Óttaðist um heilsu Hoddle þegar að allt trylltist við sigurmark Tottenham Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. maí 2019 10:30 Allt varð vitlaust. mynd/skjáskot Dramatíkin hélt áfram á ótrúlegu tímabili í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöldi þegar að Tottenham vann Ajax, 3-2, í Amsterdam og komst áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Brasilíumaðurinn Lucas Moura var hetja gestanna frá Lundúnum en hann skoraði öll þrjú mörkin fyrir Tottenham og þar af sigurmarkið rétt fyrir leikslok. Gary Lineker, Rio Ferdinand og Glenn Hoddle stóðu vaktina fyrir BT Sport á leiknum og trylltist allt í myndveri þeirra á vellinum þegar að Moura skoraði en Rio Ferdinand barði í borðið af kæti og æsingi.Hoddle fagnaði líka vel og innilega enda mikill Tottenham-maður. Hoddle spilaði tæplega 400 leiki á glæstum ferli með Spurs frá 1975-1987 og þjálfaði svo liðið í ensku úrvalsdeildinni frá 2001-2003. Enski landsliðsþjálfarinn fyrrverandi lenti á spítala á síðasta ári og var hætt kominn en þegar hann virtist vera að riða til falls í látunum athugaði Rio Ferdinand hvort ekki væri í lagi með kallinn. Það var heldur betur í lagi með Hoddle sem var bara kátur fyrir hönd síns gamla liðs en þessa skemmtilegu senu má sjá hér að neðan.Glenn, Are you ok...are you ok #Spurs #UCL #NoFilterUCL pic.twitter.com/28ue4xkECY— Rio Ferdinand (@rioferdy5) May 9, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu öll mörkin og dramatíkina úr ótrúlegum sigri Tottenham Ótrúlegar senur. 8. maí 2019 22:00 Hringdi sig inn veikan, fór á fótboltaleik og var rekinn Einkar klaufalegt. 9. maí 2019 07:00 Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Ótrúlegir undanúrslitaleikir í Meistaradeildinni. 8. maí 2019 21:20 Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00 Þetta gerist með Meistaradeildarsætin ef ensk lið vinna báðar Evrópukeppnirnar England fær aldrei sex lið inn í Meistaradeildina á næstu leiktíð þótt að ensku liðin vinni bæði Meistaradeildina og Evrópudeildina í vor. 8. maí 2019 12:30 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Dramatíkin hélt áfram á ótrúlegu tímabili í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöldi þegar að Tottenham vann Ajax, 3-2, í Amsterdam og komst áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Brasilíumaðurinn Lucas Moura var hetja gestanna frá Lundúnum en hann skoraði öll þrjú mörkin fyrir Tottenham og þar af sigurmarkið rétt fyrir leikslok. Gary Lineker, Rio Ferdinand og Glenn Hoddle stóðu vaktina fyrir BT Sport á leiknum og trylltist allt í myndveri þeirra á vellinum þegar að Moura skoraði en Rio Ferdinand barði í borðið af kæti og æsingi.Hoddle fagnaði líka vel og innilega enda mikill Tottenham-maður. Hoddle spilaði tæplega 400 leiki á glæstum ferli með Spurs frá 1975-1987 og þjálfaði svo liðið í ensku úrvalsdeildinni frá 2001-2003. Enski landsliðsþjálfarinn fyrrverandi lenti á spítala á síðasta ári og var hætt kominn en þegar hann virtist vera að riða til falls í látunum athugaði Rio Ferdinand hvort ekki væri í lagi með kallinn. Það var heldur betur í lagi með Hoddle sem var bara kátur fyrir hönd síns gamla liðs en þessa skemmtilegu senu má sjá hér að neðan.Glenn, Are you ok...are you ok #Spurs #UCL #NoFilterUCL pic.twitter.com/28ue4xkECY— Rio Ferdinand (@rioferdy5) May 9, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu öll mörkin og dramatíkina úr ótrúlegum sigri Tottenham Ótrúlegar senur. 8. maí 2019 22:00 Hringdi sig inn veikan, fór á fótboltaleik og var rekinn Einkar klaufalegt. 9. maí 2019 07:00 Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Ótrúlegir undanúrslitaleikir í Meistaradeildinni. 8. maí 2019 21:20 Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00 Þetta gerist með Meistaradeildarsætin ef ensk lið vinna báðar Evrópukeppnirnar England fær aldrei sex lið inn í Meistaradeildina á næstu leiktíð þótt að ensku liðin vinni bæði Meistaradeildina og Evrópudeildina í vor. 8. maí 2019 12:30 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Ótrúlegir undanúrslitaleikir í Meistaradeildinni. 8. maí 2019 21:20
Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00
Þetta gerist með Meistaradeildarsætin ef ensk lið vinna báðar Evrópukeppnirnar England fær aldrei sex lið inn í Meistaradeildina á næstu leiktíð þótt að ensku liðin vinni bæði Meistaradeildina og Evrópudeildina í vor. 8. maí 2019 12:30
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn