Segir Gylfa í öðrum gæðaflokki en aðrir leikmenn Everton Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. ágúst 2018 09:00 Gylfi Þór Sigurðsson byrjar vel. Vísir/Getty Don Hutchinson, fyrrverandi leikmaður Everton, er meira en lítið ánægður með íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson og byrjun hans á nýju tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi fékk frábæra dóma fyrir frammistöðu sína á móti Southampton um helgina þar sem að hann stýrði leiknum eins og umferðarlögregla en hann var valinn í lið vikunnar hjá BBC. Hutchinson er mest hrifinn af sköpunargáfu Gylfa inn á vellinum og telur að hún eigi eftir að gera mikið fyrir Everton-liðið á þessari leiktíð. „Þú velur Gylfa Sigurðsson í liðið ef þú ert að leita að einhverri sköpunargáfu. Hann er í öðrum gæðaflokki. Hæfileikar hans í föstum leikatriðum og sendingargeta eru ótrúlegir,“ segir Hutchinson á vef Everton. „Fyrst og fremst þurfa menn að hafa tæknilega getu til að senda boltann svona vel en menn þurfa líka að hafa yfirsýn til að vita hvert boltinn eigi að fara.“ „Þegar ég horfi á Gylfa Sigurðsson hugsa ég bara um yfirsýn. Það er ótrúlegt að sjá hvernig hann veit alltaf hvert boltinn á að fara. Hann er búinn að spila mikið á ferlinum og skila óteljandi klukkustundum á æfingasvæðinu. Hann kann leikinn algjörlega,“ segir Don Hutchinson. Enski boltinn Tengdar fréttir Það tók Everton heilt ár og fjóra stjóra að fatta það sem allir vita um Gylfa Stuðningsmenn Swansea og íslenska landsliðsins vita alveg hvers vegna Gylfi Þór Sigurðsson fer svona vel af stað með Everton á nýju tímabili. 20. ágúst 2018 11:30 Messan: Gylfi stýrir umferðinni Gylfi Þór Sigurðsson átti góðan leik fyrir Everton er liðið vann 3-1 sigur á Southampton á laugardag. Messan fór yfir hans leik og breytinguna á honum frá því á síðustu leiktíð. 20. ágúst 2018 07:00 „Nýtt númer, nýtt hlutverk og nýtt upphaf fyrir Gylfa“ Svona hefst grein Chris Beesley sem fjallar um okkar mann, Gylfa Sigurðsson. 19. ágúst 2018 22:45 Gylfi í liði vikunnar hjá BBC: Frábær frammistaða og besti maður vallarins Gylfi Þór Sigurðsson fær góðar einkunnir fyrir frammistöðuna á móti Southampton. 21. ágúst 2018 09:00 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Don Hutchinson, fyrrverandi leikmaður Everton, er meira en lítið ánægður með íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson og byrjun hans á nýju tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi fékk frábæra dóma fyrir frammistöðu sína á móti Southampton um helgina þar sem að hann stýrði leiknum eins og umferðarlögregla en hann var valinn í lið vikunnar hjá BBC. Hutchinson er mest hrifinn af sköpunargáfu Gylfa inn á vellinum og telur að hún eigi eftir að gera mikið fyrir Everton-liðið á þessari leiktíð. „Þú velur Gylfa Sigurðsson í liðið ef þú ert að leita að einhverri sköpunargáfu. Hann er í öðrum gæðaflokki. Hæfileikar hans í föstum leikatriðum og sendingargeta eru ótrúlegir,“ segir Hutchinson á vef Everton. „Fyrst og fremst þurfa menn að hafa tæknilega getu til að senda boltann svona vel en menn þurfa líka að hafa yfirsýn til að vita hvert boltinn eigi að fara.“ „Þegar ég horfi á Gylfa Sigurðsson hugsa ég bara um yfirsýn. Það er ótrúlegt að sjá hvernig hann veit alltaf hvert boltinn á að fara. Hann er búinn að spila mikið á ferlinum og skila óteljandi klukkustundum á æfingasvæðinu. Hann kann leikinn algjörlega,“ segir Don Hutchinson.
Enski boltinn Tengdar fréttir Það tók Everton heilt ár og fjóra stjóra að fatta það sem allir vita um Gylfa Stuðningsmenn Swansea og íslenska landsliðsins vita alveg hvers vegna Gylfi Þór Sigurðsson fer svona vel af stað með Everton á nýju tímabili. 20. ágúst 2018 11:30 Messan: Gylfi stýrir umferðinni Gylfi Þór Sigurðsson átti góðan leik fyrir Everton er liðið vann 3-1 sigur á Southampton á laugardag. Messan fór yfir hans leik og breytinguna á honum frá því á síðustu leiktíð. 20. ágúst 2018 07:00 „Nýtt númer, nýtt hlutverk og nýtt upphaf fyrir Gylfa“ Svona hefst grein Chris Beesley sem fjallar um okkar mann, Gylfa Sigurðsson. 19. ágúst 2018 22:45 Gylfi í liði vikunnar hjá BBC: Frábær frammistaða og besti maður vallarins Gylfi Þór Sigurðsson fær góðar einkunnir fyrir frammistöðuna á móti Southampton. 21. ágúst 2018 09:00 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Það tók Everton heilt ár og fjóra stjóra að fatta það sem allir vita um Gylfa Stuðningsmenn Swansea og íslenska landsliðsins vita alveg hvers vegna Gylfi Þór Sigurðsson fer svona vel af stað með Everton á nýju tímabili. 20. ágúst 2018 11:30
Messan: Gylfi stýrir umferðinni Gylfi Þór Sigurðsson átti góðan leik fyrir Everton er liðið vann 3-1 sigur á Southampton á laugardag. Messan fór yfir hans leik og breytinguna á honum frá því á síðustu leiktíð. 20. ágúst 2018 07:00
„Nýtt númer, nýtt hlutverk og nýtt upphaf fyrir Gylfa“ Svona hefst grein Chris Beesley sem fjallar um okkar mann, Gylfa Sigurðsson. 19. ágúst 2018 22:45
Gylfi í liði vikunnar hjá BBC: Frábær frammistaða og besti maður vallarins Gylfi Þór Sigurðsson fær góðar einkunnir fyrir frammistöðuna á móti Southampton. 21. ágúst 2018 09:00
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti