Engar launalækkanir hjá Chelsea Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. apríl 2020 12:00 Rússneski auðkýfingurinn Roman Abramovich er eigandi Chelsea. Mynd/AFP Enska úrvalsdeildarliðið Chelsea hefur gefið út að hvorki leikmenn né starfsfólk félagsins muni taka á sig launalækkun eða launaskerðingu í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Áður hafði félagið gefið út að það myndi ekki nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda. Forráðamenn félagins hafa átt í viðræðum við leikmenn um að taka á sig 10 prósenta launalækkun en þær viðræður báru ekki árangur. Í yfirlýsingu Chelsea segir að enginn muni lækka í launum en jafnframt segir að leikmenn aðalliðsins hafi verið hvattir til þess að gefa hluta af launum sínum í góð málefni. The board of Chelsea Football Club would like to update our fans, our staff, our community and our other stakeholders of certain actions the club is taking during the coronavirus crisis...— Chelsea FC - #StayHomeSaveLives (@ChelseaFC) April 25, 2020 Líkt og mörg önnur úrvalsdeildarfélög hefur Chelsea lagt lóð á vogarskálarnar í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn sem hefur leikið Lundúnarbúa grátt. Hefur félagið til að mynda gefið máltíðir, bæði til starfsfólks heilbrigðisstofnana og góðgerðasamtaka. Þá hefur leikvangur félagsins, Stamford Bridge, verið nýttur til aðstoðar við heilbrigðisyfirvöld. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Sjá meira
Enska úrvalsdeildarliðið Chelsea hefur gefið út að hvorki leikmenn né starfsfólk félagsins muni taka á sig launalækkun eða launaskerðingu í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Áður hafði félagið gefið út að það myndi ekki nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda. Forráðamenn félagins hafa átt í viðræðum við leikmenn um að taka á sig 10 prósenta launalækkun en þær viðræður báru ekki árangur. Í yfirlýsingu Chelsea segir að enginn muni lækka í launum en jafnframt segir að leikmenn aðalliðsins hafi verið hvattir til þess að gefa hluta af launum sínum í góð málefni. The board of Chelsea Football Club would like to update our fans, our staff, our community and our other stakeholders of certain actions the club is taking during the coronavirus crisis...— Chelsea FC - #StayHomeSaveLives (@ChelseaFC) April 25, 2020 Líkt og mörg önnur úrvalsdeildarfélög hefur Chelsea lagt lóð á vogarskálarnar í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn sem hefur leikið Lundúnarbúa grátt. Hefur félagið til að mynda gefið máltíðir, bæði til starfsfólks heilbrigðisstofnana og góðgerðasamtaka. Þá hefur leikvangur félagsins, Stamford Bridge, verið nýttur til aðstoðar við heilbrigðisyfirvöld.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Sjá meira