Samþykktu að endurskoða fyrirkomulagið á rekstri bílastæðahúsa Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 5. febrúar 2019 21:23 Sjálfstæðisflokkur og meirihlutinn í borgarstjórn komu sér saman um breytingartillögu þess efnis að fela umhverfis- og skipulagssviði í samráði við Bílastæðasjóð að skoða bestu leiðir varðandi rekstur bílastæðahúsanna. Vísir/Hanna Borgarstjórn samþykkti í dag með tuttugu atkvæðum gegn þremur að endurskoða fyrirkomulagið á rekstri bílastæðahúsa Reykjavíkurborgar. Valgerður Sigurðardóttir borgarafulltrúi Sjálfstæðisflokksins mælti fyrir tillögunni en hún vill að möguleikar á rekstrarútboði verði kannaðir. Sjálfstæðisflokkur og meirihlutinn í borgarstjórn komu sér saman um breytingartillögu þess efnis að fela umhverfis- og skipulagssviði í samráði við Bílastæðasjóð að skoða bestu leiðir varðandi rekstur bílastæðahúsanna. Sviðið skilar niðurstöðu til skipulags-og samgönguráðs fyrir 1. ágúst 2019. Valgerður segir í samtali við fréttastofu að skiptar skoðanir væru um besta fyrirkomulagið en hún segir ávinningin af því að bjóða út reksturinn blasa við. Einkaaðilar hafi meira svigrúm og sveigjanleika til að auka þjónustu við notendur bílastæðahúsanna, einkum og sér í lagi hvað varðar lengd opnunartíma. Þá segir hún einnig að borgin myndi hafa af því auknar tekjur. Valgerður vill bæta nýtingu, efla þjónustu og auka hagkvæmni bílastæðahúsanna. Í tillögunni segir að rýna skuli í fyrirkomulagið með hliðsjón af markmiðum borgarinnar er varðar stýringu bílastæða, bætta nýtingu borgarrýmis, bílastæðastefnu og stefnu aðalskipulags. Valgerður segist bíða spennt eftir niðurstöðum. Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Sjá meira
Borgarstjórn samþykkti í dag með tuttugu atkvæðum gegn þremur að endurskoða fyrirkomulagið á rekstri bílastæðahúsa Reykjavíkurborgar. Valgerður Sigurðardóttir borgarafulltrúi Sjálfstæðisflokksins mælti fyrir tillögunni en hún vill að möguleikar á rekstrarútboði verði kannaðir. Sjálfstæðisflokkur og meirihlutinn í borgarstjórn komu sér saman um breytingartillögu þess efnis að fela umhverfis- og skipulagssviði í samráði við Bílastæðasjóð að skoða bestu leiðir varðandi rekstur bílastæðahúsanna. Sviðið skilar niðurstöðu til skipulags-og samgönguráðs fyrir 1. ágúst 2019. Valgerður segir í samtali við fréttastofu að skiptar skoðanir væru um besta fyrirkomulagið en hún segir ávinningin af því að bjóða út reksturinn blasa við. Einkaaðilar hafi meira svigrúm og sveigjanleika til að auka þjónustu við notendur bílastæðahúsanna, einkum og sér í lagi hvað varðar lengd opnunartíma. Þá segir hún einnig að borgin myndi hafa af því auknar tekjur. Valgerður vill bæta nýtingu, efla þjónustu og auka hagkvæmni bílastæðahúsanna. Í tillögunni segir að rýna skuli í fyrirkomulagið með hliðsjón af markmiðum borgarinnar er varðar stýringu bílastæða, bætta nýtingu borgarrýmis, bílastæðastefnu og stefnu aðalskipulags. Valgerður segist bíða spennt eftir niðurstöðum.
Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Sjá meira