Óttaðist um heilsu Hoddle þegar að allt trylltist við sigurmark Tottenham Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. maí 2019 10:30 Allt varð vitlaust. mynd/skjáskot Dramatíkin hélt áfram á ótrúlegu tímabili í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöldi þegar að Tottenham vann Ajax, 3-2, í Amsterdam og komst áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Brasilíumaðurinn Lucas Moura var hetja gestanna frá Lundúnum en hann skoraði öll þrjú mörkin fyrir Tottenham og þar af sigurmarkið rétt fyrir leikslok. Gary Lineker, Rio Ferdinand og Glenn Hoddle stóðu vaktina fyrir BT Sport á leiknum og trylltist allt í myndveri þeirra á vellinum þegar að Moura skoraði en Rio Ferdinand barði í borðið af kæti og æsingi.Hoddle fagnaði líka vel og innilega enda mikill Tottenham-maður. Hoddle spilaði tæplega 400 leiki á glæstum ferli með Spurs frá 1975-1987 og þjálfaði svo liðið í ensku úrvalsdeildinni frá 2001-2003. Enski landsliðsþjálfarinn fyrrverandi lenti á spítala á síðasta ári og var hætt kominn en þegar hann virtist vera að riða til falls í látunum athugaði Rio Ferdinand hvort ekki væri í lagi með kallinn. Það var heldur betur í lagi með Hoddle sem var bara kátur fyrir hönd síns gamla liðs en þessa skemmtilegu senu má sjá hér að neðan.Glenn, Are you ok...are you ok #Spurs #UCL #NoFilterUCL pic.twitter.com/28ue4xkECY— Rio Ferdinand (@rioferdy5) May 9, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu öll mörkin og dramatíkina úr ótrúlegum sigri Tottenham Ótrúlegar senur. 8. maí 2019 22:00 Hringdi sig inn veikan, fór á fótboltaleik og var rekinn Einkar klaufalegt. 9. maí 2019 07:00 Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Ótrúlegir undanúrslitaleikir í Meistaradeildinni. 8. maí 2019 21:20 Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00 Þetta gerist með Meistaradeildarsætin ef ensk lið vinna báðar Evrópukeppnirnar England fær aldrei sex lið inn í Meistaradeildina á næstu leiktíð þótt að ensku liðin vinni bæði Meistaradeildina og Evrópudeildina í vor. 8. maí 2019 12:30 Mest lesið Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Fleiri fréttir „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Sjá meira
Dramatíkin hélt áfram á ótrúlegu tímabili í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöldi þegar að Tottenham vann Ajax, 3-2, í Amsterdam og komst áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Brasilíumaðurinn Lucas Moura var hetja gestanna frá Lundúnum en hann skoraði öll þrjú mörkin fyrir Tottenham og þar af sigurmarkið rétt fyrir leikslok. Gary Lineker, Rio Ferdinand og Glenn Hoddle stóðu vaktina fyrir BT Sport á leiknum og trylltist allt í myndveri þeirra á vellinum þegar að Moura skoraði en Rio Ferdinand barði í borðið af kæti og æsingi.Hoddle fagnaði líka vel og innilega enda mikill Tottenham-maður. Hoddle spilaði tæplega 400 leiki á glæstum ferli með Spurs frá 1975-1987 og þjálfaði svo liðið í ensku úrvalsdeildinni frá 2001-2003. Enski landsliðsþjálfarinn fyrrverandi lenti á spítala á síðasta ári og var hætt kominn en þegar hann virtist vera að riða til falls í látunum athugaði Rio Ferdinand hvort ekki væri í lagi með kallinn. Það var heldur betur í lagi með Hoddle sem var bara kátur fyrir hönd síns gamla liðs en þessa skemmtilegu senu má sjá hér að neðan.Glenn, Are you ok...are you ok #Spurs #UCL #NoFilterUCL pic.twitter.com/28ue4xkECY— Rio Ferdinand (@rioferdy5) May 9, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu öll mörkin og dramatíkina úr ótrúlegum sigri Tottenham Ótrúlegar senur. 8. maí 2019 22:00 Hringdi sig inn veikan, fór á fótboltaleik og var rekinn Einkar klaufalegt. 9. maí 2019 07:00 Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Ótrúlegir undanúrslitaleikir í Meistaradeildinni. 8. maí 2019 21:20 Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00 Þetta gerist með Meistaradeildarsætin ef ensk lið vinna báðar Evrópukeppnirnar England fær aldrei sex lið inn í Meistaradeildina á næstu leiktíð þótt að ensku liðin vinni bæði Meistaradeildina og Evrópudeildina í vor. 8. maí 2019 12:30 Mest lesið Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Fleiri fréttir „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Sjá meira
Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Ótrúlegir undanúrslitaleikir í Meistaradeildinni. 8. maí 2019 21:20
Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00
Þetta gerist með Meistaradeildarsætin ef ensk lið vinna báðar Evrópukeppnirnar England fær aldrei sex lið inn í Meistaradeildina á næstu leiktíð þótt að ensku liðin vinni bæði Meistaradeildina og Evrópudeildina í vor. 8. maí 2019 12:30
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti