Umfjöllun: Jafnt í Vígslunni er presturinn blessaði völlinn Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 4. júlí 2010 18:30 Það var þéttsetið á nýja Sparisjóðvellinum í kvöld þegar að Keflvíkingar vígðu nýja völlinn sinn og gátu loksins spilað sinn fyrsta alvöru heimaleik í sumar. Liðin sættust á jafntefli í þessum glæsilega vígsluleik en bæði lið fengu góð tækifæri til að gera útum leikinn. Það vakti athygli að fyrir leik birtist prestur á miðjum velli sem blessaði völlinn fyrir heimamenn. Keflvíkingar opnuðu nýja völlinn með látum en Guðmundur Steinarsson opnaði markareikning sinn á nýja Sparisjóðsvellinum með hörku skoti sem Gunnleifur Gunnleifsson réði ekki og heimamenn í góðri stöðu eftir hálftíma. Stuttu síðar fengu gestirnir kjörið tækifæri til að jafna leikinn en Atli Guðnason var felldur innan vítateigs og vítaspyrna réttilega dæmd. Tommy Nielsen fór á punktinn og þrumaði boltanum himinhátt yfir markið. FH-ingar vildu fá aðra vítaspyrnu rétt undir lok fyrrihálfleiks en þá fór boltinn í hendina á Einari Orra Einarssyni leikmanni Keflavíkur. Erlendur Eiríksson dómari leiksins sá ekkert athugavert við atvikið og lét leikinn halda áfram. Staðan var 1-0 í hálfleik heimamönnum í vil. Síðari hálfleikur var mjög fjörugur og jöfnuðu gestirnir eftir klukkutíma leik. Þar var að verki Ólafur Páll Snorrason sem skoraði með glæsilegu skoti fyrir utan teig. Bæði lið fengu tækifæri til að klára leikinn en nýttu sér það ekki og jafntefli niðurstaðan í fyrsta heimaleik Keflvíkinga á Sparisjóðsvellinum í sumar. Keflavík-FH 1-1 (1-0) 1-0 Guðmundur Steinarsson (27.) 1-1 Ólafur Páll Snorrason (61.) Skot (á mark): 12-16 (7-7) Varin skot: Ómar 5 - Gunnleifur 6 Horn: 7-11 Aukaspyrnur fengnar: 10-5 Rangstöður: 3-2 Áhorfendur: 2170 Dómari: Erlendur Eiríksson 5 Keflavík (4-5-1) Ómar Jóhannsson 7 Guðjón Árni Antoníusson 6 Haraldur Freyr Guðmundsson 7 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Alen Sutej 7 (65,. Jóhann Birnir Guðmundsson 6 ) Einar Orri Einarsson 6 Paul McShane 6 (59,. Brynjar Guðmundsson 6 ) Hólmar Örn Rúnarsson 6 Magnús Sverrir Þorsteinsson 6 Guðmundur Steinarsson 7 - Maður leiksins Magnús Þórir Matthíasson 6 (88,. Ómar Karl Sigurðsson -) FH (4-3-3) Gunnleifur Gunnlaugsson 7 Guðmundur Sævarsson 6 Hafþór Þrastarson 6 Tommy Nielsen 6 Hjörtur Logi Valgarðsson 5 Pétur Viðarsson 5 Björn Daníel Sverrisson 6 Matthías Vilhjálmsson 6 Atli Guðnason 6 Ólafur Páll Snorrason 7 Atli Viðar Björnsson 5 (73,. Bjarki Gunnlaugsson 5 ) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu Sport Fleiri fréttir FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Sjá meira
Það var þéttsetið á nýja Sparisjóðvellinum í kvöld þegar að Keflvíkingar vígðu nýja völlinn sinn og gátu loksins spilað sinn fyrsta alvöru heimaleik í sumar. Liðin sættust á jafntefli í þessum glæsilega vígsluleik en bæði lið fengu góð tækifæri til að gera útum leikinn. Það vakti athygli að fyrir leik birtist prestur á miðjum velli sem blessaði völlinn fyrir heimamenn. Keflvíkingar opnuðu nýja völlinn með látum en Guðmundur Steinarsson opnaði markareikning sinn á nýja Sparisjóðsvellinum með hörku skoti sem Gunnleifur Gunnleifsson réði ekki og heimamenn í góðri stöðu eftir hálftíma. Stuttu síðar fengu gestirnir kjörið tækifæri til að jafna leikinn en Atli Guðnason var felldur innan vítateigs og vítaspyrna réttilega dæmd. Tommy Nielsen fór á punktinn og þrumaði boltanum himinhátt yfir markið. FH-ingar vildu fá aðra vítaspyrnu rétt undir lok fyrrihálfleiks en þá fór boltinn í hendina á Einari Orra Einarssyni leikmanni Keflavíkur. Erlendur Eiríksson dómari leiksins sá ekkert athugavert við atvikið og lét leikinn halda áfram. Staðan var 1-0 í hálfleik heimamönnum í vil. Síðari hálfleikur var mjög fjörugur og jöfnuðu gestirnir eftir klukkutíma leik. Þar var að verki Ólafur Páll Snorrason sem skoraði með glæsilegu skoti fyrir utan teig. Bæði lið fengu tækifæri til að klára leikinn en nýttu sér það ekki og jafntefli niðurstaðan í fyrsta heimaleik Keflvíkinga á Sparisjóðsvellinum í sumar. Keflavík-FH 1-1 (1-0) 1-0 Guðmundur Steinarsson (27.) 1-1 Ólafur Páll Snorrason (61.) Skot (á mark): 12-16 (7-7) Varin skot: Ómar 5 - Gunnleifur 6 Horn: 7-11 Aukaspyrnur fengnar: 10-5 Rangstöður: 3-2 Áhorfendur: 2170 Dómari: Erlendur Eiríksson 5 Keflavík (4-5-1) Ómar Jóhannsson 7 Guðjón Árni Antoníusson 6 Haraldur Freyr Guðmundsson 7 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Alen Sutej 7 (65,. Jóhann Birnir Guðmundsson 6 ) Einar Orri Einarsson 6 Paul McShane 6 (59,. Brynjar Guðmundsson 6 ) Hólmar Örn Rúnarsson 6 Magnús Sverrir Þorsteinsson 6 Guðmundur Steinarsson 7 - Maður leiksins Magnús Þórir Matthíasson 6 (88,. Ómar Karl Sigurðsson -) FH (4-3-3) Gunnleifur Gunnlaugsson 7 Guðmundur Sævarsson 6 Hafþór Þrastarson 6 Tommy Nielsen 6 Hjörtur Logi Valgarðsson 5 Pétur Viðarsson 5 Björn Daníel Sverrisson 6 Matthías Vilhjálmsson 6 Atli Guðnason 6 Ólafur Páll Snorrason 7 Atli Viðar Björnsson 5 (73,. Bjarki Gunnlaugsson 5 )
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu Sport Fleiri fréttir FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn