Engar launalækkanir hjá Chelsea Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. apríl 2020 12:00 Rússneski auðkýfingurinn Roman Abramovich er eigandi Chelsea. Mynd/AFP Enska úrvalsdeildarliðið Chelsea hefur gefið út að hvorki leikmenn né starfsfólk félagsins muni taka á sig launalækkun eða launaskerðingu í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Áður hafði félagið gefið út að það myndi ekki nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda. Forráðamenn félagins hafa átt í viðræðum við leikmenn um að taka á sig 10 prósenta launalækkun en þær viðræður báru ekki árangur. Í yfirlýsingu Chelsea segir að enginn muni lækka í launum en jafnframt segir að leikmenn aðalliðsins hafi verið hvattir til þess að gefa hluta af launum sínum í góð málefni. The board of Chelsea Football Club would like to update our fans, our staff, our community and our other stakeholders of certain actions the club is taking during the coronavirus crisis...— Chelsea FC - #StayHomeSaveLives (@ChelseaFC) April 25, 2020 Líkt og mörg önnur úrvalsdeildarfélög hefur Chelsea lagt lóð á vogarskálarnar í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn sem hefur leikið Lundúnarbúa grátt. Hefur félagið til að mynda gefið máltíðir, bæði til starfsfólks heilbrigðisstofnana og góðgerðasamtaka. Þá hefur leikvangur félagsins, Stamford Bridge, verið nýttur til aðstoðar við heilbrigðisyfirvöld. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sjá meira
Enska úrvalsdeildarliðið Chelsea hefur gefið út að hvorki leikmenn né starfsfólk félagsins muni taka á sig launalækkun eða launaskerðingu í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Áður hafði félagið gefið út að það myndi ekki nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda. Forráðamenn félagins hafa átt í viðræðum við leikmenn um að taka á sig 10 prósenta launalækkun en þær viðræður báru ekki árangur. Í yfirlýsingu Chelsea segir að enginn muni lækka í launum en jafnframt segir að leikmenn aðalliðsins hafi verið hvattir til þess að gefa hluta af launum sínum í góð málefni. The board of Chelsea Football Club would like to update our fans, our staff, our community and our other stakeholders of certain actions the club is taking during the coronavirus crisis...— Chelsea FC - #StayHomeSaveLives (@ChelseaFC) April 25, 2020 Líkt og mörg önnur úrvalsdeildarfélög hefur Chelsea lagt lóð á vogarskálarnar í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn sem hefur leikið Lundúnarbúa grátt. Hefur félagið til að mynda gefið máltíðir, bæði til starfsfólks heilbrigðisstofnana og góðgerðasamtaka. Þá hefur leikvangur félagsins, Stamford Bridge, verið nýttur til aðstoðar við heilbrigðisyfirvöld.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sjá meira