Háskólagráðan kostar milljónir króna Jóhanna Margrét Einarsdóttir skrifar 12. júlí 2014 12:00 Það kostar sitt að verða sér úti um háskólagráðu. Fréttablaðið/Valli Samanlagður kostnaður einstaklings og ríkis við fyrstu háskólagráðu við Háskóla Íslands er á bilinu 6 til 20 milljónir, eftir eðli og lengd náms. Í vor sóttu um fimm þúsund manns um að hefja grunnnám á einhverju af fimm fræðasviðum skólans. Ríkið greiðir framlög með hverjum nemanda við Háskóla Íslands. Framlögin eru mjög mishá eftir því í hvaða deild menn stunda nám. Í félags- og mannvísindadeild var framlagið 554 þúsund krónur á nemanda á síðasta skólaári en í tannlæknadeild var framlagið 2,55 milljónir króna á hvern nemanda. Kostnaður ríkisins vegna einstaklings sem er þrjú ár að ljúka BA-gráðu frá félagsvísindadeild er því um tæpar 1.700 þúsund krónur. Margir taka námslán og fullt námslán á ári fyrir einstakling sem býr ekki í foreldrahúsum er um 1.400 þúsund á ári, eða 4,2 milljónir á þremur árum. Samanlagður kostnaður einstaklings við gráðuna er því tæpar sex milljónir króna. Ef viðkomandi hefði verið í vinnu þennan tíma og verið með 3,6 milljónir í laun á ári hefði hann þénað um 10,8 milljónir. Kostnaður ríkisins er mun meiri á hvern nemanda í heilbrigðisvísindum. Kostnaður hins opinbera vegna hvers nema í grunnnámi í hjúkrunarfræði er rúm milljón á ári eða á fimmtu milljón á námstímanum sem er fjögur ár. Taki hjúkrunarfræðineminn námslán í fjögur ár skuldar hann á sjöttu milljón króna í námslán. Samanlagður kostnaður einstaklings og samfélags vegna grunnnáms í hjúkrunarfræði er því á bilinu 9 til 10 milljónir og þá er ekki tekið tillit til tekjutaps viðkomandi á meðan hann er í námi. Dýrasta námið við HÍ er tannlæknanámið. Það tekur sex ár að verða tannlæknir og kostnaður ríkisins nemur rúmum 15 milljónum króna. Taki menn námslán helming námstímans bætast við um fjórar milljónir króna. Að verða tannlæknir gæti því auðveldlega kostað einstaklinginn og samfélagið 19 til 20 milljónir króna. BHM gerði könnun meðal félagsmanna síðastliðið vor þar sem spurt var um námslán. Af þeim félagsmönnum sem tóku þátt í könnuninni sögðust 87 prósent hafa tekið námslán. Af þeim hópi sögðust 27 prósent skulda meira en sex milljónir. Þriðjungur aðspurðra sagðist finna verulega fyrir að endurgreiða lánin og 1,5 prósent sögðust ekki ráða við endurgreiðslur af lánunum. Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Samanlagður kostnaður einstaklings og ríkis við fyrstu háskólagráðu við Háskóla Íslands er á bilinu 6 til 20 milljónir, eftir eðli og lengd náms. Í vor sóttu um fimm þúsund manns um að hefja grunnnám á einhverju af fimm fræðasviðum skólans. Ríkið greiðir framlög með hverjum nemanda við Háskóla Íslands. Framlögin eru mjög mishá eftir því í hvaða deild menn stunda nám. Í félags- og mannvísindadeild var framlagið 554 þúsund krónur á nemanda á síðasta skólaári en í tannlæknadeild var framlagið 2,55 milljónir króna á hvern nemanda. Kostnaður ríkisins vegna einstaklings sem er þrjú ár að ljúka BA-gráðu frá félagsvísindadeild er því um tæpar 1.700 þúsund krónur. Margir taka námslán og fullt námslán á ári fyrir einstakling sem býr ekki í foreldrahúsum er um 1.400 þúsund á ári, eða 4,2 milljónir á þremur árum. Samanlagður kostnaður einstaklings við gráðuna er því tæpar sex milljónir króna. Ef viðkomandi hefði verið í vinnu þennan tíma og verið með 3,6 milljónir í laun á ári hefði hann þénað um 10,8 milljónir. Kostnaður ríkisins er mun meiri á hvern nemanda í heilbrigðisvísindum. Kostnaður hins opinbera vegna hvers nema í grunnnámi í hjúkrunarfræði er rúm milljón á ári eða á fimmtu milljón á námstímanum sem er fjögur ár. Taki hjúkrunarfræðineminn námslán í fjögur ár skuldar hann á sjöttu milljón króna í námslán. Samanlagður kostnaður einstaklings og samfélags vegna grunnnáms í hjúkrunarfræði er því á bilinu 9 til 10 milljónir og þá er ekki tekið tillit til tekjutaps viðkomandi á meðan hann er í námi. Dýrasta námið við HÍ er tannlæknanámið. Það tekur sex ár að verða tannlæknir og kostnaður ríkisins nemur rúmum 15 milljónum króna. Taki menn námslán helming námstímans bætast við um fjórar milljónir króna. Að verða tannlæknir gæti því auðveldlega kostað einstaklinginn og samfélagið 19 til 20 milljónir króna. BHM gerði könnun meðal félagsmanna síðastliðið vor þar sem spurt var um námslán. Af þeim félagsmönnum sem tóku þátt í könnuninni sögðust 87 prósent hafa tekið námslán. Af þeim hópi sögðust 27 prósent skulda meira en sex milljónir. Þriðjungur aðspurðra sagðist finna verulega fyrir að endurgreiða lánin og 1,5 prósent sögðust ekki ráða við endurgreiðslur af lánunum.
Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira