Lafmóðir fréttamenn sprettu úr spori við dómshúsið Kjartan Kjartansson skrifar 22. ágúst 2018 15:22 Fréttamennirnir streymdu út úr Albert V. Bryan-dómshúsinu í Alexandríu eftir að dómurinn yfir Manafort var kveðinn upp. Vísir/Getty Bandarískir fréttamenn þurftu bókstaflega að spretta úr spori til að vera fyrstir með fréttirnar af því að fyrrverandi kosningastjóri Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefði verið dæmdur fyrir fjársvik í gær. Snjallsímar voru bannaðir í dómshúsinu í Virginíu og því þurftu fréttamennirnir að grípa til fótanna til þess að koma fréttunum áleiðis. Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóri Trump, var sakfelldur í átta ákæruliðum af átján, þar á meðal fyrir fjársvik og að hafa svikið út bankalán, í Alexandríu í Virginíuríki.Fréttirnar af dómi Manafort fóru eins og eldur í sinu um bandaríska fjölmiðla í gær.Vísir/GettyFjöldi fréttamanna frá hinum ýmsu miðlum voru í dómshúsinu og þegar dómurinn hafði verið kveðinn upp braust út mikið kapphlaup á milli þeirra til að koma fréttinni fyrst til skila. Ljósmyndarar og myndatökumenn sem biðu fyrir utan dómshúsið náðu ýmsum skemmtilegum myndum af fréttamönnunum á harðaspretti þar sem frumskógarlögmálið um að sá hæfasti lifir af var í fullu gildi.I feel like the smartest news outlets assigned their most athletic reporters to the #ManafortVerdict today. pic.twitter.com/CQ3j49H7GG — Amanda‼️ (@Amanda_Clinton) August 21, 2018Yes, it is me, the journalist in the blue dress, running after the #ManafortTrial verdict. Thank you @Jacquelyn_M for the photo! #GoBlueDressGo pic.twitter.com/IkOM7VbWC5— Cassie Semyon (@casssemyon) August 21, 2018 Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Manafort fundinn sekur um átta ákæruliði Paul Manafort, fyrrum kosningastjóri Donald Trump, hefur verið fundinn sekur um átta ákæruliði af þeim átján sem hann var ákærður fyrir. 21. ágúst 2018 21:20 Stutt þungra högga á milli Gærdagurinn var vægast sagt ekki góður fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 22. ágúst 2018 12:30 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Sjá meira
Bandarískir fréttamenn þurftu bókstaflega að spretta úr spori til að vera fyrstir með fréttirnar af því að fyrrverandi kosningastjóri Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefði verið dæmdur fyrir fjársvik í gær. Snjallsímar voru bannaðir í dómshúsinu í Virginíu og því þurftu fréttamennirnir að grípa til fótanna til þess að koma fréttunum áleiðis. Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóri Trump, var sakfelldur í átta ákæruliðum af átján, þar á meðal fyrir fjársvik og að hafa svikið út bankalán, í Alexandríu í Virginíuríki.Fréttirnar af dómi Manafort fóru eins og eldur í sinu um bandaríska fjölmiðla í gær.Vísir/GettyFjöldi fréttamanna frá hinum ýmsu miðlum voru í dómshúsinu og þegar dómurinn hafði verið kveðinn upp braust út mikið kapphlaup á milli þeirra til að koma fréttinni fyrst til skila. Ljósmyndarar og myndatökumenn sem biðu fyrir utan dómshúsið náðu ýmsum skemmtilegum myndum af fréttamönnunum á harðaspretti þar sem frumskógarlögmálið um að sá hæfasti lifir af var í fullu gildi.I feel like the smartest news outlets assigned their most athletic reporters to the #ManafortVerdict today. pic.twitter.com/CQ3j49H7GG — Amanda‼️ (@Amanda_Clinton) August 21, 2018Yes, it is me, the journalist in the blue dress, running after the #ManafortTrial verdict. Thank you @Jacquelyn_M for the photo! #GoBlueDressGo pic.twitter.com/IkOM7VbWC5— Cassie Semyon (@casssemyon) August 21, 2018
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Manafort fundinn sekur um átta ákæruliði Paul Manafort, fyrrum kosningastjóri Donald Trump, hefur verið fundinn sekur um átta ákæruliði af þeim átján sem hann var ákærður fyrir. 21. ágúst 2018 21:20 Stutt þungra högga á milli Gærdagurinn var vægast sagt ekki góður fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 22. ágúst 2018 12:30 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Sjá meira
Manafort fundinn sekur um átta ákæruliði Paul Manafort, fyrrum kosningastjóri Donald Trump, hefur verið fundinn sekur um átta ákæruliði af þeim átján sem hann var ákærður fyrir. 21. ágúst 2018 21:20
Stutt þungra högga á milli Gærdagurinn var vægast sagt ekki góður fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 22. ágúst 2018 12:30