Frakkar aflýsa tímabilinu: Byrja upp á nýtt í ágúst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2020 13:45 PSG-mennirnir Neymar og Kylian Mbappe fagna ekki fleiri mörkum á þessu tímabili. Vísir/Getty Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá verður franska fótboltadeildin sú fyrsta af þeim stóru fimm sem tekur þá ákvörðun að gefast upp í baráttunni við kórónuveiruna. 2019-20 tímabilið í Ligue 1 í Frakklandi verður aldrei klárað eftir að franska knattspyrnusambandið tók þá ákvörðun í dag að aflýsa keppni í tveimur efstu deildunum. Þetta segir franski blaðamaðurinn Bertrand Latour á Twitter síðu sinni en hann starfar hjá hinu virta blaði L'Equipe. Info : Pour Ligue 1 et Ligue 2, saisons terminées. Reprise possible en août pour l édition 2020-2021.— Bertrand Latour (@LatourBertrand) April 28, 2020 Franska deildin er ein af þeim fimm stóru í Evrópu en deildirnar í Englandi, í Þýskalandi, á Spáni og á Ítalíu eru enn að reyna að leita leiða til að klára tímabilið. Edouard Philippe, forsætisráðherra Frakka, mun væntanlega tilkynna það í dag að engir íþróttaviðburðir verðir leyfðir í landinu fyrir 1. ágúst en Frakkar hafa farið illa út í baráttunni við kórónuveiruna. Franska knattspyrnusambandið var að vonast til að geta hafið aftur leik 17. júní en þessar reglur stjórnvalda í Frakklandi munu koma í veg fyrir það. Þetta þýðir því að tímabilið var flautað af og Frakkar ætla síðan að byrja upp á nýtt í ágúst og þá með 2020-21 tímabilið sitt. French Prime Minister Edouard Philippe will today announce that the Ligue 1 & Ligue 2 2019-20 seasons are over, according to RMC It's reported that no professional football will take place in France before August pic.twitter.com/cLyeBObKSv— Goal (@goal) April 28, 2020 Franski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Sjá meira
Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá verður franska fótboltadeildin sú fyrsta af þeim stóru fimm sem tekur þá ákvörðun að gefast upp í baráttunni við kórónuveiruna. 2019-20 tímabilið í Ligue 1 í Frakklandi verður aldrei klárað eftir að franska knattspyrnusambandið tók þá ákvörðun í dag að aflýsa keppni í tveimur efstu deildunum. Þetta segir franski blaðamaðurinn Bertrand Latour á Twitter síðu sinni en hann starfar hjá hinu virta blaði L'Equipe. Info : Pour Ligue 1 et Ligue 2, saisons terminées. Reprise possible en août pour l édition 2020-2021.— Bertrand Latour (@LatourBertrand) April 28, 2020 Franska deildin er ein af þeim fimm stóru í Evrópu en deildirnar í Englandi, í Þýskalandi, á Spáni og á Ítalíu eru enn að reyna að leita leiða til að klára tímabilið. Edouard Philippe, forsætisráðherra Frakka, mun væntanlega tilkynna það í dag að engir íþróttaviðburðir verðir leyfðir í landinu fyrir 1. ágúst en Frakkar hafa farið illa út í baráttunni við kórónuveiruna. Franska knattspyrnusambandið var að vonast til að geta hafið aftur leik 17. júní en þessar reglur stjórnvalda í Frakklandi munu koma í veg fyrir það. Þetta þýðir því að tímabilið var flautað af og Frakkar ætla síðan að byrja upp á nýtt í ágúst og þá með 2020-21 tímabilið sitt. French Prime Minister Edouard Philippe will today announce that the Ligue 1 & Ligue 2 2019-20 seasons are over, according to RMC It's reported that no professional football will take place in France before August pic.twitter.com/cLyeBObKSv— Goal (@goal) April 28, 2020
Franski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki