni og Lorient og Lens taka sæti þeirra. Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Dijon enduðu í 16. sæti úrvalsdeildarinnar og leika því áfram þar á næsta tímabili. Franska deildin hefur frest til 25. maí til að tilkynna UEFA hvaða lið komast í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildina. Frakkar fóru aðra leið við uppgjör tímabilsins en Hollendingar, hin stóra fótboltaþjóðin í Evrópu sem hefur flautað keppni af vegna kórónuveirufaraldursins. Í Hollandi var ekkert lið krýnt meistari, ekkert lið féll og ekkert lið fór upp. Franski boltinn Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Rúnar Alex rólegur yfir ákvörðun Frakka og nýtur fæðingarorlofsins Ekki verður spilaður aftur fótbolti í Frakklandi fyrr en í fyrsta lagi í september, vegna kórónuveirufaraldursins, og tímabilinu er því lokið hjá Rúnari Alex Rúnarssyni, markverði Dijon. 30. apríl 2020 07:00 Franska tímabilið er dautt en ekki Meistaradeildardraumur PSG Heimaleikir Paris Saint Germain í Meistaradeildinni verða væntanlega spilaðir utan Frakklands. 29. apríl 2020 09:30 Frakkar aflýsa tímabilinu: Byrja upp á nýtt í ágúst Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá verður franska fótboltadeildin sú fyrsta af þeim stóru fimm sem tekur þá ákvörðun að gefast upp í baráttunni við kórónuveiruna. 28. apríl 2020 13:45 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Sjá meira
Paris Saint-Germain hafa verið krýndir franskir meistarar. Þetta er þriðja árið í röð sem PSG vinnur franska meistaratitilinn og í sjöunda sinn á síðustu átta árum. Paris Saint-Germain var með tólf stiga forskot á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar þegar keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins. Þá áttu liðin 10-11 leiki eftir. Á þriðjudaginn var ljóst að keppni í frönsku deildinni færi ekki af stað á ný á þessu tímabili og nú hafa PSG verið krýndir meistarar. Parísarliðið vantar nú aðeins einn meistaratitil í viðbót til að jafna met Saint-Étienne sem varð tíu sinnum franskur meistari á sínum tíma. Amiens og Toulouse falla úr frönsku úrvalsdeildinni og Lorient og Lens taka sæti þeirra. Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Dijon enduðu í 16. sæti úrvalsdeildarinnar og leika því áfram þar á næsta tímabili. Franska deildin hefur frest til 25. maí til að tilkynna UEFA hvaða lið komast í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildina. Frakkar fóru aðra leið við uppgjör tímabilsins en Hollendingar, hin stóra fótboltaþjóðin í Evrópu sem hefur flautað keppni af vegna kórónuveirufaraldursins. Í Hollandi var ekkert lið krýnt meistari, ekkert lið féll og ekkert lið fór upp.
Franski boltinn Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Rúnar Alex rólegur yfir ákvörðun Frakka og nýtur fæðingarorlofsins Ekki verður spilaður aftur fótbolti í Frakklandi fyrr en í fyrsta lagi í september, vegna kórónuveirufaraldursins, og tímabilinu er því lokið hjá Rúnari Alex Rúnarssyni, markverði Dijon. 30. apríl 2020 07:00 Franska tímabilið er dautt en ekki Meistaradeildardraumur PSG Heimaleikir Paris Saint Germain í Meistaradeildinni verða væntanlega spilaðir utan Frakklands. 29. apríl 2020 09:30 Frakkar aflýsa tímabilinu: Byrja upp á nýtt í ágúst Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá verður franska fótboltadeildin sú fyrsta af þeim stóru fimm sem tekur þá ákvörðun að gefast upp í baráttunni við kórónuveiruna. 28. apríl 2020 13:45 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Sjá meira
Rúnar Alex rólegur yfir ákvörðun Frakka og nýtur fæðingarorlofsins Ekki verður spilaður aftur fótbolti í Frakklandi fyrr en í fyrsta lagi í september, vegna kórónuveirufaraldursins, og tímabilinu er því lokið hjá Rúnari Alex Rúnarssyni, markverði Dijon. 30. apríl 2020 07:00
Franska tímabilið er dautt en ekki Meistaradeildardraumur PSG Heimaleikir Paris Saint Germain í Meistaradeildinni verða væntanlega spilaðir utan Frakklands. 29. apríl 2020 09:30
Frakkar aflýsa tímabilinu: Byrja upp á nýtt í ágúst Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá verður franska fótboltadeildin sú fyrsta af þeim stóru fimm sem tekur þá ákvörðun að gefast upp í baráttunni við kórónuveiruna. 28. apríl 2020 13:45