Tvær stærstu fótboltastjörnur heimsins minnast Kobe Bryant Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2020 13:45 Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Getty/Harold Cunningham Kobe Bryant var mikill knattspyrnuáhugmaður enda alinn upp á Ítalíu þar sem faðir hans lék sem atvinnumaður í körfubolta. Bryant var duglegur að mæta á fótboltaleiki og myndaði líka sterk tengsli við marga knattspyrnumenn. Margir af bestu knattspyrnumönnum heims hafa verið að minnast Kobe Bryant eftir að fréttist af andláti hans í gær og þar á meðal eru þeir tveir bestu, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Lionel Messi and Cristiano Ronaldo pay tribute to Kobe Bryant. pic.twitter.com/TP2TH5barh— ESPN FC (@ESPNFC) January 27, 2020 „Svo dapurlegt að heyra af fráfalli Kobe Bryant og dóttur hans Gianna. Kobe var sönn goðsögn og innblástur fyrir svo marga. Ég sendi samúðarkveðju til fjölskyldu hans og vina sem og til allra sem dóu í þessu slysi. Hvíldu í friði goðsögn,“ skrifaði Cristiano Ronaldo. „Ég á engin orð til en sendi alla mína ást til fjölskyldu Kobe og vina hans. Það var sönn ánægja að hitta þig og eyða góðum tíma saman. Þú varst snillingur og það er ekki mikið af þeim,“ skrifaði Lionel Messi. Ig Messi: "I have no words... all my love for Kobe's family and friends. It was a pleasure to meet him and share good moments together. He was a genius like few others.” pic.twitter.com/PK63D7hfU5— Leo Messi(@WeAreMessi) January 26, 2020 So sad to hear the heartbreaking news of the deaths of Kobe and his daughter Gianna. Kobe was a true legend and inspiration to so many. Sending my condolences to his family and friends and the families of all who lost their lives in the crash. RIP Legend pic.twitter.com/qKb3oiDHxH— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) January 26, 2020 #RIPMamba #Bryant #WeAreMessi pic.twitter.com/wwK3Bj8lxa — Leo Messi (@WeAreMessi) January 27, 2020 Andlát Kobe Bryant Fótbolti Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu NBA Spænski boltinn Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira
Kobe Bryant var mikill knattspyrnuáhugmaður enda alinn upp á Ítalíu þar sem faðir hans lék sem atvinnumaður í körfubolta. Bryant var duglegur að mæta á fótboltaleiki og myndaði líka sterk tengsli við marga knattspyrnumenn. Margir af bestu knattspyrnumönnum heims hafa verið að minnast Kobe Bryant eftir að fréttist af andláti hans í gær og þar á meðal eru þeir tveir bestu, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Lionel Messi and Cristiano Ronaldo pay tribute to Kobe Bryant. pic.twitter.com/TP2TH5barh— ESPN FC (@ESPNFC) January 27, 2020 „Svo dapurlegt að heyra af fráfalli Kobe Bryant og dóttur hans Gianna. Kobe var sönn goðsögn og innblástur fyrir svo marga. Ég sendi samúðarkveðju til fjölskyldu hans og vina sem og til allra sem dóu í þessu slysi. Hvíldu í friði goðsögn,“ skrifaði Cristiano Ronaldo. „Ég á engin orð til en sendi alla mína ást til fjölskyldu Kobe og vina hans. Það var sönn ánægja að hitta þig og eyða góðum tíma saman. Þú varst snillingur og það er ekki mikið af þeim,“ skrifaði Lionel Messi. Ig Messi: "I have no words... all my love for Kobe's family and friends. It was a pleasure to meet him and share good moments together. He was a genius like few others.” pic.twitter.com/PK63D7hfU5— Leo Messi(@WeAreMessi) January 26, 2020 So sad to hear the heartbreaking news of the deaths of Kobe and his daughter Gianna. Kobe was a true legend and inspiration to so many. Sending my condolences to his family and friends and the families of all who lost their lives in the crash. RIP Legend pic.twitter.com/qKb3oiDHxH— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) January 26, 2020 #RIPMamba #Bryant #WeAreMessi pic.twitter.com/wwK3Bj8lxa — Leo Messi (@WeAreMessi) January 27, 2020
Andlát Kobe Bryant Fótbolti Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu NBA Spænski boltinn Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira