ISIS liðar tóku mikilvægan bæ af hernum Samúel Karl Ólason skrifar 1. nóvember 2015 17:30 Með sigrinum geta vígamenn ISIS lokað á birgðaflutninga norður frá Damascus. Vígamenn Íslamska ríkisins hafa hernumið lítinn en einkar mikilvægan bæ nærri Damascus, höfuðborg Sýrlands og helsta vígi forsetans Bashar al-Assad. Minnst 50 meðlimir stjórnarhersins féllu í árásinni samkvæmt aðgerðarsinnum í Sýrlandi. Bærinn Mheen liggur á milli Damascus og borgarinnar Homs, steinsnar frá þjóðvegi sem tengir Damascus við yfirráðasvæði hersins í norðurhluta Sýrlands, eins og sjá má á kortinu hér að neðan. Sem svo oft áður notuðu vígamennirnir sjálfsmorðsárásir til að veikja stöðu verjenda Mheen áður en árásin hófst.Bandaríkin tilkynntu nýverið að sérsveitarmenn verða sendir til aðstoðar Kúrdum í Sýrlandi.Vísir/GraphicnewsSamkvæmt Independent segjast ISISliðar einnig hafa lagt hald á fjölda vopna og skotfæri í Mheen. Á meðan ISISliðar sækja fram gegn hernum nærri Damascus, heldur sókn hersins gegn uppreisnarhópum og íslamistum áfram norðar í Sýrlandi. Bandaríkin tilkynntu nýverið að sérsveitarmenn yrðu sendir til aðstoðar Kúrda í norðausturhluta Sýrlands, þar sem þeir berjast gegn Íslamska ríkinu. Þar að auki ætla Bandaríkin að fjölga loftárásum.Reuters fréttaveitan segir að á meðan unnið er að því að fá deiluaðila til að setjast að samningaborðinu, sé lítið útlit fyrir að svo verði á meðan harðir bardagar geisa víða í Sýrlandi. Sérfræðingar segja að allir aðilar reyni nú að stækka yfirráðasvæði sitt svo staða þeirra verði betri í mögulegum viðræðum. Mið-Austurlönd Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Sjá meira
Vígamenn Íslamska ríkisins hafa hernumið lítinn en einkar mikilvægan bæ nærri Damascus, höfuðborg Sýrlands og helsta vígi forsetans Bashar al-Assad. Minnst 50 meðlimir stjórnarhersins féllu í árásinni samkvæmt aðgerðarsinnum í Sýrlandi. Bærinn Mheen liggur á milli Damascus og borgarinnar Homs, steinsnar frá þjóðvegi sem tengir Damascus við yfirráðasvæði hersins í norðurhluta Sýrlands, eins og sjá má á kortinu hér að neðan. Sem svo oft áður notuðu vígamennirnir sjálfsmorðsárásir til að veikja stöðu verjenda Mheen áður en árásin hófst.Bandaríkin tilkynntu nýverið að sérsveitarmenn verða sendir til aðstoðar Kúrdum í Sýrlandi.Vísir/GraphicnewsSamkvæmt Independent segjast ISISliðar einnig hafa lagt hald á fjölda vopna og skotfæri í Mheen. Á meðan ISISliðar sækja fram gegn hernum nærri Damascus, heldur sókn hersins gegn uppreisnarhópum og íslamistum áfram norðar í Sýrlandi. Bandaríkin tilkynntu nýverið að sérsveitarmenn yrðu sendir til aðstoðar Kúrda í norðausturhluta Sýrlands, þar sem þeir berjast gegn Íslamska ríkinu. Þar að auki ætla Bandaríkin að fjölga loftárásum.Reuters fréttaveitan segir að á meðan unnið er að því að fá deiluaðila til að setjast að samningaborðinu, sé lítið útlit fyrir að svo verði á meðan harðir bardagar geisa víða í Sýrlandi. Sérfræðingar segja að allir aðilar reyni nú að stækka yfirráðasvæði sitt svo staða þeirra verði betri í mögulegum viðræðum.
Mið-Austurlönd Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Sjá meira