Umfjöllun: Jafnt í Vígslunni er presturinn blessaði völlinn Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 4. júlí 2010 18:30 Það var þéttsetið á nýja Sparisjóðvellinum í kvöld þegar að Keflvíkingar vígðu nýja völlinn sinn og gátu loksins spilað sinn fyrsta alvöru heimaleik í sumar. Liðin sættust á jafntefli í þessum glæsilega vígsluleik en bæði lið fengu góð tækifæri til að gera útum leikinn. Það vakti athygli að fyrir leik birtist prestur á miðjum velli sem blessaði völlinn fyrir heimamenn. Keflvíkingar opnuðu nýja völlinn með látum en Guðmundur Steinarsson opnaði markareikning sinn á nýja Sparisjóðsvellinum með hörku skoti sem Gunnleifur Gunnleifsson réði ekki og heimamenn í góðri stöðu eftir hálftíma. Stuttu síðar fengu gestirnir kjörið tækifæri til að jafna leikinn en Atli Guðnason var felldur innan vítateigs og vítaspyrna réttilega dæmd. Tommy Nielsen fór á punktinn og þrumaði boltanum himinhátt yfir markið. FH-ingar vildu fá aðra vítaspyrnu rétt undir lok fyrrihálfleiks en þá fór boltinn í hendina á Einari Orra Einarssyni leikmanni Keflavíkur. Erlendur Eiríksson dómari leiksins sá ekkert athugavert við atvikið og lét leikinn halda áfram. Staðan var 1-0 í hálfleik heimamönnum í vil. Síðari hálfleikur var mjög fjörugur og jöfnuðu gestirnir eftir klukkutíma leik. Þar var að verki Ólafur Páll Snorrason sem skoraði með glæsilegu skoti fyrir utan teig. Bæði lið fengu tækifæri til að klára leikinn en nýttu sér það ekki og jafntefli niðurstaðan í fyrsta heimaleik Keflvíkinga á Sparisjóðsvellinum í sumar. Keflavík-FH 1-1 (1-0) 1-0 Guðmundur Steinarsson (27.) 1-1 Ólafur Páll Snorrason (61.) Skot (á mark): 12-16 (7-7) Varin skot: Ómar 5 - Gunnleifur 6 Horn: 7-11 Aukaspyrnur fengnar: 10-5 Rangstöður: 3-2 Áhorfendur: 2170 Dómari: Erlendur Eiríksson 5 Keflavík (4-5-1) Ómar Jóhannsson 7 Guðjón Árni Antoníusson 6 Haraldur Freyr Guðmundsson 7 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Alen Sutej 7 (65,. Jóhann Birnir Guðmundsson 6 ) Einar Orri Einarsson 6 Paul McShane 6 (59,. Brynjar Guðmundsson 6 ) Hólmar Örn Rúnarsson 6 Magnús Sverrir Þorsteinsson 6 Guðmundur Steinarsson 7 - Maður leiksins Magnús Þórir Matthíasson 6 (88,. Ómar Karl Sigurðsson -) FH (4-3-3) Gunnleifur Gunnlaugsson 7 Guðmundur Sævarsson 6 Hafþór Þrastarson 6 Tommy Nielsen 6 Hjörtur Logi Valgarðsson 5 Pétur Viðarsson 5 Björn Daníel Sverrisson 6 Matthías Vilhjálmsson 6 Atli Guðnason 6 Ólafur Páll Snorrason 7 Atli Viðar Björnsson 5 (73,. Bjarki Gunnlaugsson 5 ) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira
Það var þéttsetið á nýja Sparisjóðvellinum í kvöld þegar að Keflvíkingar vígðu nýja völlinn sinn og gátu loksins spilað sinn fyrsta alvöru heimaleik í sumar. Liðin sættust á jafntefli í þessum glæsilega vígsluleik en bæði lið fengu góð tækifæri til að gera útum leikinn. Það vakti athygli að fyrir leik birtist prestur á miðjum velli sem blessaði völlinn fyrir heimamenn. Keflvíkingar opnuðu nýja völlinn með látum en Guðmundur Steinarsson opnaði markareikning sinn á nýja Sparisjóðsvellinum með hörku skoti sem Gunnleifur Gunnleifsson réði ekki og heimamenn í góðri stöðu eftir hálftíma. Stuttu síðar fengu gestirnir kjörið tækifæri til að jafna leikinn en Atli Guðnason var felldur innan vítateigs og vítaspyrna réttilega dæmd. Tommy Nielsen fór á punktinn og þrumaði boltanum himinhátt yfir markið. FH-ingar vildu fá aðra vítaspyrnu rétt undir lok fyrrihálfleiks en þá fór boltinn í hendina á Einari Orra Einarssyni leikmanni Keflavíkur. Erlendur Eiríksson dómari leiksins sá ekkert athugavert við atvikið og lét leikinn halda áfram. Staðan var 1-0 í hálfleik heimamönnum í vil. Síðari hálfleikur var mjög fjörugur og jöfnuðu gestirnir eftir klukkutíma leik. Þar var að verki Ólafur Páll Snorrason sem skoraði með glæsilegu skoti fyrir utan teig. Bæði lið fengu tækifæri til að klára leikinn en nýttu sér það ekki og jafntefli niðurstaðan í fyrsta heimaleik Keflvíkinga á Sparisjóðsvellinum í sumar. Keflavík-FH 1-1 (1-0) 1-0 Guðmundur Steinarsson (27.) 1-1 Ólafur Páll Snorrason (61.) Skot (á mark): 12-16 (7-7) Varin skot: Ómar 5 - Gunnleifur 6 Horn: 7-11 Aukaspyrnur fengnar: 10-5 Rangstöður: 3-2 Áhorfendur: 2170 Dómari: Erlendur Eiríksson 5 Keflavík (4-5-1) Ómar Jóhannsson 7 Guðjón Árni Antoníusson 6 Haraldur Freyr Guðmundsson 7 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Alen Sutej 7 (65,. Jóhann Birnir Guðmundsson 6 ) Einar Orri Einarsson 6 Paul McShane 6 (59,. Brynjar Guðmundsson 6 ) Hólmar Örn Rúnarsson 6 Magnús Sverrir Þorsteinsson 6 Guðmundur Steinarsson 7 - Maður leiksins Magnús Þórir Matthíasson 6 (88,. Ómar Karl Sigurðsson -) FH (4-3-3) Gunnleifur Gunnlaugsson 7 Guðmundur Sævarsson 6 Hafþór Þrastarson 6 Tommy Nielsen 6 Hjörtur Logi Valgarðsson 5 Pétur Viðarsson 5 Björn Daníel Sverrisson 6 Matthías Vilhjálmsson 6 Atli Guðnason 6 Ólafur Páll Snorrason 7 Atli Viðar Björnsson 5 (73,. Bjarki Gunnlaugsson 5 )
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira